Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 68
 22. júní 2008 SUNNUDAGUR28 49,72% 36,30% 69,94% Fí to n/ SÍ A Við stöndum upp úr í nýjustu könnun Capacent Fréttablaðið er með 41% meiri lestur en 24 stundir og 93% meiri lestur en Morgunblaðið Fréttablaðið er mest lesna dagblað landsins samkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup. Fréttablaðið hefur mikið forskot á samkeppnisaðila sína miðað við meðallestur á tölublað hjá aldurshópnum 18–49 á höfuðborgar- svæðinu. Við erum bæði þakklát og stolt og bendum auglýsendum á að notfæra sér þessa vitneskju þegar þeir ákveða hvar auglýsingu þeirra er best borgið. Allt sem þú þarft... ...alla daga EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 > Uma Thurman „Ég hef komist að því að útivinnandi mæður eru ofur- konur,“ sagði Uma Thurman en hún leikur í myndinni The Producers sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni. 09.07 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild- ar teiknimyndir, Nýi skólinn keisarans. 10.00 Fræknir ferðalangar 10.25 Hjálp, ræningjar! (2:3) (e) 10.55 Glímukóngur (Going to the Mat) 12.25 Ævintýri í Aspen (Aspen Extreme) 14.20 Regnmaðurinn sjálfur (e) 15.10 Fé og freistingar Bandarísk þátta- röð, lokaþátturinn endursýndur. 15.55 Baróninn og Þórarinn Heimilda- mynd eftir Dúa J. Landmark um Hvítárvalla- baróninn. 16.50 Hvað veistu? 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 EM 2008 - Upphitun 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Ítala og Spánverja. 20.45 Fréttayfirlit 20.55 Hinrik áttundi (Henry VIII) (1:2) Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um 38 ára stormasama valdatíð Hinriks áttunda. Aðalhlutverk: Ray Winstone, Joss Ackland, Charles Dance og Helena Bonham Carter. 22.35 EM 2008 - Samantekt 23.05 Draumur á jónsmessunótt (A Midsummer Night’s Dream) Bresk sjón- varpsmynd frá 2005 sem byggð er á leikriti Williams Shakespeare en fært til nútímans. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Fat Albert 08.00 Buena Vista Social Club 10.00 The Producers 12.10 Fjölskyldubíó: Jumanji 14.00 Fat Albert 16.00 Buena Vista Social Club 18.00 The Producers Gamanmynd með Nathan Lane, Matthew Broderick og Umu Thurman í aðalhlutverkum. 20.10 Jumanji 22.00 The Cooler 00.00 Back in the Day 02.00 Perfect Strangers 04.00 The Cooler 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Ofurhundurinn Krypto og Fífí. 08.00 Algjör Sveppi 09.35 Tommi og Jenni 10.00 Krakkarnir í næsta húsi 10.20 Draugasögur Scooby-Doo (10:13) 10.45 Justice League Unlimited 11.10 Ginger segir frá 11.35 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.55 America´s Got Talent (8:12) 15.00 Primeval (3:6) 15.55 Friends (4:24) 16.20 The New Adventures of Old Christine (10:22) 16.55 60 minutes 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Derren Brown – Hugarbrellur NÝTT (5:5) Derren Brown heldur áfram að beita ótrúlegum hugarbrellum og sýna fram á að vegir hugarins eru órannsakanlegir. Sjón er sögu ríkari. 19.35 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son ræðir við áhugavert fólk um lífshlaup þess og viðhorf. 20.10 Monk (10:16) Monk heldur áfram að aðstoða lögregluna við lausn sérkenni- legra sakamála. 20.55 Women´s Murder Club (2:13) Þær eru fjórar og perluvinkonur en sérsvið þeirra og helstu áhugamál eru slúður og sakamál. 21.40 The Riches (3:7) Svikahrappar af hjólhýsakyni sem hafa lifað sem sígaunar allt sitt líf, söðla rækilega um og setjast að í venjulegu úthverfi. 22.30 Wire (1:13) 23.30 Cashmere Mafia (1:7) 00.15 Bones (12:15) 01.00 Mobile (4:4) 01.55 10.5 Apocalypse (1:2) 03.20 10.5 Apocalypse (2:2) 04.40 Monk (9:16) 05.25 The New Adventures of Old Christine (10.22) 05.45 Fréttir 06.30 Myndbönd frá Popp TíVí 08.20 Formúla 1 2008 - Frakkland Út- sending frá tímatökunni. 09.55 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 10.25 Inside the PGA S kyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 10.50 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1. Spjallþáttur þar sem fjallað verð- ur um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. 11.30 Formúla 1 2008 – Frakkland Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum. 14.15 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 kappakstrinum í Snetterton en þar eigum við Íslendingar tvo fulltrúa. 14.45 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð. 15.45 Opna bandaríska mótið Útsend- ing frá lokadegi US Open í golfi. 20.10 Formúla 1 2008 - Frakkland Út- sending frá Formúlu 1 kappakstrinum. 22.00 F1: Við endamarkið Fjallað um atburði helgarinnar og gestir ræða málin. 