Fréttablaðið - 19.09.2008, Page 30

Fréttablaðið - 19.09.2008, Page 30
4 föstudagur 19. september kreppuráð 6 4 1 2 3 5 núna ✽ allt fyrir ástina... Hafðu lambahjörtu í matinn. Þú getur fætt heila fjölskyldu fyrir tæpan 200 kall. Stundaðu nóg af kynlífi, það kostar ekki neitt. Ef það er hins vegar farið að halla undan fæti á þeim vígstöðvum gæti margborgað sig að fjárfesta í Kynlífsbiblíunni. Djammaðu frekar á Face- book en á börunum niðri í bæ. Þessu fylgja margir kostir, þú getur setið heima á nærbuxunum og daðrað við fólk og þarft varla að hafa áhyggjur af einhverjum skandölum. Hættu að kaupa vín – bruggaðu sjálfur þínar veigar. Fækkaðu sjoppu- ferðum á kvöldin – svo er það líka grenn- andi. Ekki segja upp áskriftinni að Stöð 2 – hún margborgar sig þegar þú húkir heima nema þú skilir flatskjánum sem þú keyptir á raðgreiðslum. Á sunnudaginn hefst Dagvakt- in á Stöð 2. Ragnar Bragason, leikstjóri Dagvaktarinnar, fór ekki yfir lækinn þegar hann réð búningahönnuð í verkið því hann fékk eiginkonuna, Helgu Rós Hannam, til liðs við sig. „Samstarfið gengur alltaf ágætlega og við erum yfirleitt sammála um hlutina,“ segir Helga Rós og segir að leikar- anir hafi líka sinn atkvæðis- rétt enda bjuggu þeir sjálfir til sína karaktera. Aðspurð segir hún þau hjón þó ekki hafa unnið mikið saman. „Við gerðum Stelpurnar saman á sínum tíma, en annars hef ég unnið meira með öðrum. Ég var til dæmis að vinna annað verkefni á meðan það var verið að skjóta Dagvakt- ina og var þá ekki á settinu, enda eigum við börn svo við þurfum að vera í hvort í sínu lagi í tökum og sjá- umst þá voðalega lítið á meðan. En vonandi eigum við eftir að gera bíómynd saman, það væri skemmtilegt.“ segir Helga Rós að lokum. - ag Hjónin Ragnar Bragason og Helga Rós Hannam unnu saman í Dagvaktinni Hann leikstýrði – hún gerði búningana Verkið Fýsn eftir Þórdísi Elvu Bachmann var frumsýnt í Borgarleikhúsinu síðastlið- ið föstudagskvöld. Verkið fékk þrusugóðar viðtökur og ætl- uðu frumsýningargestir ekki að geta hætt að klappa. Stjörnu- lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson kom mörgum á óvart og mætti með nýju kærustuna upp á arm- inn. Sú heitir Unnur Guðný Gunnars dóttir og er flug- freyja. Listræn Davíð Pitt arkítekt og Guð- rún Edda Þórhannesdóttir sagnfræð- ingur létu sig ekki vanta. Þess má geta að hann hefur teiknað nokkur af fallegustu húsum Reykjavíkur eins og Árland 1 sem er í eigu Steingríms Wernerssonar. Sveinn Andri Sveinsson frumsýndi kærustuna Nældi sér í flugfreyju Ástin blómstraði Einar Kárason rit- höfundur mætti með frúna sína, Hildi Baldursdóttur. Helga Rós Hannam Hún er ánægð með samstarfið við eigin- manninn Ragnar Bragason. Spengileg Sveinn Andri Sveinsson lög- maður og Unnur Guðný Gunnars- dóttir flugfreyja. Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson festu kaup á einbýlishúsi í Kvistalandi 1 og fengu það afhent í vikunni. Nú hafa þau lagt inn umsókn til skipulagsfulltrúa um að fá að breyta húsinu og stækka það um rúma 100 fm. Auk stækkunarinnar felst breyting- in meðal annars í sér að síkka glugga og grafa frá kjallara. Sagan segir að ofursmiðurinn Gulli Helga sé í startholunum því hann hefur verið hirð smiður Svövu um margra ára skeið. Málið er núna hjá skipulagsstjóra. Framkvæmdagleði í Fossvogi EKKI MISSA AF FUSION FITNESS Unnur Pálmarsdóttir líkamsræktar- drottning stendur fyrir fusion fitness-hátíðinni sem haldin verður í World Class dagana 26.-28. september. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og ætti enginn að missa af henni. Hver vill ekki hrista kroppinn undir flottum tónum Páls Óskars eða Hara-systra? smiðjuvegi 4 • sími 552 2500 skólavörðustíg 12 og 16 • sími 552 1412 Myndlistarvörur í 30 ár Vandaðar myndlistarvörur fyrir listamenn og skólafólk. Verið velkomin í

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.