Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 41
ATVINNA SUNNUDAGUR 22. júní 2008 2113 Iðnaðarmenn Garðyrkjumenn Verkamenn Topp verktakar ehf. er ungt verktakafyrirtæki sem starfar á almennum útboðsmarkaði. Verkefnastaða er góð og stefnir í fjölgun verkefna. Verkefni eru m.a. fyrir Ríkiskaup, Reykjavíkurborg og Akraneskaupstað Upplýsingar gefnar í síma: 860 9260 -farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. ÚTBOÐ LOSUN Á GRENNDARGÁMUM OG FLOKKUNARTUNNUM Sorpstöð Suðurlands óskar eftir tilboðum “LOSUN Á GRENNDARGÁMUM OG FLOKKUNARTUNNUM” Verkið felst í að útvega og þjónusta grenndargámakerfi í Árnes- og Rangárvallasýslu. Útvega og þjónusta 240 l fl okkunartunnur við heimili í þéttbýlistöðum sýslanna þ.e. Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri, Selfossi, Hellu og Hvolsvelli. Miðað er við að fl okkunartunnur í þéttbýli séu tæmdar einu sinni í mánuði. Einnig útvega og þjónusta 360 l fl okkunartunnur við hei- mili í dreifbýli í Árborg, Ölfusi, Ásahrepp, Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra. Miðað er við að fl okkunartunnur í dreifbýli séu tæmdar annan hvern mánuð. Samningstímabil er 1. september 2008 - 1. september 2013. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi með tölvupósti frá og með þriðjudeginum 24. júní. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Bárð í síma 482 3900, eða með tölvupósti til bardur@verksud.is gefa upp nafn, heimilsfang, síma og netfang og fá þá gögnin send til sín. Tilboðum skal skila á Verkfræðistofu Suðurlands Austurvegi 3-5 fyrir kl. 13:00 fi mmtudaginn 17. júlí 2008, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sorpstöð Suðurlands RÉTTINDANÁMSKEIÐ FYRIR BÍLSTJÓRA UM FLUTNING Á HÆTTULEGUM FARMI Fyrirhugað er að halda eftirtalin námskeið í Reykjavík ef næg þátttaka fæst fyrir stjórnendur ökutækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini) til að fl ytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á Íslandi og annars staðar á Evrópska efnahagss- væðinu: Grunnnámskeið (fl utningur á stykkjavöru (fyrir utan sprengifi m- og geislavirk efni): 30. júní - 2. júlí 2008. Flutningur í tönkum: 3. - 4. júlí 2008. Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiði fyrir fl utning í tönkum er að viðkomandi hafi setið grunnnámskeið (stykkjavörufl utningar) og staðist próf í lok þess. Skrá skal þátttöku og greiða námskeiðs- og skírteinisgjald í síðasta lagi fi mmtudaginn 26. júní 2008. Skráning og nánari upplýsingar hjá skrifstofu Vinnueftirlitsins í Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími 5504600. Félagsráðgjafa Svæðisskrifstofa Vesturlands óskar eftir félagsráðgjafa eða fólki með sambærilega menntun í hlutastarf í afl eysingu í 12 mánuði frá og með 1. september n.k. Félagsráðgjafi er þátttakandi í þverfaglegri þjónustu svæðisskrifstofunnar. Lögð er stérstök áhersla á gott samstarf við fólk með fötlun og fjölskyldur þeirra. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða sam- starfshæfi leika og virði aðra á jafnréttisgrundvelli. Aðsetur verður á Akranesi en þjónustusvæði Svæðisskrifstofunnar er Vesturland. Um er að ræða hlutastarf, eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 7. júlí n.k. Nánari upplýsingar veita Klara Bragadóttir sálfræð- ingur í síma 893 1780 klara@sfvesturland.is og Magnús Þorgrímsson framkvæmdastjóri í síma 4331700 netfang: magnus@sfvesturland.is. Laun skv. gildandi kjarasamningum. Skrifl egar umsóknir sendist til Svæðisskrifstofu Vesturlands Bjarnarbraut 8 - 310 Borgarnes Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vesturlandi auglýsir eftir: Sérgreinadýralæknir heilbrigðiseftirlits Matvælastofnun óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf sérgreinadýralæknis heilbrigðiseftirlits. Helstu verkefni: • Umsjón með eftirliti heilbrigðis sláturdýra • Vinna að matvælaöryggi í samvinnu við aðra sérfræðinga stofnunarinnar • Samhæfi ng eftirlits í sláturhúsum, kjötvinnslum og mjólkurstöðvum • Eftirlit með að sláturhús, kjötvinnslur og mjólkurstöðvar uppfylli skilyrði um útfl utningsleyfi • Umsjón með mælingum aðskotaefna- og lyfjaleifa í búfjárafurðum • Undirbúningur löggildingar og starfsleyfa vinnslustöðva búfjárafurða • Samskipti við innlendar og erlendar stofnanir innan sinnar sérgreinar • Fylgjast með löggjöf og þróun á sínu starfssviði í öðrum ríkjum • Upplýsinga- og gagnaöfl un ásamt skýrslugerð Menntunar- og hæfniskröfur: • Dýralæknismenntun • Framhaldsmenntun í kjötframleiðslu og meðferð sláturafurða æskileg • Reynsla á sviði eftirlits með mjólkur- og kjötframleiðslu • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Skipulags- og samskiptahæfi leikar • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfi ð veita Sigurður Örn Hansson (sigurdur.hansson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@mast.is) og í síma 530-4800. Umsók- num ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “heilbrigðiseftirlit” eða með tölvupósti á mast@mast. is en umsóknarfrestur er til og með 1. júlí 2008. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar er um stofnunina er hægt að nálgast á vefsíðu stofnunarinnar, www.mast.is. ÚTBOÐ NÁMSKEIÐ Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda-og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Götusalt 2008 - 2009 “EES útboð”. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000.- í frá og með þriðju- deginum 24. júní 2008, í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 12. ágúst 2008 kl. 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12158 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod Endurmenntunarnámskeið fyrir ökumenn sem flytja hættulegan farm Samkvæmt reglugerð nr. 984/2000 um fl utning á hæt- tulegum farmi er gildistími starfsþjálfunarvottorðs ökumanns (ADR-skírteinis) sem annast fl utning á hættulegum farmi 5 ár. Heimilt er að framlengja gildistíma vottorðsins um fi mm ár í senn hafi handhafi þess á síðustu tólf mánuðum og ekki síðar en þrem mánuðum eftir að gildistími vottorðsins rann út lokið endurmenntunarnámskeiði og staðist próf í lok þess. Fyrirhugað er að halda eftirfarandi endurmenntunarnámskeið í Reykjavík sem hér segir: Grunnnámskeið 26. júní 2008. Flutningur í tönkum: 27. júní 2008. Til að að endurnýja réttindi fyrir fl utninga á hættulegum farmi í tönkum verður viðkomandi að hafa gild réttindi fyrir stykkjavörufl utninga (grunnnámskeið). Skrá skal þátttöku í síðasta lagi mánudaginn 23. júní 2008. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Vinnueftirlitsins í Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími 550 4600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.