Fréttablaðið - 20.08.2008, Qupperneq 38
20. ágúst 2008 MIÐVIKUDAGUR2012
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
A
ug
l.
Þó
rh
ild
ar
2
20
0.
41
7
Grunnskóli Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli
www.grunnskoli.is
Fyrir næsta skólaár
eru laus til umsóknar
eftirfarandi störf
Starf stuðningsfulltrúa, þroskaþjálfa
M.a. til að vinna með einhverfum börnum.
Upplýsingar/umsókn:
Edda Óskarsdóttir deildarstjóri sérkennslu,
eddao@seltjarnarnes.is, sími 5959200
Störf skólaliða og störf við ræstingar
Möguleiki er á fullu starfi eða hlutastarfi.
Upplýsingar/umsókn:
Baldur Pálsson aðstoðarskólastjóri,
baldur@seltjarnarnes.is, sími 5959250
Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í heild-
stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur
starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í
1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í
7. - 10. bekk.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum
viðkomandi stéttarfélags.
Vantar þig
Smiði, múrara, járnabindingamenn,
málara eða aðra starfsmenn?
Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu.
Getur hafi ð störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000
SMIÐIR
Erum með vana smiði á skrá sem
eru klárir til vinnu.
Krafta ehf S: 840-1616
MÚRARAR
Erum með vana múrara á skrá sem
eru klárir til vinnu.
Krafta ehf S: 840-1616
Fundir / Mannfagnaðir
Atvinna
Íþrótta- og tómstundasvið
Tjarnargötu 12 Póstfang 230 Sími: 421 6700
ER FÉLAGSLÍF Í ÞÉR?
FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR REYKJANESBÆJAR
Við leitum að sjálfstæðum, skipulögðum og hugmyndaríkum einstaklingum til að starfa
í félagsmiðstöðinni Fjörheimum og 88 Húsinu, menningarmiðstöð ungs fólks í Reykja-
nesbæ.
Ábyrgðarsvið
» Umsjón og ábyrgð á starfsemi félagsmiðstöðva fyrir börn og unglinga
á aldrinum 14 - 16 ára og 16 - 25 ára
» Skipulagning starfsins í samráði við yfirmann, samstarfsfólk, börn og unglinga
» Samskipti og samstarf við starfsfólk skóla, foreldra og aðra samstarfsaðila
» Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn
Hæfniskröfur
» Háskólamenntun á uppeldissviði eða sambærileg menntun
» Reynsla af starfi með börnum og unglingum
» Skipuleg og fagleg vinnubrögð
» Sjálfstæði og frumkvæði
» Færni í mannlegum samskiptum
» Almenn tölvukunnátta
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hafþór B. Birgisson Tómstundafulltrúi
Reykjanesbæjar í síma 898 1394, netfang: hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2008.
Hægt er að sækja um rafrænt á reykjanesbaer.is og mittreykjanes.is
Vakin er athygli á því að starfið hentar jafnt konum sem körlum.
88.is / fjorheimar.is
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á FAGLEGU STARFI Á VETTVANGI FRÍTÍMANS?
Skóladeild, Glerárgötu 26, Akureyri