Fréttablaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 30
Suður-amerísk
menning í hnotskurn
KYNNTU ÞÉR SPENNANDI DAGSKRÁ!
www.kopavogur.is
Baldur Jónsson
EKVADOR AÐ FORNU OG NÝJU
Fornir leirmunir, skínandi Inkagull, kirkjumunir, frumbyggjalist, vefnaður og skartgripir á
sýningu í Gerðarsafni. Leiðsögn um sýninguna alla sunnudaga kl. 15, dagana 7.–10. október
kl. 12 og laugardaginn 11. október kl. 15. Jafnframt verða til sölu teppi, skartgripir og
málverk frá Ekvador.
5. október –16. nóvember
DANSFLOKKURINN JACCHIGUA – FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA!
Sýningar í Salnum – Miðasala á salurinn.is og í síma 570 0400
NÁTTÚRA OG MENNING
Sýning á vegum Bókasafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs í anddyri á jarðhæð
Safnahúss Kópavogs. Stærstu risaskjaldbökur í heimi, náttúrulífsmyndir frá Galapagos,
tæki og tól frumbyggja.
4. október – 16. nóvember
BÆKUR, KVIKMYNDIR OG TÓNLIST
Kynning í Bókasafni Kópavogs – sjá nánar dagskrá kvikmyndasýninga
í Kórnum á www.kopavogur.is
4. október – 16. nóvember
Laugardag 4. okt. kl. 17
Sunnudag 5. okt. kl. 17
Miðvikudag 8. okt. kl. 20
Föstudag 10. okt. kl. 20
Laugardag 11. okt. kl. 17