Fréttablaðið - 06.10.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 06.10.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 6. október 2008 — 273. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Smiðjuvegi 76 • 200 Kópavogi Baldursnesi 6 • 603 Akureyri Eldhúsblöndunartæki með barka... Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -1l tengi.is Nýtt KWC EYJÓLFUR EYJÓLFSSON Púðar úr íslenskum krosssaumi í sófanum • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég gerði dauðaleit að ódýrum antíksófa og fann loks í Antíkbúð- inni í Hafnarfirði á átján þúsund krónur,“ segir Eyjólfur sem und-anfarið hefur komið sér fyrir í hafnfirsku stúdíói. „Ég ætlaðifyrst að kaupa en tók bl saman á smekklegan hátt og margt er að skoða,“ segir Eyjólfur og lætur fara vel um sig í sófanum þar sem Ikea-kollur þjónar sem stofuborð. Ég e h útvarpið,“ segir Eyjólfur sem hyggst fylla nýja sófann með púðum úr íslenskum krosssaumi„Það færir ma i Heimilislegur hobbitastíll Það er sjálfstæði og karakter í heimilisbrag hafnfirska óperusöngvarans Eyjólfs Eyjólfssonar. Hver hlutur er valinn af kostgæfni og smekkvísi, en listamaðurinn dregst að heimilum þar sem öllu ægir saman. Lífið er ljúft í danska antíksófa Eyjólfs Eyjólfssonar óperusöngvara sem hér drekkur úr merkilegum antíkbolla frá Snape á Englandi. BLÓMAVASAR verða að vera hreinir þegar blóm eru sett í þá því lítils háttar óhreinindi geta stíflað rásirnar í blómaleggjunum svo blómin deyja strax. Blómin eru auk þess til mun meiri prýði í hreinum vösum en óhreinum. VERÐHRUN 4 mismunandi áklæðiBjóð um 1 0 hornsófa landsins mesta úrval af sófasettum - yfir 200 tegundirDugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti lagersala verð áður 186.900 kr.99.900,- aðeins A T A R N A Nóatúni 4 · Sími 520 3000www.sminor.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA FASTEIGNIR Með rennihurð á flísalögðum svölum Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG 6. OKTÓBER 2008 Fasteignasalan Ás hefur til sölu 94,3 fermetra þriggja her-bergja íbúð við Norðurbakka í Hafnarfirði. E ignin er á þriðju hæð í lyftuhúsi við Norðurbakka og henni f l i á gólfi. Raflagnir eru teiknað-ar af Helga í Lumex, halogen í stofu og hjónaherbergi. Gólf-hiti verður í öllum rýmum íbúð-ar með sér hitastýringu í hverju rými. Auka lofthæð er í íbúðinni. Innréttingar og tæki verða fráEGG Sjó einangrun er á milli hæða því ofan á hefðbundna plötu koma gólfhitalagnir steyptar í trefja-steypu. Gluggar og hurðir eru ál/tré frá Ideal Combi og svala-hurðir eru rennihurði Sk Sjónvarpsdyrasími, hiti í gólfi og hljóðeinangrun Norðurbakki 5b er nálægt góðum útivistarsvæðum. fasteignir Þaru að losa ármagn?• Er núverandi húsnæði óhentugt? • Vantar ykkur stærra húsnæði eða nýjar höfuðstöðvar? • Við útvegum ykkur ný húsnæði l leigu og seljum ykkar húsnæði á sama ma Hað samband við sölumenn okkarog fáið nánari upplýsingar.S: 590 7600 Fremsr í atvinnufasteignumFasteignasala • Atvinnuhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk. Ertu í húsnæðis hugleiðingum? Eru breyngar í vændum?Þaru hentugra húsnæði?Vantar stærra húsnæði? Sími sölumanna er 535 1000 HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • www.husin.is Fr u m Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali … það borgar sig! ÞARFT ÞÚ AÐ SELJA?