Fréttablaðið - 13.06.2008, Síða 48

Fréttablaðið - 13.06.2008, Síða 48
 13. JÚNÍ 2008 FÖSTUDAGUR Í Vestmannaeyjum er öflugt safnalíf. Þar er meðal annars finna fiska- og náttúrugripa- safn og byggðasafn auk þess sem verið er að reisa eldgosa- safn. „Nú er í undirbúningi sýning um lundann sem líklega verður opnuð þegar eitthvað verður liðið á sum- arið,“ segir Kristín Jóhannsdótt- ir, ferða- og markaðsfulltrúi Vest- mannaeyja, um sýningu á Fiska- og náttúrugripasafninu, en safnið hefur notið mikilla vinsælda síðan það var opnað árið 1964, enda margt spenn- andi að sjá. Þar má finna lifandi nytjafiska og krabba, uppstoppaða fugla, fiska, spen- og skordýr, og svo eitt af stærstu steinasöfnum landsins. Safnið hefur eignast flesta muni sína í gegnum velunnara. Hinir lif- andi fiskar eru flestir komir á safn- ið vegna áhuga sjómanna, sem hafa komið með þá þangað. Þá bendir Kristín á að verið sé að gera breytingar á Byggðasafni Vest- mannaeyja, sem var stofnað árið 1932 og hefur verið með sýningar um mannlíf og útgerð í Eyjum. „Það á að fara að opna sýning um Tyrkjarán- ið,“ segir hún og bætir við að áhuga- mannafélag um Tyrkjaránið sjái al- gjörlega um þá sýningu í sumar. Þá segir hún ýmislegt fleira á döf- inni, meðal annars goslokahátíð sem haldin er í júlíbyrjun á hverju ári. En þá fagna íbúarnir lokum Vestmanna- eyjagossins sem voru 3. júlí 1973. „Þá verður fyrsta áfanga í verkefn- inu Pompei norðursins lokið, en það verður hluti af stóru eldgosasafni sem á að fæðast hér á næstu árum og kallast Eldheimar. Þetta verð- ur lifandi safn sem á að vaxa smám saman,“ segir Kristín. - mmf Fjölskrúðugt safnalíf Vestmannaeyingar skoða Fiska- og náttúrugripasafnið. MYNDIR/KRISTJÁN EGILSSON Kristín ásamt Óskari Sigurðssyni, vitaverði í Stórhöfða, og Jóni Karli Helgasyni kvikmyndagerðarmanni. Verkamenn í Pompei norðursins. Farsæll, 14 manna áraskip, var sokkið í sand- fjöruna og nærri ónýtt þegar því var bjargað 1962. Einn síðasti skipasmiðurinn, sem enn kunni hið forna handbragð, gerði skipið upp, en dó ári síðar. Farsæll var smíðaður 1915 skömmu áður en vélbátar útrýmdu ára- og seglskipum á Íslandi. En núna getur þú séð og snert Farsæl í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. SÍÐASTA FORNALDARSKIPIÐ PL 01 Svart PL 45 Silfur- metallic PL 20 Dökk Grá PL 22 Dökk Rauð PL 56 Dökk brún PL 42 Rauðbrún PL 80 Hvítt PL 55 Kopar - metallic Aluzink Kopar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 – 200 Kópavogi – Sími 515 8700 www.funi.is – www.blikkas.is Fr u m ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Úrval lita á lager Það er engin ástæða til að horfa á heiminn í svarthvítu. SIBA–ÞAKRENNUKERFI í fjölda lita Létt í m eðföru m lang ódýras t
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.