Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.09.2008, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 19.09.2008, Qupperneq 30
4 föstudagur 19. september kreppuráð 6 4 1 2 3 5 núna ✽ allt fyrir ástina... Hafðu lambahjörtu í matinn. Þú getur fætt heila fjölskyldu fyrir tæpan 200 kall. Stundaðu nóg af kynlífi, það kostar ekki neitt. Ef það er hins vegar farið að halla undan fæti á þeim vígstöðvum gæti margborgað sig að fjárfesta í Kynlífsbiblíunni. Djammaðu frekar á Face- book en á börunum niðri í bæ. Þessu fylgja margir kostir, þú getur setið heima á nærbuxunum og daðrað við fólk og þarft varla að hafa áhyggjur af einhverjum skandölum. Hættu að kaupa vín – bruggaðu sjálfur þínar veigar. Fækkaðu sjoppu- ferðum á kvöldin – svo er það líka grenn- andi. Ekki segja upp áskriftinni að Stöð 2 – hún margborgar sig þegar þú húkir heima nema þú skilir flatskjánum sem þú keyptir á raðgreiðslum. Á sunnudaginn hefst Dagvakt- in á Stöð 2. Ragnar Bragason, leikstjóri Dagvaktarinnar, fór ekki yfir lækinn þegar hann réð búningahönnuð í verkið því hann fékk eiginkonuna, Helgu Rós Hannam, til liðs við sig. „Samstarfið gengur alltaf ágætlega og við erum yfirleitt sammála um hlutina,“ segir Helga Rós og segir að leikar- anir hafi líka sinn atkvæðis- rétt enda bjuggu þeir sjálfir til sína karaktera. Aðspurð segir hún þau hjón þó ekki hafa unnið mikið saman. „Við gerðum Stelpurnar saman á sínum tíma, en annars hef ég unnið meira með öðrum. Ég var til dæmis að vinna annað verkefni á meðan það var verið að skjóta Dagvakt- ina og var þá ekki á settinu, enda eigum við börn svo við þurfum að vera í hvort í sínu lagi í tökum og sjá- umst þá voðalega lítið á meðan. En vonandi eigum við eftir að gera bíómynd saman, það væri skemmtilegt.“ segir Helga Rós að lokum. - ag Hjónin Ragnar Bragason og Helga Rós Hannam unnu saman í Dagvaktinni Hann leikstýrði – hún gerði búningana Verkið Fýsn eftir Þórdísi Elvu Bachmann var frumsýnt í Borgarleikhúsinu síðastlið- ið föstudagskvöld. Verkið fékk þrusugóðar viðtökur og ætl- uðu frumsýningargestir ekki að geta hætt að klappa. Stjörnu- lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson kom mörgum á óvart og mætti með nýju kærustuna upp á arm- inn. Sú heitir Unnur Guðný Gunnars dóttir og er flug- freyja. Listræn Davíð Pitt arkítekt og Guð- rún Edda Þórhannesdóttir sagnfræð- ingur létu sig ekki vanta. Þess má geta að hann hefur teiknað nokkur af fallegustu húsum Reykjavíkur eins og Árland 1 sem er í eigu Steingríms Wernerssonar. Sveinn Andri Sveinsson frumsýndi kærustuna Nældi sér í flugfreyju Ástin blómstraði Einar Kárason rit- höfundur mætti með frúna sína, Hildi Baldursdóttur. Helga Rós Hannam Hún er ánægð með samstarfið við eigin- manninn Ragnar Bragason. Spengileg Sveinn Andri Sveinsson lög- maður og Unnur Guðný Gunnars- dóttir flugfreyja. Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson festu kaup á einbýlishúsi í Kvistalandi 1 og fengu það afhent í vikunni. Nú hafa þau lagt inn umsókn til skipulagsfulltrúa um að fá að breyta húsinu og stækka það um rúma 100 fm. Auk stækkunarinnar felst breyting- in meðal annars í sér að síkka glugga og grafa frá kjallara. Sagan segir að ofursmiðurinn Gulli Helga sé í startholunum því hann hefur verið hirð smiður Svövu um margra ára skeið. Málið er núna hjá skipulagsstjóra. Framkvæmdagleði í Fossvogi EKKI MISSA AF FUSION FITNESS Unnur Pálmarsdóttir líkamsræktar- drottning stendur fyrir fusion fitness-hátíðinni sem haldin verður í World Class dagana 26.-28. september. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin og ætti enginn að missa af henni. Hver vill ekki hrista kroppinn undir flottum tónum Páls Óskars eða Hara-systra? smiðjuvegi 4 • sími 552 2500 skólavörðustíg 12 og 16 • sími 552 1412 Myndlistarvörur í 30 ár Vandaðar myndlistarvörur fyrir listamenn og skólafólk. Verið velkomin í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.