Fréttablaðið - 25.06.2008, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 25.06.2008, Qupperneq 52
 25. júní 2008 MIÐVIKUDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Tyrkja og Þjóðverja í undanúr- slitum. 20.40 Baldni folinn (Rough Diamond) (1:6) Breskur myndaflokkur um tamninga- mann í Kildare-sýslu á Írlandi sem stend- ur í stórræðum. Aðalhlutverk: Conor Mullen, Stanley Townsend, Lorraine Pilkington, Eamon Morrissey og Ben Davies. 21.35 Úr vöndu að ráða (Miss Guided) (3:7) Bandarísk gamanþáttaröð um konu sem var skotspónn skólafélaga sinna vegna útlits og óframfærni en snýr aftur seinna í skólann sem námsráðgjafi. Aðalhlutverk: Judy Greer, Chris Parnell, Kristoffer Polaha, Earl Billings og Brooke Burns. 22.00 Tíufréttir 22.35 Víkingalottó 22.40 EM 2008 - Samantekt 23.10 Saga rokksins (Seven Ages of Rock) (5:7) Bresk heimildaþáttaröð um sögu rokktónlistar frá því um 1960 og til nú- tímans. Í þessum þætti er fjallað um leik- vangarokkið á 8. og 9. áratugnum og áhrif þess á menningu og stjórnmál um allan heim. Við sögu koma Led Zeppelin, Kiss, The Police, U2, Queen, Bruce Springsteen og Dire Straits. 00.00 Dagskrárlok 06.25 The Weather Man 08.05 Emil og grísinn 10.00 Moonlight And Valentino (e) 12.00 Hitch 14.00 Emil og grísinn 16.00 Moonlight And Valentino (e) 18.00 Hitch 20.00 The Weather Man Kvikmynd með Michael Caine og Nicolas Cage um veður- fræðing sem hefur fórnað fjölskyldu sinni og einkalífi fyrir frama og frægð. 22.00 A Little Trip to Heaven 00.00 Life Support 02.00 Tristan + Isolde 04.05 A Little Trip to Heaven > Michael Caine „Munurinn á kvikmyndastjörnu og kvikmyndaleikara er sá að stjarnan segir: „Hvernig get ég breytt handritinu þannig að það henti mér“ en leikarinn segir „hvernig get ég breytt mér svo það henti handritinu“. Caine leikur í myndinni „The Weather Man“ sem sýnd er á stöð 2 bíó í kvöld. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Rannsóknarstofa Dexters, Camp Lazlo og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah (Headline-Making Survivors) 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 ´Til Death (13:22) 10.40 My Name Is Earl (7:22) 11.10 Homefront (12:18) (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Sisters (20:24) 14.00 Grey´s Anatomy (23:36) 15.00 Friends (22:24) 15.25 Friends 15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh) 16.18 BeyBlade 16.43 Könnuðurinn Dóra 17.08 Tracey McBean 17.18 Ruff´s Patch 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (7:22) 19.55 Friends (10:23) 20.20 Flipping Out (3:7) 21.05 Cashmere Mafia (2:7) Fjór- ar nánar vinkonur búa allar og starfa í New York. Á yfirborðinu virðist líf þeirra fullkomið. Fallegar, fjáðar og á ofsahraða á framabraut- inni. En eins og oft vill verða er það einkalíf- ið sem flækist fyrir þeim, og það allrækilega. 21.50 Medium (12:16) Allison Dubois er ósköp venjuleg eiginkona og móðir í út- hverfi sem býr yfir óvenjulegum, yfirnáttúru- legum hæfileikum sem gera henni kleift að sjá og eiga samskipti við hina framliðnu. 22.35 Oprah 23.20 Grey´s Anatomy (24:36) 00.05 Women´s Murder Club (2:13) 00.50 Moonlight (4:16) 01.35 Perfect Strangers 03.10 Flipping Out (3:7) 03.55 Medium (12:16) 04.40 Cashmere Mafia (2:7) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Landsbankadeildin 2008 Valur - FH 17.45 Landsbankadeildin 2008 Valur - FH 19.35 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst bak við tjöldin. 20.05 PGA Tour 2008 - Hápunkt- ar Farið yfir það helsta sem er að gerast á PGA-mótaröðinni í golfi. 21.00 F1. Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 21.40 Landsbankamörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð í þessum magnaða þætti. 22.40 Meistaradeildin - Gullleikir Bar- celona - Man. Utd. 25.11. 1998. Félög- in mættust í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu keppnistímabilið 1998-99. Eftir 3-3 jafntefli á Old Trafford var búist við miklu en rauðu djöflarnir mættu ákveðnir til leiks og voru staðráðnir í að láta Börsunga ekki slá sig út af laginu. 