Fréttablaðið - 29.06.2008, Side 28

Fréttablaðið - 29.06.2008, Side 28
ATVINNA 29. júní 2008 SUNNUDAGUR126 Við leitum að áhugasömum og öfl ugum liðsmanni í áætlunar- og greiningarteymi okkar á Fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Helstu verkefni eru • Undirbúningur og eftirfylgni með vinnslu fjárhagsáætlunar • Gagnavinnsla, ritstjórn og útgáfa fjárhagsáætlunargagna • Frávikagreining og skýrslugerð • Gæðastarf; ferlagreining og umsjón með gæðahandbók fjármálaskrifstofu. Við metum mikils frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, samskiptahæfni, góða tölvuþekkingu, íslensku- og enskukun- nátta. Háskólamenntun í viðskiptafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi . Við bjóðum uppá krefjandi starf í metnaðarfullu starfsum- hverfi , með tækifæri til símenntunar og starfsþróunar. Við bjóðum upp á þátttöku í þróun og uppbyggingu á öfl ugri miðlægri fjármálaskrifstofu, sem hefur forystuhlutverki að gegna í fjármálastjórn Reykjavíkurborgar. Laun eru skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Halldóra Káradóttir, skrif- stofustjóri fjármála, (halldora.karadottir@reykjavik.is) Umsóknir skulu berast í síðasta lagi 15. júlí n.k. til Fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar, Ráðhúsi Reykjavíkur, eða á ofangreint netfang, merktar “Umsókn um starf sér- fræðings í fjárhagsáætlun og greiningu” Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Fjármálaskrifstofa Sérfræðingur í fjárhagsáætlun og greiningu Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat Barnaverndarstofu á hæfni og eiginleikum umsækjenda. Launakjör þerapista eru samkvæmt kjarasamningum Barnverndarstofu við: Þroskaþjálfafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Útgarð og Sálfræðingafélag Íslands. Launakjör handleiðara/teymisstjóra eru samkvæmt kjarasamn- ingi Barnaverndarstofu og Sálfræðingafélags Íslands. Umsóknarfrestur er til 7. júlí. Allar umsóknir gilda í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests ef starf losnar að nýju. Nánari upplýsingar veitir Halldór Hauksson verkefnisstjóri á Barnaverndarstofu í síma 530 2600 (www.bvs.is). Umsóknum má einnig skila rafrænt til halldor@bvs.is. Barnaverndarstofa Höfðaborg - Borgartúni 21 - 105 Reykjavík - Sími: 530 2600 - Bréfsími: 530 2601 MST ÁHUGASAMT FAGFÓLK UM FJÖLÞÁTTAMEÐFERÐ Barnaverndarstofa vinnur að innleiðingu fjölþáttameð- ferðar (Multisystemic Therapy – MST). MST er vel rannsökuð (gagnreynd) meðferð unglinga með alvarlegan hegðunarvanda sem annars þyrftu vistun utan heimilis. Meðferðin er þróuð í Bandaríkjunum og stunduð víða um heim með góðum árangri, meðal annars á Norðurlöndum (www.mstservices.com). Meðferðin miðar að því að bæta samheldni og samskipti í fjölskyldu og fer fram á heimili fjölskyldunnar og í nærsamfélagi í samstarfi við skóla og aðra lykilaðila. Aðgengi er að ákveðnum meðferðaraðilum í síma allan sólarhringinn. Í byrjun fá starfsmenn 5 daga grunnþjálfun í MST og reglulega þjálfun í framhaldi. Óskað er eftir fólki í eftirfarandi störf sem hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu fjölþáttameðferðar á Íslandi: Handleiðarar/teymisstjórar Óskað er eftir sálfræðingum með góða faglega þekkingu og reynslu af meðferðarvinnu í tvær stöður handleiðara/teymisstjóra. Um er að ræða fullt starf sem felst í faglegri stjórnun og handleiðslu í teymi með 3-4 þerapistum samkvæmt aðferðafræði MST. Handleiðarar hafa samráð sín á milli og geta leyst hvorn annan af. Þeir eru í reglulegu samráði við erlenda MST sérfræðinga. Nánari upplýsingar um störfin og ráðningarskilyrði er að finna á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Þerapistar Óskað er eftir einstaklingum með háskólapróf á sviði heilbrigðis- eða félagsgreina og góða faglega þekkingu og reynslu af meðferðarvinnu í 6-8 stöður þerapista sem mynda tvö 3-4 manna teymi. Um er að ræða fullt starf og er unnið eftir meðferðarreglum og aðferðum MST undir stjórn handleiðara/teymisstjóra í samstarfi við erlenda MST sérfræðinga. Nánari upplýsingar um störfin og ráðningar- skilyrði er að finna á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Velferðasvið Eldhús -umsjónarmaður Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Þjónustumiðstöð Vesturbæjar óskar að ráða starfsmann/ umsjónarmann til starfa í eldhús í Þorraseli dagdeild aldraðra Þorragötu 3. Þarf að geta hafi ð störf um miðjan júlí nk. Um fullt starf er að ræða, vinnutími virka daga frá 8:00 til 16:00. Á dagdeildinni, sem starfrækt er í fallegu umhverfi , er pláss fyrir 40 gesti á dag. Helstu verkefni: • Undirbúningur morgunverðar • Móttaka og framreiðsla á tilbúnum aðsendum hádegisverði • Léttur bakstur • Innkaup fyrir eldhús og ræstingu • Uppþvottur og frágangur Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Efl ingar stéttarfélags. Nánari upplýsingar gefa Kristín Björnsdóttir í síma 561- 2828, netfang: kristin.bjornsdottir@reykjavik.is og Droplaug Guðnadóttir í síma 644-7790, netfang: droplaug.gudnadottir@ reykjavik.is Umsóknum skal skilað í Þorrasel eða sendar á meðfylgjandi netföng. Jafnframt er vakin athygli á að hægt er að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 11. júlí nk. Sjúkraliðar, félagsliðar eða starfsmenn vanir umönnun Þjónustumiðstöð Vesturbæjar óskar að ráða sjúkraliða, félagsliða eða starfsmenn vana umönnun sem fyrst til starfa í Þorrasel dagdeild aldraðra Þorragötu 3. Helstu verkefni: • Aðstoð við böðun og aðra persónulega umhirðu • Skipulag og stuðningur við þátttöku í félagsstarfi s.s. spjall, gönguferðir, lestur úr blöðum o.fl . • Aðstoð í borðstofu Vinnutími virka daga frá kl. 8.00-16.00 eða eftir nánara sam- komulagi. Góð vinnuaðstaða í fallegu umhverfi þar sem rekin er fjöl- breytt og lifandi starfsemi fyrir 40 aldraða einstaklinga sem búa á eigin heimilum en dvelja á dagdeildinni yfi r daginn. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar gefa Kristín Björnsdóttir í síma 561- 2828, netfang: kristin.bjornsdottir@reykjavik.is og Droplaug Guðnadóttir í sima 644-7790, netfang: droplaug.gudnadottir@ reykjavik.is Umsóknum skal skilað í Þorrasel eða sendar á meðfylgjandi netföng. Jafnframt er vakin athygli á að hægt er að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 11. júlí nk.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.