Fréttablaðið - 20.08.2008, Side 41
MIÐVIKUDAGUR 20. ágúst 2008 23
Trésmíði
Trésmíðameistari
Trésmíðameistari getur bætt við
sig verkefnum.
Uppl. í s. 867 7753, Haraldur
Bjargmundsson.
IT verktakar
Tökum að okkur alhliða smíðavinnu,
vönduð vinnubrögð. Uppl. í s. 772
7878.
Viðgerðir
Heimilistækjviðgerðir.
Þvottavélar o. fl.
Tek að mér að gera við þvottavélar,
heimilistæki ofl. Uppl. í s. 660 0139 Ath.
Geymið auglýsinguna.
Önnur þjónusta
Höfum til leigu mikið magn af vinnu-
pöllum. Áhugasamir hafi samband við
Gunnar 865-3414
Til sölu
Stubbastandar
Burt með sóðaskapinn!Utanhúss ösku-
bakkar,bæði standar og á vegg. Standur
ehf. S. 842 2535 stubbastandur@gmail.
com
Tilboð!!
Frír innfrarauður hitalampi fylgir öllum
seldum bílum eða hjólum. Tilboðið
gildir til 20. ágúst. Pantanir á www.
netlagerinn.is eða í síma 865 4015.
Sendum hvert á land sem er!
Gardex skjalaskápur til sölu.
Umboðsaðili Optíma. Kostar nýr 335
þús. Fæst fyrir 110 þús. Fjórar læstar
skúffur. Bruna og þjófheldur. Hæð:
137cm x breidd: 50cm x Dýpt: 79 cm.
Uppl 824 6600.
Til sölu svart 7 manna (3+2+1+1) tau-
sófasett mjög vel með farið + glersófa-
borð á kr. 80þ. Skipitborð á kr. 6þ. Kojur
fyrir lítið. S. 551 6959 & 868 6520.
Notaðar Benz álfelgur á sumardekkjum
235/60. 16“ 4 stk á 32 þús. Einnig
185/60. 14“ sumardekk 4 stk á 6 þús.
Hafþór s 849 3241,552 7403.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!
Þjóðlagagítar pakki frá kr. 9.900.
Rafmagns Gítarpakki frá kr. 19.900.
Bassag. pakki frá 29.900 kr. Trommusett
frá kr. 49.900 með diskum. Gítarinn
Stórhöfða 27. S. 552 2125 www.git-
arinn.is
Til bygginga
Mótaborð (dokar) 1.675 kr/m, móta-
bitar 1.185 kr/m, timbur 2x4 205 kr/m,
allt verð m/vsk. Kíktu á ulfurinn.is eða
s: 840 7273, Halldór
Vantar snyrtilegan 20 feta kaffi eða
skrifstofugám. S. 692 8027 eða 660
6150.
Til sölu pallastigi úr beiki. V. 60 þús. S.
660 2470.
Verslun
Sparið með netverslun www.isbutrade.
com Flott barnaföt, skór á aðeins kr.
1990.
Ýmislegt
Til sölu gullfallegur síður brúðarkjóll
stærð sm (am. 4-6) Verð kr. 35 þ. sími
842 5447
Heilsuvörur
Þyngdarstjórnun - ráðgjöf
- Lifestyle 30
Heilsuráðgjöf, þyngdarstjórnun Fjóla
Þorsteinsdóttir einkaþjálfari sjálfstæður
dreifingaraðili. FLP. S. 899 2445. Nánari
uppl. inná www.4ever.is.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu
árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s.
899 4183 www.eco.is
Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Betri lífsstíll aukin orka með Herbalife.
Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki/pruf-
ur. www.heilsuval.topdiet.is Rannveig
iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862 5920.
LR-heilsukúrinn er ótrúlega öflugur og
einfaldur. Uppl. hjá Dóru 869 2024
www.dietkur.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
Svæðameðferð
Betri heilsa. Ert þú í líkamlegu og and-
legu ójafnvægi? Svæðameðferð gæti
hjálpað þér. Tímapantanir í s. 848 7367,
Ásta. ATH. ekki er um erótískt nudd
að ræða!!!
Whole body massage Telepone 846
4768.
Nudd nudd. Uppl. í s. 662 0841.
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám hefst 1. sept.
