Fréttablaðið - 06.10.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 06.10.2008, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 6. október 2008 5 Kjóstu besta knattspyrnumann Íslands frá 1946–2008 Stöð2 Sport í samvinnu við KSÍ stóð fyrir vali á 10 bestu knattspyrnumönnum Íslands frá 1946–2008 þar sem almenningur gat tilnefnt sína uppáhalds knattspyrnumenn. Nú standa eftir 10 frábærir knattspyrnumenn og þú getur haft áhrif á það hver verður valinn besti knattspyrnumaður Íslands. Farðu inn á visir.is og hafðu áhrif! Albert Guðmundsson Arnór Guðjohnsen Atli Eðvaldsson Ásgeir Sigurvinsson Eiður Smári Guðjohnsen Guðni Bergsson Pétur Pétursson Ríkharður Jónsson Rúnar Kristinsson Sigurður Jónsson ...ég sá það á visir.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.