Fréttablaðið - 06.10.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.10.2008, Blaðsíða 44
 6. október 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (5:26) (e) 18.00 Kóalabræðurnir (61:78) 18.12 Herramenn (23:52) 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Saga Indlands (The Story of India) (4:6) Breskur heimildarmyndaflokk- ur um Indland fyrr og nú. Sagnfræðingurinn Michael Wood fer í mikla reisu um landið og leitar uppi sögulegar minjar þess og skoðar söguna í leit að vísbendingum um hver framtíð þessa fjölmennasta lýðræðis- ríkis og elsta menningarsamfélags í heimi verður. 21.15 Sporlaust (Without a Trace)(1:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk: Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery og Marianne Jean-Baptiste. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar, innlenda sem erlenda. 22.45 Leyninefndin í Listasafninu (4:4) (AK3: Akademiens Kommitté för Kontroll av Kultur) 23.30 Spaugstofan (e) 00.00 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.00 Garfield 2 10.00 Ævintýraferðin 12.00 Wall Street 14.05 Garfield 2 16.00 Ævintýraferðin 18.00 Wall Street 20.05 Stealth 22.00 All the King‘s Men Bandarísk mynd um stjórnmálamanninn Willie Stark. Anthony Hopkins, Jude Law, Sean Penn og fleiri stórleikarar fara með aðalhlutverkin. 00.05 Special Forces 02.00 House of 1000 Corpses 04.00 All the King‘s Men 06.05 Aquamarine 07.00 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 15.45 Evrópumótaröðin í golfi Útsend- ing frá Alfred Dunhill-mótinu í golfi. 18.45 NFL-deildin Útsending frá leik í NFL-deildinni. 20.45 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. 21.15 10 Bestu – Atli Eðvaldsson Ní- undi og næstsíðasti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar ásamt þeim Ólafi Kristjánssyni og Heimi Guðjónssyni. 22.45 Þýski handboltinn – Hápunkt- ar Hver umferð er gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleik- ur á heimsmælikvarða. 23.25 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 00.25 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilar- ar í heiminum. 07.00 Enska úrvalsdeildin 16.45 Premier League Review 17.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Bolton úr ensku úrvals- deildinni. 19.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Hull City í ensku úrvals- deildinni. 21.00 Premier League Review 22.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Man. Utd. í ensku úr- valsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Game tíví (e) 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Kitchen Nightmares (e) 20.10 Friday Night Lights (4:15) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Tim og Jason eru í Mexíkó á meðan allt er í hers höndum hjá liðinu. Taylor þjálf- ari tekur stóra ákvörðun og Landry er í vondum málum eftir að líkið finnst. 21.00 Eureka (9:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Undarleg- ir hlutir gerast í rannsóknarstöðinni og Jack Carter hverfur í orðsins fyllstu merkingu. 21.50 CSI: New York (7:21) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Sonur milljónamærings er stunginn til bana skömmu eftir að hann var sýknaður af kærum fyrir nauðgun. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Swingtown (e) 00.20 In Plain Sight (e) 01.10 Criss Angel: Mindfreak (e) 01.35 Family Guy (e) 02.00 Nokia Trends Lab (e) 02.25 Vörutorg 03.25 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Justice League Unlimited, Tommi og Jenni og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (163:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (8:9) 11.10 Hæðin (3:9) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Meet the Fockers 14.55 Newlywed, Nearly Dead (4:13) 15.30 Derren Brown: Hugarbrellur 15.55 Galdrastelpurnar 16.15 Leðurblökumaðurinn 16.40 Skjaldbökurnar 17.05 Tracey McBean 17.18 Louie 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás 19.55 The Simpsons 20.20 Extreme Makeover: Home Ed- ition (2:25) Þúsundþjalasmiðurinn Ty Penn- ington heimsækir fjölskyldur sem eiga við erf- iðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 21.05 Flood (2:2) Seinni hluti fram- haldsmyndar mánaðarins. Hvað ef stormur aldarinnar myndi skella á London einmitt þegar háflóð ætti sér stað? Þessi stórslysa- mynd lýsir á spennandi og afar vel gerðan hátt afleiðingum þess. 22.40 Peep Show (4:12) Sprenghlægileg- ir gamanþættir um Mark og Jez, sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman en eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra einkennist af endalausum flækjum og óreiðu. 23.05 Uninvited Guest 00.45 Movern Callar 02.20 Meet the Fockers 04.10 Extreme Makeover: Home Ed- ition (2:25) 04.55 Peep Show (4:12) 05.20 Fréttir og Ísland í dag Útsölumarkaður Verðlistans Hefst þriðjudag kl: 12 í Ármúla 38 Aldrei betra verð Opið mánudag til föstudaga 12-18 > Jessica Biel „Brostu… því annars gætir þú misst af því að kynnast enhverj- um sem getur breytt lífi þínu.“ Biel leikur í spennumyndinni Stealth sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 22.00 All The King‘s Men STÖÐ 2 BÍÓ 21.50 CSI. New York SKJÁREINN 21.10 My Boys STÖÐ 2 EXTRA 21.05 Flood STÖÐ 2 20.15 Saga Indlands SJÓNVARPIÐ Undanfarin ár hafa hellst yfir þjóðina bandarískar langlokur sem eiga að vera bæði fyndnar, sorglegar, dramatískar og raunsæjar. En eru ekkert af þessu. RÚV hefur verið í broddi fylkingar þar á bæ með þáttum í þessum flokki og nægir þar að nefna October Road, Everwood, Six Degrees og What about Brian? Sem betur fer eru Mæðgurnar horfnar yfir móðuna miklu því þær gátu ært sjónvarpsáhorf- endur með óðamálskenndum leik. Stöð 2 – þótt ótrúlegt megi virðast – hefur reynt að halda sig fjarri slíkri vitleysu. Stöðin státar þó af einni vinsælustu vitleysu allra tíma: Grey‘s Anatomy. Þetta innihaldsrýra sjónvarpsefni sameinast svo í einum glæp: sama laginu. Fyrir nokkrum vikum uppgötvaði ég nefnilega að undir öllum atriðum í öllum þessum þáttum hljómar sama stefið í mismunandi útgáfum. Það hefst með smá gítarspili, svo kemur lágstemmd karl- eða kvenmannsrödd sem syngur nokkur vemmileg ástarorð og áhorfandinn fær það á tilfinninguna að nú sé komið að leiðarlokum. Einhverjir ætli að kyssast, skilja eða ná sáttum. En nei, lagið hækkar í smá stund og lækkar síðan aftur. Einhverj- ir kyssast, skilja eða ná sáttum og svo þögn. Og svo hefst það aftur, nema í nýrri útfærslu og einhvers uppgjörs er að vænta. Og þegar ofan á þessa staðreynd bætast hrikaleg áhrif frá Mægðunum, allir leikar- arnir rembast eins og rjúpan við staurinn að koma textanum eins hratt frá sér og mögulegt er, þá er ekkert annað í stöðunni en að slökkva á sjón- varpinu og bíða eftir að hamförunum ljúki. Því miður þá á „lagið“ það stundum til að blöffa. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON HEYRIR HVORKI NÉR SÉR Alltaf sama gamla vonda lagið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.