22.40 Million Dollar Celebrity Poker 16.20 Bestu leikirnir Bolton - Wigan 18.00 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 18.30 PL Classic Matches Everton - Leeds, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.00 PL Classic Matches Newcastle - Sheffield Wednesday, 99/00. 19.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. Leikmenn heimsóttir og gömlu stjörnurnar leitaðar uppi. 20.00 Football Rivalries - Galatasaray v Fenerbahce Í þessum þáttum er fjall- að um ríg stórliða víða um heim innan vall- ar sem utan. 21.00 EM 4 4 2 21.30 10 Bestu - Rúnar Kristinsson Fjórði þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.20 Bestu leikirnir West Ham - Man. Utd 00.05 EM 4 4 2 09.50 Vörutorg 10.50 MotoGP Bein útsending frá Don- ington Park á Bretlandi þar sem áttunda mót tímabilsins í MotoGP fer fram. 15.05 The Biggest Loser (e) 16.35 The Real Housewives of Orange County (e) 17.25 Age of Love (e) 18.15 How to Look Good Naked (e) 18.45 The IT Crowd (e) 19.15 Snocross - Lokaþáttur Íslenskir snjósleðakappar í skemmtilegri keppni þar sem ekkert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. Kraftur, úthald og glæsileg tilþrif frá upphafi til enda. 19.40 Top Gear – Best of Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrár- liði og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader? Bráðskemmtilegur spurningaþátt- ur fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru teknar úr skólabókum grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir þeim fullorðnu. 21.30 The Wedding Planner Róm- antísk gamanmynd með Jennifer Lopez og Matthew McConaughey í aðalhlutverk- um. Mary er formaður kvenfélags í San Francisco sem skipuleggur brúðkaup. Allur áhugi hennar beinist að því að hlutirnir séu í röð og reglu og hún hefur engan tíma er fyrir karlmenn. En þegar henni og hönnuði hennar er bjargað af glæsilegum lækni lítur loksins út fyrir að hún hafi fundið þann rétta. 23.10 Almost a Woman Áhrifarík sjón- varpsmynd sem vann til hinna virtu Pea- body-verðlauna árið 2003. Þetta er þroska- saga ungrar stúlku sem flyst með fjölskyldu sinni til New York frá Púertó Ríkó. Aðalhlut- verkið leikur Ana Maria Lagasca, sem hlotið hefur mikið lof fyrir frammistöðu sína. 00.40 Secret Diary of a Call Girl (e) 01.10 Minding the Store (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Óstöðvandi tónlist 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klst. fresti. Þar sem ég hef nú gaman af öllu sem tengist tísku hef ég slysast til að horfa á þætti þar sem konur eru teknar fyrir og umbreytt af erlendum tískuvitringum með misjöfnum árangri. Ástæða þessa áhorfs er sennilega sú að oft hefur komið yfir mig sú löngun að gera slíkt hið sama við konur sem búa yfir miklum möguleikum en virðast bara ekki hafa græna glóru um hvernig á að nýta þá. Í fyrra fengum við bresku þættina þar sem Trinny og Susannah stíliseruðu þunglyndar breskar húsmæður en núna fáum við tvöfaldan bandarískan pakka á Skjá Einum á miðvikudagskvöldum þar sem tveir samkynhneigðir menn umbreyta konum af ýmsum gerðum og stærðum. Jay Manuel ríður á vaðið með undarlegan þátt þar sem venjulegum og þreyttum konum er breytt í Hollywood-stjörnu að eigin vali. Ein til dæmis vildi líta út eins og Angelina Jolie og í síðasta þætti var ungri barnfóstru breytt í einhvers konar klón af Söruh Jessicu Parker. Ég verð að muna þetta næst þegar mér finnst ég vera þreytt og óspennandi, að reyna að leysa málið með því að breytast til dæmis í Charlize Theron. Það væri nú ekki slæmt. Strax á eftir þessum furðu- lega þætti kemur svo Carson sem við þekkjum betur úr Queer Eye for the Straight Guy en hann er hættur að breyta loðnum hippum í metrómenn og farinn að klæða konur sem eru nokkrum kílóum of þungar í stuðningssokkabuxur og risavaxna brjóstahaldara í þættinum How to Look Good Naked. Ég hef velt því fyrir hvers vegna samkynhneigðir menn eru alveg búnir að taka þessa þætti að sér og hvort ég myndi treysta breskum tæfum betur til að breyta um minn eigin stíl eða litaglöðum gay gaurum með rosalega ljótar hárgreiðslur. Það hefur bara verið gerður einn svona þáttur hér- lendis, þegar Gilzenegger spreyjaði karlmenn appelsínugula og klæddi þá í bleikar skyrtur. Ef ég hefði völd til að skapa svona þátt myndi ég einmitt reyna það sem aldrei hefur verið reynt áður: Að afhnakka fólk. Hvernig hljómar það sem hugmynd að raunveruleikaþætti? VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON VILL FÁ ÞÁTT ÞAR SEM FÓLK ER AFHNAKKAÐ Umbreytingarþættir í algleymi 11.30 F1 - Frakkland Beint STÖÐ 2 SPORT 20.00 Pussycat Dolls Present: Girlicious STÖÐ 2 EXTRA 20.55 Hinrik áttundi (Henry VIII) SJÓNVARPIÐ 21.30 The Wedding Planner SKJÁREINN 21.40 The Riches STÖÐ 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.