Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.06.2008, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 29.06.2008, Qupperneq 60
20 29. júní 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ertu til í nokkra stóra, Haraldur? Ertu þá að tala um bjór? Verð- urðu kominn heim fyrir tíu? Nei, nei, nei! Við gerum hann að blússandi byttu og skilum honum sem fórnargjöf á dyramottuna þína einhvern tíma í fyrramálið! Við erum bara að stríða þér! Við pössum vel upp á hann! Þú getur treyst okkur! Nei... ekki gráta, Selma! Ég var að kasta upp. Æ, Palli! Aumingja greyið! Hvað borð- aðirðu, elskan? Pottrétt. Sleikjó. Tvo banana, kex. Hakk. Spagettí. Spægi- pylsu. Nokkra ávexti. Tvo egg. Lakkrís. M&M. Saltlakkrís. Bananahlaup. Sam- loku með kjöti. Súrkál. Brúna sósu... Ég meinti á síðustu tveim- ur tímum. Ég líka. Heyrðu, þú þarna, þú átt við vandamál að stríða! Það er rétt. Ég er búinn með hnet- urnar. Mamma, hvernig stafar maður „til hamingju“? T...i... Bíddu, ég skrifa það niður fyrir þig. Svona. Viltu vita hvernig maður stafar eitthvað fleira? Hmmm... Já. „Afmæl- isdaginn“, „mamma“. Má ég spyrja hvað þú ert að gera? Það er leyndarmál. Ég gerist reglulega sjálfskipaður íslensku- og málfræðingur, þrátt fyrir að hafa svo sem enga sérfræðiþekkingu á því sviði. Það fer bara svo hrikalega í taugarnar á mér þegar fólk talar móðurmálið sitt ekki rétt. Það er ljótt að segja en ég tek ósjálfrátt minna mark á fólki sem talar vit- laust en öðrum og enn minna mark á vitlaust skrifuðum texta. Ég ætla ekki að reyna að halda því fram að ég tali eða skrifi aldrei vitlaust. Enginn talar víst fullkomna íslensku. Blogg er sérstaklega slæmt og er eiginlega bara gróðr- arstía málníðinga. Þar er auðvitað enginn sem ritskoðar, hvað þá próf- arkales, það sem er skrifað. En stundum er bara fyndið þegar fólk talar vitlaust. Hjá mér er alla- vega í sérstöku uppáhaldi þegar fólk blandar saman eða fer rangt með málshætti og orðatiltæki, svo lengi sem það er fólk sem tekur því ekki illa þegar það er leiðrétt. Stundum á það sér líka eðlilegar skýringar og er einfaldlega mis- skilningur. Vinkona mín hélt til dæmis alltaf að málshátturinn „góður vinur er gulls ígildi“ væri „góður vinur er gull í gildi“. Það var ekki fyrr en hún hafði skrifað þessi spakmæli inn í afmæliskort sem við uppgötvuðum þetta og gátum leið- rétt. Þó þetta hafi verið eðlilegur misskilningur þá hefði vinkona mín líklega fattað þetta sjálf ef hún hefði bara hugsað aðeins út í þetta – því gull fellur jú víst sjaldan úr gildi. Í önnur skipti er ekki fyndið hversu vitlaust talað er. Hvenær og hvers vegna fór fólk til dæmis að nota orðið víst í stað orðsins fyrst? Það að segja „víst að þetta er svona“, í staðinn fyrir „fyrst að þetta er svona“, finnst mér alveg fáránlegt. Ég er nokkuð viss um að þetta er hræðilega vitlaust íslenskt mál. Eina mögulega ástæðan fyrir þessu er að orðin eru ágætlega lík í fram- burði en samt ekki þannig að það eigi að vera hægt að ruglast á þeim. Það þarf ekki annað en að beita smá rökhugsun til að sjá að orðið víst á ekki heima í þessu samhengi, ekki frekar en gull fellur úr gildi. STUÐ MILLI STRÍÐA „Góður vinur er gull í gildi“ ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR ÞOLIR EKKI VITLAUST MÁL Get ég fengið borð nálægt dyrunum? Aukavinningar: Best of Aerosmith tónlistardiskur, Guitar Hero 1, 2 og 3, Guitar Hero Aerosmith PS2, Guitar Hero Rocks the 80‘s, fullt af Pepsi, Tölvuleikir, DVD og margt fleira. HVER VINNUR! 9. LEIK UR GLÆ NÝR GLÆNÝR GUITAR HERO LEIKUR 40 SJÓHEIT ROKKLÖG MEÐ AEROSMITH, LENNY KRAVITZ, CLASH, POLICE, RUN DMC, STONE TEMPLE PILOTS OG FLEIRUM... BÝR GÍTARHE TJA Í ÞÉR? Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 99 k r/ sk ey tið . Nýtt! Gras.is beint á skjáborðið þitt! Gras.is hefur sett upp vefþjónustu (Gagdet) sem t engir þig beint við fréttirnar, án þess að þurfa opna vafrann þinn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.