Það kostar þig EKKERT að skrá eignina þína hjá okkur.Löggiltir fasteignasalar með þér alla leið. Sími 511 5005 Endurmenntun 25 ára Afmælisveisla var haldin í hátíðar- sal Háskóla Íslands og sagan rifjuð upp á tímamótunum. TÍMAMÓT 18 8 8 6 109 HVASST Í dag verða suðaustan áttir 8-18 m/s, hvassast sunnan til og vestan og á miðhálendinu. Rign- ing eða skúrir en þurrt að mestu norðaustan og austan til. Hiti 5-12 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 BENEDIKT ERLINGSSON Frumsýnir stuttmynd hjá Kaupþingi Fékk styrk fyrir krepputíma FÓLK 30 Bubbi kominn í hring Gúanó-rokkar- inn kominn aftur á byrj- unarreit. FÓLK 22 % 20 40 60 80 100 40.000 slaufurSöfnunarmarkmið Á reynslu til Noregs Gunnar Már Guð- mundsson æfir með norska félaginu Lyn næstu tvær vikurnar. ÍÞRÓTTIR 24 Mánudagsútgáfa Fréttablaðs- ins er með tveimur ólíkum forsíðum. Ný forsíða var gerð um miðnætti eftir yfirlýsingu forsætisráðherra um viðbrögð við fjármálakreppunni. Hluti af upplagi blaðsins var sendur í prentun með annarri forsíðu klukkan ellefu og prýðir hún um það bil 15 þúsund eintök af alls 103 þúsundum.. Tvær forsíður Fréttablaðsins EFNAHAGSMÁL „Það er búið að vera allt brjálað hérna um helgina, eins og í öðrum Krónuverslunum um allt land. Ég skil þetta ekki alveg, því framkvæmdastjóri Krónu- verslananna hefur gefið það út að fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur, og að ekkert breytist,“ segir Patr- ick Pinto, aðstoðarverslunarstjóri í Krónunni við Fiskislóð. Töluvert var um að fólk hamstr- aði matvörur í verslunum um helgina. Að sögn Patricks hafa viðskiptavinir aðallega birgt sig upp af vörum sem endast vel, eins og hveiti, sykri, spagettí og kota- sælu. Elfa Dögg Leifsdóttir, verkefn- isstjóri Hjálparsíma Rauða kross- ins, segir mikla fjölgun hafa orðið á símtölum til hjálparlínunnar undanfarið. Margir hafi áhyggjur af lánum sínum sem séu í erlendri mynt. Hún segir suma sem hringja vera á barmi örvæntingar. „Fólk er í andlegu þroti. Flestir bera sig vel en sumir eru mjög örvilnaðir og jafnvel tilbúnir til örþrifaráða,“ segir Elfa Dögg. - kg, kóp / sjá síðu 4 Fólk hamstrar mat og símtölum í hjálparlínu hefur fjölgað síðustu daga: Mikið hamstrað um helgina FORSÆTISRÁÐHERRA Í ELDLÍNUNNI Geir H. Haarde forsætisráðherra gerði grein fyrir niðurstöðum stífra fundarhalda í ráðherra- bústaðnum á tólfta tímanum í gærkvöldi. Ekki var þó vinnudeginum lokið því hann átti eftir að gera þingflokki sínum grein fyrir niðurstöðunum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL EFNAHAGSMÁL Geir H.Haarde for- sætisráðherr lýsti því yfir á tólfta tímanum í gærkvöldi að fundar- höld helgarinnar hefðu dregið úr spennu í efnahagsmálum. „Það hafa ýmsir ágætir áfangar náðst í þessu, það er ekki alveg jafn mikil spenna í málum eins og var og ég er mjög ánægður til dæmis með viðbrögð aðila vinnumarkaðarins við því sem við höfum verið að ræða við þá,“ sagði Geir. Hann sagði helgina hafa skilað því að ekki væri nauðsynlegt að vera með sérstakan aðgerðapakka vegna efnahagsástandsins. Stjórnvöld hafa fundað linnuítið um helginia með aðilum vinnu- markaðarins, lífeyrissjóðanna og fjármálafyrirtækja. Ráðherrar héldu til í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu og samnhliða fóru fram fjölmargir vinnufundir víða um bæ, meðal annars í höfuðstöðv- um banka og annarra fjármálafyr- irtækja. Þingmenn voru í við- bragðsstöðu ef boðað yrði til þingfundar en af því varð ekki. Þingflokkar stjórnarflokkanna komu saman klukkan ellefu í gær- kvöldi þar sem ráðherrar kynntu gang viðræðnanna. Geir