Fréttablaðið - 04.10.2008, Síða 10

Fréttablaðið - 04.10.2008, Síða 10
10 4. október 2008 LAUGARDAGUR BRETLAND, AP Gordon Brown, for- sætisráðherra Bretlands, stokk- aði upp í ríkisstjórn sinni í gær. Mjög kom á óvart að hann fól Peter Mandelson að taka að sér embætti efnahagsmálaráðherra. Mandelson var á sínum tíma samherji þeirra Tonys Blair og Browns er þeir sköpuðu „Nýja Verkamannaflokkinn“ og leiddu til sigurs í kosningum fyrir meira en áratug, en hann hefur setið í framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins í Brussel undanfarin fjögur ár. Michael Ellam, talsmaður stjórnarinnar, sagði uppstokkun- inni ætlað að „styrkja getu ríkis- stjórnarinnar til að fást við þann hnattræna efnahagsvanda sem við nú stöndum frammi fyrir“. Meðal annarra eftirtektarverðra breyt- inga á skipan stjórnarinnar er að Des Browne víkur fyrir John Hutt- on í embætti varnarmálaráðherra og tveir fyrrverandi ráðherrar úr stjórnartíð Blairs fá ný hlutverk – Geoff Hoon tekur við samgöng- umráðuneytinu og Margaret Beck- er ráðuneyti húsnæðismála. Blair tilkynnti enn fremur að hann hefði skipað sérstakt efna- hagsmálaráð, sem í eiga sæti ráð- herrar úr stjórninni og nokkrir valinkunnir sérfræðingar úr atvinnulífinu. Verkefni þess verð- ur að leiða Bretland í gegnum efnahagsmálaþrengingarnar fram undan. „Að sækja Mandelson á ný er að sækja herra Ofurspunameistara,“ hefur AP eftir Rodney Barker, stjórnmálafræðiprófessor við London School of Economics. End- urkoma Mandelsons kemur líka á óvart þar sem vitað er að á köflum var mjög grunnt á því góða milli hans og Browns þegar þeir voru báðir ráðherrar í ríkisstjórn Tony Blair. Þar sem Mandelson situr ekki á þingi verður hann skipaður í lávarðadeildina til að hafa rétt til að taka til máls á þingfundum. - aa Gordon Brown stokkar upp í bresku stjórninni: Spunameistarinn snýr aftur í stjórn AFTUR Í DOWNINGSTRÆTI Peter Mandelson brosir framan í myndavélarnar fyrir utan Downingstræti 10 í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP         !"## $#%&  %' $(  %)* %&&)+&') )%&&)+)  )%+,#-$-. -.(. "#/#.)+00 (#-$ 1223# 0 22 #,&)+( + 4)/& %)%4&) 5 ,#&(&)&'.#/)+1.6 %7 .#)&"%)%&&)+%  8 4      ,999   :#%)%& &! &,,#   , #  &  ,&)+) #% #& #4&)) ! /-   & #) +4) &");;%&&)+  #-#%)%&#(  #& #&(&) &'  ) %7 1<&"  7))+6 (#-$  1223 #7  ( 4)   &)+)   &% %)%4&) ) $(  4) ! ,&)+ &,# 0= 22,&)++  &% +) 4)  (#7    )%7# 0 22 )%&   #7 )  ,  ),+#,&)+&7 )%& %"/  #7  &7) %7!)& %&      ,);;5) & #7 +&7!,4#) ,&)+)  ,,,%   )&'.999   /- $#%& 0 4)$ ", !"##) &' 0< 1 >) , 0< /- $#%&  )(%/- +4)$ ", !"##) &'&"%)%&&)+.%+00 (#-$ 1223?  %)&'&'  )# ) # @@ =@1 02A B2BC&/4))(&/- /   D%)+) &/4))(7 /- %)+ (!/E!E)+)%)+) () #-)C &   )#%)   + #/- F+&"=22 222 222G C D%)+)  /-H )%&&&,&(',#& %7##) !  I   !"## )0   @   !"## $#%&   ( %7##)& ? J)&'&' # 6B 611 326 101C& )() / & %)+) )))(7 /-,%)+) (& !E)+4%)+) (-&#-)C( #;/& %) &/,%7 0#- K8,& )6   =   !"##  $#%& $( 1<7  #( #& #4&)#&(&)&',&DE ?@@2@220  ,;+&*&( , & ?%)%&&)+)L  ) ) ##  #&(&)&' ,)+= (#-$ 1223 KORPUTORG, 112 REYKJAVÍK Allt LEGO á -50% SUNNUDAGA 5. OKTÓBERFRÁ KLUKKAN 12.00 Þetta tilboð gildir aðeins í Grafarvogi Ti lb oð in g ild a til og m eð 5 .1 0. 20 08 . Í v er ðu nu m e r i nn ifa lin n vi rð isa uk as ka ttu r. Þa ð er te ki nn fy rir va ri á pr en tvi llu m o g up ps el du m v ör um . BANDARÍKIN, AP Sarah Palin, vara- forsetaefni repúblikana, reyndi að heilla kjósendur með því að blikka augum, brosa og beita látbragði er hún mætti Joe Biden, varaforseta- efni demókrata, á fimmtudags- kvöld í kappræðum. Skoðanakannanir í gær sýndu að meirihluti taldi reynsluboltann Biden hafa haft betur, en þar sem hinn lítt reyndi ríkisstjóri frá Alaska komst í gegnum kappræð- urnar án þess að verða neitt veru- lega á í messunni þótti Palin hafa staðið sig betur en margir áttu von á. Efnahags- og skattamál, orku- stefna og Íraksstríðið voru meðal málefna sem þau skiptust á skoð- unum um. Biden lét það að mestu ógert að gagnrýna Palin beint, heldur beindi spjótum sínum meira að John McCain, forsetaframbjóð- anda repúblikana. - aa KURTEISLEGAR KAPPRÆÐUR Biden og Palin í sjónvarpssal í St. Louis í fyrra- kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Varaforsetaefnin vestra mættust í kappræðum: Palin stóðst prófið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.