00.25 Main Event, Las Vegas, NV - World Series of Poker 2007 17.50 Football Icon Enskur raunveru- leikaþáttur þar sem ungir knattspyrnumenn keppa um eitt sæti í herbúðum Englands- meistara Chelsea. Sjö þúsund samnings- lausir knattspyrnumenn á aldrinum 16-18 ára skráðu sig til leiks og fjórtán voru vald- ir til þess að taka þátt í þessum vikulegu þáttum. 18.40 Masters Football UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 21.30 10 Bestu - Sigurður Jónsson Fimmti þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.20 PL Classic Matches Tottenham - Manchester Utd. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.50 Bestu bikarmörkin - Manchester United Ultimate Goals 23.45 EM 4 4 2 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 Snocross (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 19.20 Jay Leno (e) 20.10 What I Like About You (3:22) Gamansería um tvær ólíkar systur í New York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði frá Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri systur sinnar, Valerie. Holly er mikill fjörkálfur sem á það til að koma sér í vand- ræði og setur því allt á annan endann í lífi hinnar ráðsettu eldri systur sinnar. 20.35 Top Chef (7:12) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldhúsinu. Kokkarnir sex sem eftir eru þurfa að sanna sig með því að útbúa ljúffenga samloku. Síðan tekur dramatíkin völdin þegar kokkarn- ir verða að búa til sína eigin veitingastaði. 21.25 Style Her Famous (3:8) Jay Manu- el heimsækir venjulegar konur sem dreym- ir um að líta út eins og stjörnurnar í Holly- wood. 21.50 How to Look Good Naked (6:8) Carson Kressley hjálpar konum með lítið sjálfsálit að hætta að skammast sín fyrir lík- amann og læra að meta lögulegar línurnar. 22.20 Secret Diary of a Call Girl (6:8) 22.50 Jay Leno 23.40 Eureka (e) 00.30 Girlfriends (e) 01.00 Vörutorg 02.00 Óstöðvandi tónlist Það væri auðvitað algerlega brilljant hjá þeim í Tojóta að kasta Agli Ólafssyni og fá Megas fyrst Þórsgötubúinn hefur náð því að selja lagstúf í auglýsingu. Þar með er ísinn brotinn segja hinir vandlætingasömu og víðsýnu aðdáendur Magga og hafa síðan þetta kom upp grátið sig í svefn öll kvöld. Nú vantar bara að Maggi selji ímyndina meira og betur: raksápur, augnskuggar, hjól, kynlífstæki, hvað fleira kemur til: Fasteignir? Hef reyndar oft hugsað það: hvort er Tojóta auglýsing fyrir Egil eða hann auglýsing fyrir umboðið. Aldrei sé ég hann öðruvísi en mér detti eldri Tojóta í hug. Hinar yngri eru svo líkar mörgum öðrum tegundum að ég gæti ekki fest á þær mynd þótt dauðinn lægi við. Ef ég sest í leigubíl af Tojóta-gerð heyri ég í huga mér Egil fara með þreytta frasa úr auglýsingum. Ætli hann átti sig á þessu Grettisgötugarpurinn? Þetta skemmir fyrir manni einföldustu leigubílaferðir. Egill Ólafsson á endalausu „replay“. Þetta væri skúbb hjá Tojóta-liðinu. Stúta Agli og ráða Magga: þá legði fólk við hlustir, ekki víst að salan myndi aukast en allavega tækju menn eftir auglýsingunum. Nú má reyndar velta fyrir sér hvort þær fyrirferðarmiklu auglýsingar sem bílainnflytjendur keyra stöðugt til að minna viðskiptavini á tilvist sölugripa sinna hafi eitthvað að segja: þarftu að sjá bílinn æða um landið, mann- laust og mannlausan, blússa gegnum pollana til að finna hjá þér svo sterka löngun til að ganga í faðm lýsingarfyrirtækja að þú hlaupir til. Sama hvaða rödd lokkar þig? VIÐ TÆKIÐ SITUR PÁLL BALDVIN BALDVINSSON OG BÍÐUR EFTIR AUGLÝSINGU Nýja tojóturöddin selur betur en sú gamla. 20.05 PGA Tour 2008 STÖÐ 2 SPORT 20.10 What I Like About You SKJÁREINN 20.40 Baldni folinn (Rough Diamond) SJÓNVARPIÐ 21.05 Cashmere Mafia STÖÐ 2 21.15 Rolling Stones - The Truth Lie STÖÐ 2 EXTRA NÝ RÖDD, GAMLA LÚKKIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.