Fréttablaðið - 25.06.2008, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 25.06.2008, Blaðsíða 20
[ ] Volvo C30 hlaut nýverið viðurkenningu fyrir hönnun á innréttingum bílsins. Það var bílablaðið Ward‘s AutoWorld sem stóð fyrir viðurkenning- unni. Volvo C30 hlaut nýlega viðurkenn- ingu fyrir hönnun á farþegarými og var þetta ekki í fyrsta skipti sem Volvo hlýtur þessa viðurkenn- ingu því í fyrra hlaut Volvo S80 sömu viðurkenningu. Þetta er vissulega mikil viður- kenning fyrir hönnunarteymi Volvo. Að sögn talsmanna bíla- blaðsins Ward‘s AutoWorld, sem veitti viðurkenninguna, eru ein- kenni hönnunar Volvo C30 skand- inavísk og einfaldleiki, glæsileiki og mikið notagildi fremst í flokki. Volvo hefur tekist afar vel að hanna bíla sem allir hafa aðgang að. Hönnuður Volvo C30 bílsins segir að markmið með hönnuninni sé að færa bíleigendum nýtt útlit. Sætin í Volvo bílum eru fyrir löngu orðin þekkt fyrir góða hönnun og þægindin. Möguleikarnir eru margir og auðvelt að uppfylla kröfur og þarfir kaupandans. - mmr Nýtt útlit Volvo Volvo bílarnir hafa löngum rakað að sér viðurkenningum fyrir hönnun. Um síðustu helgi frumsýndi B&L splunkunýjan smábíl frá Hyundai og heitir hann i10. Það er nýjung hjá Hyundai að fara sömu leið og BMW-verk- smiðjurnar og auðkenna bíla sína eftir stærð og merkja þá með númerum. Hyundai i10 er sá allra nýj- asti og jafnframt sá allra minnsti sem Hyundai býður upp á. Fyrr á þessu ári kom á mark- aðinn millistærðarbíllinn i30 sem hefur vakið mikla athygli. Hyundai i10 er fimm dyra og rúmgóður þrátt fyrir smæð sína. Sala á smábílum hefur aukist að undanförnu og vegur hátt bensínverð þungt í þeim efnum. Bíllinn mengar lítið og fær því ókeypis í gjaldstæði í mið- borg Reykjavíkur líkt og aðrir bílar í þessum flokki. Áhuga- samir eru hvattir til að líta við í B&L og reynsluaka Hyundai i10. - mmr Frítt í stæði Farsímanotkun við akstur er stórhættuleg. Ef ná skal hámarksöryggi við akstur þarf athygli á vegi og umferð að vera stöðug. Þegar talað er í farsíma við akstur beinist athyglin að símtalinu, ekki veginum. Auglýsingasími – Mest lesið Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.