Rafiðnaðarskólinn www.raf.is - S. 863
2186.
Dýrahald
Cavalier Hvolpar til sölu 2 rakkar.
Annar með yfirbit og selst með gódum
afslætti. U.i sima 8465310
Svartur labrador óskar eftir góðu
heimili. Er 16 mánaða og húshreinn.
Upplýsingar í síma 660 7922
Gisting
Íbúðir í Barcelona, hagstætt verð.
Menorca Mahon, Baliares eyjan. Costa
Brava, Playa De Aro. Valladolid. Uppl. í
s. 899 5863, www.helenjonsson.ws
Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi - Sjóbleikja Til sölu veiði-
leyfi í Fellsá, Kollafirði, Strandabyggð.
Upplýsingar veitir Barbara Ósk í síma:
451-3343 og GSM 6634628
Húsnæði í boði
Viltu leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði.
www.husaleiga.is. Sími 471 1000.
Free rent in august
Grand opening special. Long term
rent guesthouse. Tel. 824 4530.
Til leigu í Kópavogi
Nýuppgerð 4ra herbergja íbúð í
Kópavogi. Leigist með eða án einhverr-
ra húsgagna. Uppl. í s. 823 6233.
Frítt í ágúst
Langtímaleiga á gistiheimili. Uppl. í
s. 824 4530.
Íbúðaskipti í 1 ár. Okkar íbúð er á besta
stað í Albufeira. Óska eftir íbúð á stór
RVK svæðinu. S.00351-968569300 eða
00354-8687722.
Nýleg 3ja herb. íbúð í Grafarholti til
leigu. Íbúðin er á efstu hæð í lyftuhúsi.
Laus frá 1. sept. langtímaleiga. Uppl. í
síma 6943272.
Einbýlishús í Vesturlandeyjum til leigu
með húsgögnum, hestabeit getur fylgt.
Uppl. í s. 893 2217 milli kl. 17-19.
Óska eftir leigjendum að 5 herb. íbúð
í Hfj. Stutt í alla þjónustu, góður staður
of frábært útsýni. Uppl. í s. 456 4264
& 845 0337.
Ný og stórglæsileg 4. herberga íbúð í
Hörðukór 3 í Kópavogi til leigu. Stutt
í leikskóla og skóla, hentar barnafólki
mjög vel. Verð 150þ + 10þ í hússjóð.
Upplýsingar í síma 664 7001.
75 fm fullbúin íbúð f. einstakling eða
par til 31. des. 120 þ. í 108 Rvík. S.
892 0844.
Ný 82 fm. 3. herb. íbúð í Brekkuás,
Áslandi, Hafnarfirði til leigu fyrir kr.
130.000 á mán. 3 mán tryggingarfé.
Uppl. um fjölskyldustærð og síma ósk-
ast sent á davidhh07@ru.is.
Hafnarfjörður
4ra herb. til leigu. Laus nú þegar. Nánari
uppl. á www.heimahagar.is.
2 herb. til leigu á besta stað í hlíðunum.
Herb. eru með húsgögnum og er inni-
falið í leigunni hiti rafmagn, internet og
st2. sameiginlegt bað, eldhúsaðstaða
og þvottah. með þvottavél og þurrkara.
V. 50.þús. per herb. aðeins leigt reyk-
lausu kvk. uppl. í s. 865 5027.
Herbergi til leigu-Laust
strax
Til leigu rúmgott herb. á frábærum
stað í Hlíðunum, sameiginl. eldunar og
baðaðstaða. Afnot af þvottav. Net. S.
863 3328 / 846 0408
Snyrtileg herbergi í Kóp. til leigu í íbúð
með aðgang að öllu. Með netið innifal-
ið. 50 þ. á mán. S. 616 9194.
Til langtímaleigu, 3 herb. risíbúð í 105
Rvk. Stórar suðursvalir. Uppl. í s. 694
1281.
3 herb. 108 fm íbúð til leigu í Kórunum.
Laus strax. Uppl. í s. 691 2938.
5 herb. íbúð í Sigtúni, 120 fm, 160 þ. á
mán. Laus strax. Uppl. í s. 893 6513.
Til leigu, rúmgóð ,3.herb íbúð á 2.hæð
m/sérinngangi í Grafarvogi, göngufæri
við skóla og leikskóla. Leiga 150þ. Laus
strax, uppl í s: 8466606.
