Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 29
Boðið er upp á starf á fullkomn- asta rafeindaverkstæði á sínu sviði hérlendis, við hlið hæfustu manna með áratuga reynslu í þjónustu á ofangreindum búnaði. Gott vinnuumhverfi og nýjasti tækjabúnaður er til staðar. Námskeið í þjónustu á búnaðinum eru haldin bæði hérlendis og erlendis. Starfið felst í þjónustu við þann búnað sem Ísmar selur. Búnaðurinn byggir m.a. á GPS, laser eða alstöðvatækni. Viðkomandi starfsmaður hefur samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins varðandi þjónustu og leiðbeiningar um notkun tækjanna. Ennfremur hefur starfsmaður samskipti við erlenda tæknimenn þeirra byrgja sem fyrirtækið hefur umboð fyrir. Leitað er að rafeindavirkja eða aðila með hliðstæða menntun. Viðkomandi þarf að vera skipu- lagður, hafa ríka þjónustulund, vera fljótur að tileinka sér nýjungar og geta unnið undir miklu álagi á álagstímum. Gott vald á ensku og tölvukunnátta er skilyrði. Reynsla af vinnu við vinnuvélar er kostur en ekki skilyrði. Leitað er að einstaklingi sem getur hafið störf sem fyrst. VEGNA AUKINNA UMSVIFA OG VAXANDI FJÖLDA VIÐSKIPTAVINA Í ÞJÓNUSTU, ÓSKUM VIÐ EFTIR AÐ RÁÐA TÆKNIMANN Ísmar, sem var stofnað 1982, er sérhæft fyrirtæki á sviði hvers konar mælingatækni s.s. GPS, alstöðvum eða lasertækni. Fyrirtækið býður heildarlausnir hátæknibúnaðar fyrir verktaka, verkfræðistofur, jarðvísinda- menn og ýmis ríkisfyrirtæki á sviði mælitækni og vélstýringa auk um- ferðaröryggisbúnaðar fyrir löggæslu, sveitarfélög, verktaka o.fl. Ísmar er umboðsaðili fyrir framleið- endur sem eru leiðandi á sínu sviði í heiminum. Við mælum með því besta Ísmar :: Síðumúla 28 :: 108 Reykjavík Sími 510 5100 :: ismar@ismar.is Vinnutími er milli kl. 08-17 á reyklausum vinnustað. Upplýsingar um starfið veitir Jón Tryggvi í síma 5105100. Umsóknir sendist á tölvupósti á póstfangið jon@ismar.is ásamt upplýsingum um umsækjanda fyrir 26. júní 2008. Sendill / Bílstjóri flugfelag.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /F L U 4 28 33 0 6/ 08Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða sendil/bílstjóra í flugfraktina á Reykjavíkurflugvelli. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf. Starfið: » Akstur með sendingar til og frá viðskiptavinum. » Sendiferðir fyrir félagið. » Almenn þjónusta við viðskiptavini. » Störf í vöruskemmu auk annarra tilfallandi verkefna sem undir deildina heyra. Hæfniskröfur: » Rík þjónustulund og skipulagshæfni. » Jákvætt hugarfar, árvekni og sjálfstæði í vinnubrögðum. » Góð íslenskukunnátta. » Bílpróf skilyrði, réttindi á minni vinnuvélar æskilegt (lyftarapróf). Flugfélag Íslands er arðbært, markaðsdrifið þjónustufyriræki, leiðandi í farþega- og fraktflutningum, og þjónar flugrekendum og aðilum í ferðaiðnaði. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa hæfum og liprum liðsmönnum sem sýna frumkvæði og hafa jákvætt viðhorf. Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 280 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfsemi þess. Umsóknarfrestur: Skriflegar umsóknir, merktar ofangreindu starfi, berist eigi síðar en 27. júní 2008. Einungis er tekið við rafrænum umsóknum í gegnum heimasíðu félagsins, www.flugfelag.is Vinnutími: Virkir dagar frá kl. 09.00 til 18.00. REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR VESTMANNAEYJAR ÍSAFJÖRÐUR VOPNAFJÖRÐUR ÞÓRSHÖFN GRÍMSEY sími: 511 1144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.