Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 39
ATVINNA SUNNUDAGUR 22. júní 2008 191 Framkvæmdastjóri lífeyristryggingasviðs Tryggingastofnun óskar að ráða framkvæmdastjóra lífeyristryggingasviðs. Framundan er áhugaverður tími í þróun og uppbyggingu vegna væntanlegra breytinga á starfsemi Tryggingastofnunar. Lífeyristryggingar og félagsleg aðstoð eru meginviðfangsefni sviðsins, samkvæmt lögum sem um málaflokkana gilda. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á starfsemi sviðsins gagnvart forstjóra. Framkvæmdastjóri lífeyristrygginga- sviðs situr í framkvæmdastjórn Tryggingastofnunar. Starfssvið: • Að móta stefnu í ofangreindum málaflokkum og sjá til þess að hún nái fram að ganga. • Leiða til lykta ákvarðanir vegna væntanlegra breytinga á stofnunni. • Úrskurðir, álitsgerðir og ráðgjöf innan sem utan stofnunar til ráðherra o.fl. • Samráð og samskipti við stofnanir, umboð og hagsmunaaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Lágmarkskröfur um menntun: Lögfræði, viðskiptafræði, verkfræði eða sambærilegt. • Reynsla og þekking sem nýtist í starfi. • Frumkvæði og metnaður til þess að ná árangri í starfi. • Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Víðtæk reynsla af stjórnun og færni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð. • Gott vald á íslenskri tungu og góð tölvukunnátta. • Gott vald á norðurlandatungumáli og ensku, töluðu sem rituðu máli. Nánari upplýsingar veita Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri og Guðjón Skúlason, starfsmannastjóri, sími 560 4400. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og viðkomandi stéttarfélags. Senda má upplýsingar rafrænt eða í pósti til starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík, tölvupóstfang starf@tr.is. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Stefna Tryggingastofnunar er að vera öflug og traust stofnun, ákvarða og greiða réttar tryggingabætur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. Umsækjendum er einnig bent á upplýsingar á heimasíðu Tryggingastofnunar: www.tr.is KAREN MILLEN | Kringlunni og Smáralind Við erum að leita að duglegum einstakling í stöðu verslunarstjóra í verslun okkar í Smáralind. Einnig er í boði fullt starf og hlutastarf við almenn verslunarstörf. Umsóknarfrestur er til 16. maí Ferilskrá sendist á hulda@hbu.is Hæfniskröfur · Reynsla í þjónustu · Áhugi á tísku · Lipurð í mannlegum samskiptum · Skipulagshæfni · Frumkvæði í starfi 28. júní Forstöðuiðjuþjálfi Starf forstöðuiðjuþjálfa við geðsvið er laust til umsóknar. Starfi ð er 100% og miðast ráðning við 15. ágúst 2008 eða eftir samkomulagi. Iðjuþjálfa- menntun áskilin og viðbótarmenntun í iðjuþjálfun æskileg. Áhersla er lögð á að efl a og þróa iðju- þjálfun í þverfaglegri endurhæfi ngu og félagslega stöðu geðsjúkra. Forstöðuiðjuþjálfi er yfi rmaður iðjuþjálfa á geðsviði og ber ábyrgð gagnvart sviðsstjóra. Víðtæk starfsreynsla við störf tengd iðjuþjálfun og stjórnunarreynsla eru mikilvæg ráðningarskilyrði. Reynsla af háskólakennslu og þjálfun nema æskileg. Mat á umsóknum byggist m.a. á inn- sendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsóknir berist fyrir 15. júlí 2008 til sviðsstjóra geðsviðs Hannesar Péturssonar, prófessors, geðdeildarbyggingu við Hringbraut og veitir hann nánari upplýsingar í síma 543 4077, netfang hannesp@landspitali.is. Yfi riðjuþjálfi Starf yfi riðjuþjálfa við geðsvið er laust til umsóknar. Starfi ð er 100% og miðast ráðning við 15. ágúst 2008 eða eftir samkomulagi. Iðjuþjálfa- menntun áskilin og viðbótarmenntun í iðjuþjálfun æskileg. Áhersla er lögð á að efl a og þróa iðju- þjálfun í þverfaglegri