hélt til frekari fundahalda af þingflokks- fundi, skömmu eftir miðnætti.. Meðal þess sem unnið er að er stórfelld erlend lántaka til eflingar gjaldeyrisforðanum og var rætt við Seðlabanka Evrópu, Seðlabanka Bandaríkjanna og norrænu seðla- bankana þar um. „Við biðluðum til okkar helstu vinaþjóða en viðbrögð liggja ekki fyrir,“ sagði Björgvin G. Sigurðs- son viðskiptaráðherra við blaða- menn í gær. Meðal þess sem forsætisráð- herra kynnti í gærkvöldi er að innistæður sparifjáreigenda í bönkunum verði tryggðar. Kallað hefur verið eftir slíkri yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar en stjórnvöld í Þýskalandi og víðar hafa lýst yfir slíkri ábyrgð. Heimildir Fréttablaðsins herma að umtalsverð lækkun stýrivaxta Seðlabankans sé fyrirhuguð en aðilar vinnumarkaðarins hafa lagt ríka áherslu á nauðsyn slíkrar aðgerðar. Hluti af lausninni er að bankarn- ir dragi úr umsvifum sínum erlend- is. „Þeir þurfa að minnka sín umsvif í útlöndum, þeir eru með mikla starfsemi þar og það er tíma- bært að draga úr henni og minnka efnahagsreikninginn sem því nemur. Þetta er það sem við höfum verið að ræða í allan dag. Ég tel að það sé góður vilji hjá bönkunum að fara í það að selja eignir í útlönd- um,“ segir Geir. Geir segir alþjóðlega fjármála- kreppu ríkja í heiminum í dag; sennilega þá verstu síðan 1914. - bþs, jse, kóp Bankainnistæður tryggðar Innistæður í innlendum viðskiptabönkum og sparisjóðum á Íslandi verða tryggðar að fullu. Bankarnir draga úr erlendri starfsemi. Líklegt er að stýrivextir lækki umtalsvert. Unnið er að erlendri lántöku. Ég tel að það sé góður vilji hjá bönkunum að fara í það að selja eignir í útlöndum. GEIR H. HAARDE FORSÆTISRÁÐHERRA MEST LESNA DAGBLA Ð Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 6. október 2008 — 27 3. tölublað — 8. árgan gur VEÐRIÐ Í DAG Smiðjuvegi 76 • 200 K ópavogi Baldursnesi 6 • 603 A kureyri Eldhúsblöndunartæki með barka... Opið virka daga frá 8 - 18 laugardaga frá10 -1l tengi.is Nýtt KWC EYJÓLFUR EYJÓLFSSO N Púðar úr íslenskum krosssaumi í sófanum • heimili Í MIÐJU BLAÐ SINS Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég gerði dauðaleit að ódýrum antíksófa og fann loks í Antíkbúð-inni í Hafnarfirði á átján þúsund krónur,“ segir Eyjólfur sem und-anfarið hefur komið sér fyrir í hafnfirsku stúdíói. „Ég ætlaði fyrst að kaupa, en tók svo blarl í saman á smekklegan hátt og margt er að skoða,“ segir Eyjólfur og lætur fara vel um sig í sófanum þar sem Ikea-kollur þjónar sem stofuborð. Ég er h ifi útvarpið,“ segir Eyjólfur sem hyggst fylla nýja sófann með púðum úr íslenskum krosssaumi„Það færir manni Heimilislegur hobbitastíllÞað er sjálfstæði og karakter í heimilisbrag hafnfirska óperusöngvarans Eyjólfs Eyjólfssonar. Hver hlutur er valinn af kostgæfni og smekkvísi, en listamaðurinn dregst að heimilum þar sem öllu ægir saman. Lífið er ljúft í danska antíksófa Eyjólfs Eyjólfssonar óperusöngvara sem hér drekkur úr merkilegum antíkbolla frá Snape á Englandi. BLÓMAVASAR verða að vera hreinir þegar blóm eru sett í þá því lítils háttar óhreinindi geta stíflað rásirnar í blómaleggjunum svo blómin deyja strax. Blómin eru auk þess til mun meiri prýði í hreinum vösum en óhreinum. VERÐHRUN 4 mism unandi áklæ ðiBjóðum 1 0 hornsófa landsins mesta úrval af sófasettum - yfir 200 tegundir Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.isOpnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti lagersala