Fréttablaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 29.09.2008, Blaðsíða 21
fasteignir 29. SEPTEMBER 2008 Fasteignasalan Hof hefur til sölu 162,4 fermetra raðhús á þremur hæðum við Laugalæk í Reykjavík. E ignin er með tvennum svöl-um og skjólgóðri verönd sem snýr í suður. Hún er í barnvænu umhverfi, örstutt í alla þjónustu, skóla, leikskóla, sund- laug og íþróttasvæði. Komið er inn í forstofu og þaðan gengið upp á miðhæð húss- ins þar sem er rúmgott eldhús og björt stofa. Í eldhúsi er nýlökkuð upprunaleg innrétting með góðu skápa plássi. Frá stofu er gengið út á svalir sem snúa í suður og þaðan niður á verönd með skjólvegg. Þegar gengið er upp á efri hæð eru svalir til norðurs. Á efri hæð er rúmgóður stigapallur, flísalagt baðherbergi með sturtu og þrjú svefnherbergi, þar af fataskápar í tveimur. Í kjallara er eitt svefnherbergi, salerni og rúmgott þvottaherbergi með baðkari. Undir forstofu og stiga er rúmgóð geymsla með út- gangi á framlóð hússins. Gólfefni eru eikarparkett, teppi og lökkuð flotílögn. Óeinangrað geymsluloft er yfir öllu húsinu og nýtt járn á þaki. Náttúruflísar eru á lóð að framanverðu. Ásett verð er 39,5 milljónir og nánari upplýsingar má fá hjá fast- eignasölunni Hofi. Stutt í skóla og sundlaug Umhverfið við Laugalæk er barnvænt og stutt í alla þjónustu. Gengið frá greiðslumati Sótt um íbúðalán Sótt um lengingu og styttingu á lánstíma Á ils.is getur þú: Bráðabirgðamat Ýmsar reiknivélar Netsamtal við ráðgjafa Umsókn um rafrænar afborganir lána Önnur þjónusta á ils.is: HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • www.husin.isFrum Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali … það borgar sig! ÞARFT ÞÚ AÐ SELJA? Það kostar þig EKKERT að skrá eignina þína hjá okkur. Löggiltir fasteignasalar með þér alla leið. Sími 511 5005 Þar u að losa  ármagn? • Er núverandi húsnæði óhentugt? • Vantar ykkur stærra húsnæði eða nýjar höfuðstöðvar? • Við útvegum ykkur ný húsnæði  l leigu og seljum ykkar húsnæði á sama  ma Ha ð samband við sölumenn okkar og fáið nánari upplýsingar. S: 590 7600 Frems r í atvinnufasteignum Fasteignasala • Atvinnuhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk. Ertu í húsnæðis hugleiðingum? Eru brey ngar í vændum? Þar u hentugra húsnæði? Vantar stærra húsnæði? Sími sölumanna er 535 1000 Grunnur að góðu lífi Fasteignasala íbúðarhúsnæðis • Lágmúli 7 • 108 Rvk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.