Fréttablaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000
MÁNUDAGUR
29. september 2008 — 265. tölublað — 8. árgangur
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
„Ég fékk þessa könnu í þrítugs-
afmælisgjöf frá Degi Óskarssyni,
frænda mínum og miklum vini, en
við höfum alltaf átt einstakt sam-
band og deilum saman vinnustofu
í dag,“ segir Ingunn Fjóla Ing-
þórsdóttir, myndlistarmaður og
hönnuður, um einn uppáhalds hlut
sinn af mörgum heima.„Dagur útskrifaðist úr Lista-
háskólanum í fyrravor og fékkþar það ve k f
búning og þá getur maður notað
hana fyrir rauðvín líka, vegna
karöflutappans sem smellpassaði
ofan í perustæði ljósakrónukrag-
ans sem smellpassaði svo aftur
ofan í kaffikönnuna,“ segir Ing-
unn og hellir rjúkandi kaffisopa
ofan í annan uppáhaldshlut, sem
myndar ómótstæðilegt par við
könnu Dags
eignast fleiri til að geta boðið í
kaffi- eða rauðvínsboð,“ segir Ing-
unn og sýpur úr bollanum við
gamaldags borðstofuborð úr
tekki. Yfir því hangir málverk
eftir vin hennar Árna Þór Árna-
son myndlistarmann, sem er í
miklu dálæti hjá henniH i
Ómótstæðilegt parNýtistefna er slagorð nútímans þegar kemur að hönnun, heimili og innbúi. Nútímamaðurinn er fjölhæfur
og hlutir koma til margs gagns, eins og kaffikanna og bolli á fertugsaldri sýna þegar á veisluna reynir.
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir kát yfir fallegu pari könnu og bolla sem má nota hvort heldur fyrir kaffi eða víntár. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
LJÓSTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS heldur úti heimasíðu, www.
ljos.org, þar sem finna má ýmsan gagnlegan fróðleik um lýsingu. Þar
er líka hægt að hlaða niður bæklingnum Góð lýsing á heimilinu sem
hefur eins og heitið gefur til kynna að geyma ýmis ráð sem koma
húsráðendum að góðum notum.
Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is
Patti lagersala
Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16
í 4 mis
munandi á
klæðumBjóðum 1
5 tungusóf
a
verð áður 139.000
kr.69.000,-
á aðeins
yfir 200 gerðir af sófum
VERÐHRUN
A
VEÐRIÐ Í DAG
Núna þarftu aðeins að sofa í 5 nætur þar til við opnum íGrafarvogi
Korputorg
112 REYKJAVÍK
INGUNN FJÓLA INGÞÓRSDÓTTIR
Skenkir rauðvíni úr
gamalli kaffikönnu
heimili
Í MIÐJU BLAÐSINS
útivistMÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2008 Upp um öll fjöllÍsklifur nýtur stöðugt vaxandi vinsælda og fjöldi Íslendinga klífur fjöll bæði hér heima og að heiman.
BLS. 2
EKVADORSK MENNINGARHÁTÍÐ
Kópavogur tekur á
móti Suður-Ameríku
Sérblað um ekvadorska menningarhátíð
FYLGIR MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Börnin
í bröggunum
Íbúar gömlu braggahverf-
anna við Suðurlands-
braut hittast á
nýjan leik.
TÍMAMÓT 16
ÚTIVIST
Ísklifur nýtur vaxandi
vinsælda á Íslandi
sérblað um útivist
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
NEYTENDAMÁL „Almennt er það nú
svo að þegar kreppir að eykst
slátur salan enda vart hægt að
hugsa sér hagstæðari matarkaup,“
segir Steinþór Skúlason, forstjóri
Slátur félags Suðurlands. Og þetta
virðist ætla að ganga eftir. „Það er
kannski full snemmt að áætla
svona því hefðbundin slátursala
hófst síðastliðinn miðvikudag en
ég gæti trúað að söluaukningin
verði um þrjátíu til fjörutíu pró-
sent,“ segir hann.
Sigmundur Bjarki Garðarsson,
svæðisstjóri í kjötdeild Hagkaupa í
Skeifunni, segir slátursöluna þar
hafa byrjað með „trukki“. „Við
byrjuðum söluna á miðvikudag og
síðan þá hafa sendingarnar selst
upp að minnsta kosti tvisvar,“ segir
hann.
„Við höfum verið með slátur nú í
um tvær vikur og ég myndi telja að
salan væri tvöfalt meiri nú en í
fyrra,“ segir Guðmundur Marteins-
son, framkvæmdastjóri Bónuss.
Sigrún Jónsdóttir, verslunarstjóri
Nóatúns á Selfossi, segir að árið í
ár verði greinilega metár í slátur-
sölu miðað við viðbrögðin síðustu
daga. „Flest starfsfólkið sem
vinnur hér hefur gert það til
margra ára og það segist sjá það á
þessum viðbrögðum að þetta verði
ekkert venjulegt ár í slátur sölunni,“
segir hún.
Guðmundur segir þetta til marks
um breyttar neysluvenjur lands-
manna. „Það er líka aukin sala á
hveiti að undanförnu,“ segir hann.