verð áður 186.900 kr.99.900,- aðeins A TA R N A Nóatúni 4 · Sími 520 3000www.sminor.is FRÉ T TA BLA ÐIÐ /G VA FASTEIGNIR Með rennihurð á flísa - lögðum svölum Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐ INU Í DAG 6. OKTÓBER 2008 Fasteignasalan Ás hefur til sölu 94,3 fermetra þriggja her- bergja íbúð við Norðurbakka í Hafnarfirði. E ignin er á þriðju hæð í lyftuhúsi við Norðurbakka og henni fylgi b á gólfi. Raflagnir eru teiknað-ar af Helga í Lumex, halogen í stofu og hjónaherbergi. Gólf-hiti verður í öllum rýmum íbúð-ar með sér hitastýringu í hverju rými. Auka lofthæð er í íbúðinni. Innréttingar og tæki verða fráEGG Sjónv einangrun er á milli hæða því ofan á hefðbundna plötu koma gólfhitalagnir steyptar í trefja-steypu. Gluggar og hurðir eru ál/tré frá Ideal Combi og svala-hurðir eru rennihurðir S l skil Sjónvarpsdyrasími, hiti í gólfi og hljóðeinangrun Norðurbakki 5b er nálægt góðum útivistarsvæðum. fasteignir Þaru að losa ármagn? • Er núverandi húsnæði óhentugt? • Vantar ykkur stærra húsnæði eða nýjar höfuðstöðvar? • Við útvegum ykkur ný húsnæði l leigu og seljum ykkar húsnæði á sama ma Hað samband við sölumenn okkarog fáið nánari upplýsingar. S: 590 7600 Fremsr í atvinnufasteignum Fasteignasala • Atvinnuhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk. Ertu í húsnæðis hugleiðingum? Eru breyngar í vændum? Þaru hentugra húsnæði? Vantar stærra húsnæði? Sími sölumanna er 535 1000 HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • www.husin.is Fru m Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali … það borgar sig! ÞARFT ÞÚ AÐ SELJA?Það kostar þig EKKERT að skrá eignina þína hjá okkur.Löggiltir fasteignasalar með þér alla leið. Sími 511 5005 Endurmenntun 25 ára Afmælisveisla var haldin í hátíðar- sal Háskóla Íslands og sag an rifjuð upp á tímamótunum. TÍMAMÓT 18 8 8 6 109 HVASST Í dag verða su ðaustan áttir 8-18 m/s, hvassa st sunnan til og vestan og á miðhá lendinu. Rign- ing eða skúrir en þurr t að mestu norðaustan og austan til. Hiti 5-12 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 BENEDIKT ERLINGSS ON Frumsýnir stuttmynd hjá Kaupþingi Fékk styrk fyrir krepput íma FÓLK 30 Bubbi kominn í hring Gúanó-rokkar- inn kominn aftur á byrj- unarreit. FÓLK 22 % 20 40 60 80 100 40.000 slaufurSöfnunarmarkmið EFNAHAGSMÁL „Það er búið að vera allt brjálað hérn a yfir helgina, eins og í öðrum K rónuverslunum um allt land. Ég skil þetta ekki alveg, því fra mkvæmdastjóri Krónuverslanann a hefur gefið það út að fólk þu rfi ekki að hafa áhyggjur, að ek kert breytist,“ segir Patrick P into, aðstoðar- verslunarstjóri í verslun Krón- unnar við Granda . Töluvert var u m að fólk hamstraði matvör ur í verslunum um helgina. Að sög n Patricks hafa viðskiptavinir aða llega birgt sig upp af vörum sem endast vel, eins og hveiti, sykri, sp agettíi og kota- sælu. Hann merki r ekki aukningu í sölu á mjólk og sv ipuðum vörum. Patrick býst við s vipuðum fjölda viðskiptavina fram eftir viku. Elfa Dögg Leifsd óttir, verkefn- isstjóri Hjálparsím a Rauða kross- ins, segir mikla fj ölgun hafa orðið á símtölum til hjálparlínunnar undanfarið, eða fimmtán til tuttugu fleiri á dag . Margir séu að hringja í fyrsta s kipti og flestir hafi þeir áhyggjur af lánum sínum sem séu í erlen dri mynt. Hún segir suma sem hringja vera á barmi örvænting ar. „Fólk er í andlegu þroti. Fle stir bera sig vel en sumir eru mjö g örvilnaðir og jafnvel tilbúnir til örþrifaráða. Hins