endurhæfi ngu og félagslega stöðu geðsjúkra. Yfi riðjuþjálfi er yfi rmaður iðjuþjálfa á Kleppi og ber ábyrgð á daglegum rekstri iðjuþjálfunar. Víðtæk starfsreynsla við störf tengd iðjuþjálfun og stjórnunarreynsla eru mikilvæg ráðningarskilyrði. Reynsla af háskólakennslu og þjálfun nema æskileg. Mat á umsóknum byggist m.a. á inn- sendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsóknir berist fyrir 15. júlí 2008 til sviðsstjóra geðsviðs Hannesar Péturssonar, prófessors, geðdeildarbyggingu við Hringbraut og veitir hann nánari upplýsingar í síma 543 4077, netfang hannesp@landspitali.is. Iðjuþjálfar Iðjuþjálfar óskast á geðsvið. Iðjuþjálfar á geðsviði starfa í tengslum við bráðamóttöku, göngudeild, endurhæfi ngardeildir, barna- og unglinga- geðdeildir og eftirfylgd. Iðjuþjálfar taka þátt í þverfaglegri teymisvinnu. Áhersla er lögð á meðferðaráætlun og eftirfylgni. Hæfniskröfur: Sjálfstæð vinnubrögð, sveigjanleiki og hæfni í samskiptum. Umsóknir berist fyrir 15. júlí 2008 til Sylviane Lecoultre, yfi riðjuþjálfa geðsviði, geðdeildar- byggingu við Hringbraut og veitir hún upplýsingar í síma 543 4004, netfang sylviane@landspitali.is. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfé- lags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svar- að þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri Stofnaður 1852 Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2008-2009: - Sérkennari - Almennur kennari á yngsta stig - Þroskaþjálfi Meiri upplýsingar gefur Arndís Harpa Einarsdóttir skólastjóri, netfang: harpa@barnaskolinn.is. Símar: 480-3200 og 864-1538. Sjá einnig heimasíðu skólans www.barnaskolinn.is Umsóknir sendist til skólans, að Háeyrarvöllum 56, 820 Eyrarbakka fyrir 30. júní. KÓPAVOGSBÆR Félagsþjónusta Kópavogs Frístundaheimili fyrir börn og unglinga með sérþarfir • Félagsþjónustan í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann með menntun á sviði þroskaþjálfunar eða öðrum sviðum uppeldis- og kennslufræða í allt að 1.0 stöðugildi til að veita forstöðu frístunda- heimili fyrir börn og ungmenni með sér- þarfir. • Einnig óskar Félagsþjónustan eftir að ráða starfsmenn með stúdentspróf á sviði félags- og uppeldisfræða til starfa í hlutastörfum á heimilinu. Um er að ræða samtals 2.5 stöðugildi. Megin viðfangsefni forstöðumanns eru að: • Skipuleggja starfsemi frístundaheimilis • Annast daglega umsjón, rekstur og inn- heimtu vegna aðkomu ríkisins • Sinna ráðgjöf, hvatningu og stuðningi við þátttakendur • Hafa náið samstarf við þá aðila sem tengjast starfseminni • Endurskoða og þróa starfsemina • Annast starfsmannamál Leitað er eftir hugmyndaríkum og kraftmikl- um einstaklingum með góða færni í mann- legum samskiptum. Reynsla af vinnu með fötluðum börnum er æskileg. Starfsemi frístundaheimilis hefst um miðjan ágúst og þarf umsækjandi því að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð má nálgast í afgreiðslu Félagsþjónustunnar, Fannborg 4, Kópavogi eða á heimasíðu Kópavogs www.kopavogur.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní n.k. Laun taka mið af kjarasamningi viðkomandi stétt- arfélags. Nánari upplýsingar um starfið gefur Guðlaug Ósk Gísladóttir, yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra í síma 570-1500. www.job.is Við erum að leita að duglegum einstakling- um í fullt starf og í hlutastarf við almenn verslunarstörf. Umsóknarfrestur er til 20. júní Ferilskrá sendist á kboland@hbu.is Hæfniskröfur · Reynsla í þjónustu · Áhugi á tísku · Lipurð í mannlegum samskiptum · Skipulagshæfni · Frumkvæði í starfi | Kringlunni, Smáralind 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.