„Fyrirtæki hafa verið að draga
saman seglin og það stefnir allt í að
það verði yfirvinnubann. Fólk
hefur því ekki fengið að vinna eins
mikið og það hefur viljað svo það
snýr sér í auknum mæli að bakstr-
inum.“
Steindór segir nú lag fyrir fólk
sem vilji spara að kaupa lifur.
„Þetta er beinlaus vara sem hægt
er að fá fyrir nánast smápeninga
og er hreint lostæti með brúnni
sósu; það færi vel á því að unga
fólkið færi að kynna sér það.“ - jse
Slátrið slær í gegn
í harðnandi árferði
Neysluvenjur breytast þegar kreppir að. Útlit er fyrir metár í slátursölu að sögn
forstjóra Sláturfélags Suðurlands. Hann segir lifur lostæti með brúnni sósu.
Björk lærir rússnesku
Björk Jakobsdóttir leikstýrir Selló-
fon í Rússlandi.
FÓLK 30
Snýr Swayze
aftur?
Óttar Guðnason
kvikmyndatöku-
maður vinnur
að Point
Break 2.
FÓLK 20
Ólafur í Árbæinn?
Talið er að
Ólafur Þórðar-
son eða Zoran
Miljkovic muni
taka við liði
Fylkis.
ÍÞRÓTTIR 27
LAGSTUR Í NORÐRIÐ Í dag verða
norðlægar áttir, víðast 5-10 m/s.
Léttskýjað sunnan og vestan til,
annars skýjað með köflum og stöku
skúrir á víð og dreif. Hiti 4-10 stig,
mildast syðst.
VEÐUR 4
6
6
6
8
8
EFNAHAGSMÁL Lífeyrissjóðir telja
að gengi krónu verði ekki mikið
lægra og er þetta ein ástæða þess
að þeir hafa verið að færa fé til
landsins, að sögn Hrafns Magnús-
sonar, framkvæmdastjóra Lands-
samtaka lífeyrissjóða.
Önnur ástæða fyrir því að
sjóðirnir færa peninga til landsins
sé sú að útborgun lífeyris er verð-
tryggð. Í verðbólgu sæki þeir í að
verðtryggja sig, meðal annars með
kaupum á ríkisskuldabréfum, sem
sé öruggari fjárfesting nú til dags
en til dæmis erlend hlutabréf, segir
Haukur.
Forsætisráðherra fundaði með
seðlabankastjórum annan daginn í
röð í gær, og nú ásamt fjármálaráð-
herra. Geir sagði efnahagsmál hafa
verið rædd á breiðum grundvelli.
Seðlabankinn skráði viðmiðunar-
gengi evru sem rúmar 140 krónur á
föstudag. - kóþ / sjá síðu 2 og 4
Lífeyrissjóðir hafa fært fé til landsins til að kaupa verðtryggð ríkisskuldabréf:
Króna lækki ekki mikið meira
DAGVAKTIN Á STÓRA SKJÁNUM RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, bauð til bílabíós við Kringluna í gærkvöldi. Áhorfendur
nutu Sódómu Reykjavíkur og Dagvaktarinnar, í útsendingu frá Stöð 2. Kristján Jóhann Bjarnason var meðal kyrrstæðra ökumanna
og fylgdist spenntur með. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
BRASILÍA, AFP Brasilíska lögreglan
hefur haft hendur í hári öku-
manns sem skuldar tæplega tvær
milljónir dollara, eða 185
milljónir íslenskra króna, í
umferðarsektir.
Þegar hinn 36 ára gamli
Armando Clemente da Silva var
stöðvaður af lögreglu á miðviku-
dagskvöld uppgötvaðist að hann
hefði verið sektaður nærri
þúsund sinnum síðan árið 2001.
Sektirnar fékk hann fyrir of
hraðan akstur og að aka yfir á
rauðu ljósi.
Silva sagðist aldrei hafa fengið
sektirnar í hendurnar, vegna þess
að hann hefði ekki haft tíma til að
skrá bílinn á sitt nafn. - kg
Umferðarsektir ökuþórs:
Skuldar 185
milljónir í sektir
EFNAHAGSMÁL Geir H. Haarde
forsætisráðherra segir að
gengislækkun síðustu daga muni
ganga til baka. „Gengið verður þá
veikara en það var í upphafi árs
en sterkara en það er núna,“ sagði
hann í Mannamáli, þætti Sigmund-
ar Ernis Rúnarssonar í gærkvöldi.
Hann sagði tvær megin-
skýringar á gengisfallinu; annars
vegar gjaldeyrisskort á alþjóðleg-
um fjármálamörkuðum og hins
vegar aðlögun á gengi krónunnar
vegna stóriðjuframkvæmda.
Hann sagði enn fremur að
björgunaraðgerðir í Bandaríkjun-
um sem kynntar verða í dag
myndu hjálpa til og stuðla að
frekara jafnvægi á mörkuðum. - jse
Forsætisráðherra bjartsýnn:
Krónan mun
ná sér á strik
GEIR H. HAARDE Ráðherra býst við að
gengislækkun síðustu daga gangi til
baka.