Fréttablaðið - 29.06.2008, Síða 31

Fréttablaðið - 29.06.2008, Síða 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 29. júní 2008 159 Skagfi rska söngsveitin Söngstjóri Skagfi rska söngsveitin í Reykjavík auglýsir eftir öfl ugum söngstjóra. Kórinn sem hefur verið starfræktur í 38 ár er blandaður kór með 50 metnaðarfullum kórfélögum tilbúnum til krefjandi verkefna. Síðasta verkefnið var þátttaka í fl utningi á Carmina Burana í Carnegie Hall í New York 14. júní s.l. undir stjórn Garðars Cortes. Umsóknir ásamt upplýsingum um feril og menntun sendist fyrir 15. júlí 2008 á skagfi rska@skagfi rska.is Skagfi rska söngsveitin Hringrás hf. hefur rekið spilliefnamóttöku sl. 3 ár þar sem tekið er á móti öllum þeim efnum sem fl okkast sem spilliefni. Hringrás hefur þjónustusamning við fjölmörg fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög um spilliefni. Í spilliefnamóttöku Hringrásar eru efnin fl okkuð og send til förgunar til viðurkenndra aðila hér heima og erlendis. Hringrás hf. • Klettagörðum 9 • 104 Reykjajvík sími 5501900 Starfsmaður Í spilliefnamóttöku Vegna stöðugt aukinna umsvifa óskum við eftir starfsmanni í spilliefnamóttöku Hringrásar. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg auk þekkingar á íslenskum staðháttum. Nýr starfsmaður fær nauðsynlega þjálfun í starfi ð. Upplýsingar um starfi ð gefur Jóhann Karl Sigurðsson á email johannkarl@hringras.is eða í síma 899-7979 Mótagengi/ Smiðir vanir gifsklæðningum Spöng ehf óskar eftir smiðum eða samstarfsaðilum, an- nars vegar í uppsteypuverkefni og hins vegar í gifsklæðnin- gar og frágang innandyra. Krafi st er mikillar reynslu og fagmennsku. Næg verkefni framundan. Fyrirspurnir og umsóknir sendist á jbj@spong.is Upplýsingar gefur Jón Bjarni í síma 8983847

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.