vegar fáum við reglulega þannig símtöl. Óv issan nagar fólk og sest á sálina á því,“ segir Elfa Dögg. Að sögn Ragnhei ðar Þorsteins- dóttur, vaktstjór a hjá N1 við Hringbraut, var m ikið að gera við bensínafgreiðslu á föstudag en róaðist þó er líða t ók á helgina. - kg / sjá síðu 4 Hamstrað og annir hjá hjálparsímanum Mikið var um að viðskiptavinir ver slana hömstruðu mat yfir helgina. Símtöl- um í Hjálparsíma Rauða krossins h efur fjölgað miki ð síðustu daga. Su mir sem hringja eru tilbún ir til að grípa til ö rþrifaráða. Á reynslu til Noregs Gunnar Már Guð- mundsson æfir með norska félaginu Lyn næstu tvær vikurnar. ÍÞRÓTTIR 24 EFNAHAGSMÁL „Það er kýrskýrt af okkar hálfu að fjá rmálageirinn þarf að undirgang ast grundvallar- breytingar,“ sagði Ögmundur Jónasson, formaðu r BSRB. Hann sagði enga tryggingu hafa komið í gær fyrir því að bankarnir myndu flytja fjármuni til landsins. „Krafa okkar í BSRB, og í Lífeyris- sjóði starfs- manna ríkisins, er að starfsemi bankanna verði sk ipt upp. Menn greini kjarnastarf semina innan- lands frá áhættusö mum fjárfest- ingum erlendis. Þá verða bank- arnir að selja eigu r til að geta staðið skil á afbor gunum á lánum. Ég tel fráleitt að f ramlengja kjarasamninga án þess að þessi mál liggi ljós fyrir .“ - kóp BSRB vill breytingar: Vilja uppstokk- un bankakerfis EFNAHAGSMÁL Hall dór Halldórs- son, bæjarstjóri á Ísafirði og formaður Sambands sveitarfélaga, segir sveitarfé- lögin leggja sitt af mörkum til yfirvofandi efnahagsað- gerða. Líklegt sé að gjaldskrár þeirra verði frystar í einhvern tíma. „Mér finnst það m jög líklegt þó ég geti ekki fullyr t það,“ sagði Halldór í samtali v ið Fréttablaðið. „Allir þurfa að leg gjast á eitt svo verðbólgan hjaðni .“ Sveitarfélögin haf a einnig aðkomu að málinu í gegnum lífeyrissjóðina auk þess sem aðgerðir í kjaramá lum, til dæmis frysting launa í til tekinn tíma, eru til umræðu. - bþs Samband sveitarfélaga: Gjaldskrárnar verði frystar HALLDÓR HALLDÓRSSON EFNAHAGSMÁL Þing flokkar stjórn- arflokkanna voru kallaðir til funda í Alþingish úsinu klukkan ellefu í gærkvöld. Á þeim átti að kynna þingmönn um stöðuna í fyrirhuguðum ef nahagsaðgerð- um. Ekki lá fyrir fundunum að taka afstöðu til ef nisatriða. Vonir stóðu til að s tjórnvöld og aðilar vinnumark aðarins næðu samningum í nótt. Linnulaus fund ahöld fóru fram alla helgi na. Ráðherrar héldu til í Ráðhe rrabústaðnum við Tjarnargötu o g fengu til sín fulltrúa vinnuma rkaðarins, við- skiptabankanna, lífeyrissjóð- anna, Seðlabanka og Fjármála- eftirlitsins. Samh liða fóru fram fjölmargir vinnuf undir víða um bæ, meðal annar s í höfuðstöðv- um banka og ann arra fjármála- fyrirtækja, í Seðla bankanum og í einstökum ráðune ytum. Þingmenn voru í viðbragðs- stöðu ef boðað yrð i til þingfundar en af því varð ekk i. Forsætisráðherra sagði í gær að efnahagsástand ið í heiminum væri það versta sí ðan 1914. Allt sem snýr að efnahags- og fjármálum hefur legið undir í viðræðum helgari nnar. - bþs / sjá Allt sem snýr að efnaha gs- og fjármálum var un dir í viðræðum helgarin nar: Þingflokkar á fundi á tólf ta tímanum ÖGMUNDUR JÓNASSON ÖRTRÖÐ Í TJARNARG ÖTU Athygli Íslending a beindist að Ráðherra bústaðnum við Tjarna rgötu um helgina, þar sem tugir áhrifa- manna í íslensku þjóð félagi funduðu linnulít ið um efnahagsástand ið. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI OG DANÍEL

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.