Rúmgóð íbúð á besta stað í vesturbæ
Rvík, í 5 mínútna göngufjarlægð frá
miðbænum og 10 mínútna göngufjar-
lægð frá HÍ . 3 herb. íbúð með svölum
og fallegum bakgarði . Uppl. á net.
shb2@hi.is
HAFNARFJÖRÐUR Mjög falleg 4 herb.
íbúð við Burknavelli til leigu kr. 145
þús á mán. innif. hiti og hússj. Aðeins
ábyrgir og reykl. leigj. Íbúðin er laus.
Uppl. í síma 856-8101
Falleg 80 fm. 3 herb. íbúð á Njálsgötu
101 Rvk. til leigu frá 1. sept. V. 150 þús.
Uppl. í s. 865 8188.
Til leigu glæsileg 3ja herbergja íbúð
með frábærum palli á góðum stað í
salahverfinu. Leiga er 160.000 á mán
allt innifalið. Leigt í 3 mánuði í senn.
Upplýsingar 693-1814 Ásdís
Til leigu gott 110fm iðnaðarbil við
Skemmuveg. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 894-5125.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðar- og lagerhúsnæði til leigu í
Hafnarfirði. 80, 90, 180, 270 ferm. 4 og
7 m lofthæð. Hagstæð leiga. Uppl. í s.
660 1060 & 822 4200.
Til leigu skrifstofur 29 fm í Hafnarfirði
á góðum stað nálagt miðbænum s
8946633
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2,
og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir, fyrir-
tæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vakt-
að. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is
geymslur.com
Geymslur frá 5990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) S.
555 3464
Búslóðageymsla Olivers, 100 kr. á dag
fyrir Euro brettið. S. 567 4046 & 892
2074. www.buslodageymsla.iceware.
net
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mót-
orhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176 & 895
3176.
HÚSVAGNAGEYMSLA
Nýstandsett og upphitað hús á
Eyrarbakka. Stærstu: 11.875 Stórir:
9.875 Fellih: 7.375 á mánuði í 8 mán-
uði S. 564 6500.
Atvinna í boði
Employment agency
seeks:
Carpenters, general workers,
electricians, ironbinders, plu-
mmers, masons, heavy duty
drivers, paintors and more for
the construction area.
- Proventus - Call Margrét
699 1060
Örlagalínan
Örlagalínan óskar eftir fólki
til starfa á línunni. Einungis
fólk með andlega tengingu og
reynslu af andlegum málefnum
koma til greina.
Fyrir nánari upplýsingar hring-
ið síma 863 8055 & bjork@nt.is
Atvinna í boði
Óskum eftir að ráða menn í
háþrýstiþvott og almennar
húsaviðgerðir. Reynsla æskileg,
þó ekki skilyrði.
Uppl. í s. 517 0117.
Veitingahúsið
Lækjarbrekka
Ræstingar og uppþvottur á
Lækjarbrekku Vinnutími er
100% starf í vaktavinnu, unnið
er aðra hverja helgi Í starfinu
felst að ræsta veitingastaðinn
á morgnanna, svokölluð „extra“
þrif og uppþvottur Hæfniskröfur
- hentar best 35-45 ára -
heiðarleiki - rösk og vönduð
vinnubrögð - erlendir umsækj-
endur þurfa að vera með góða
íslenskukunnáttu og með gild-
andi atvinnu- og dvalarleyfi
Nanari upplýsingar veitir
Sigríður 691-2435 alla virka
daga milli 10-12 og 14-18,
sigridur@laekjarbrekka.is.
Umsóknir á umsokn.foodco.is
American Style
Kópavogur og Hafnafirði,
fullt starf
Frábær vinnuandi á báðum stöðum!
Vaktavinna, unnið er aðra hverja
helgi. Öruggur vinnustaður, sam-
keppnishæf laun, skemmtilegt fólk.
Íslenskukunnátta áskilin. Umsóknir á:
umsokn.foodco.is
Nings Veitingahús
Nings veitingahús óska eftir
duglegu starfsfólki í afgreiðslu.
Um er að ræða vakta-
vinnu. Aldurstakmark 18 ár.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Endilega hafið samband í síma
822 8840 eða www.nings.is
7
Til sölu
Til leigu