Fréttablaðið - 06.10.2008, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 06.10.2008, Blaðsíða 45
RÁS 1 FM 92,4/93,5Í KVÖLD FM 90,9 Talstöðin FM 99,4 Útvarp Saga FM 98,9 Bylgjan FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður MÁNUDAGUR 6. október 2008 29 SVT 1 10.00 DR Update - nyheder og vejr 10.10 21 Søndag 10.50 Aftenshowet 11.20 OBS 11.25 Drømmen om en norsk bil 11.40 Drømmen om dybet 12.10 Reimers 12.50 Nyheder på tegn- sprog 13.00 DR Update - nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 13.55 Skum TV 14.10 Angora by night 14.35 Naruto 15.00 Troldspejlet 15.15 Robotboy 15.30 Alle vi børn i Bulderby 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Supernabo 18.00 Lones aber 18.30 Tvunget af tanker 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 BlackJack 21.30 OBS 21.35 Seinfeld 22.00 Skilt 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Ingvi Hrafn tjáir sig um viðhorf sín til stjórnmála líðandi stundar og fær til sín góða gesti í sjónvarpssal. 21.00 Vangaveltur Í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. Svavar Sigurðsson hefur safnað miklum fjármunum í þjóðar- átaki gegn fíkiefnum. 21.30 Grasrótin Umsjónarmaður er Dan- íel Haukur Arnarson. Hann ræðir við for- svarsmann Vinstri grænna. 10.00 NRK nyheter 10.10 Med hjartet på rette staden 11.00 NRK nyheter 11.05 Jessica Fletcher 12.00 NRK nyheter 12.05 Barmeny 12.30 ‚Allo, ‚Allo! 13.00 NRK nyheter 13.03 Amigo 13.30 Keiserens nye skole 14.00 NRK nyheter 14.10 Hannah Montana 14.35 Mona Mørk 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat - nyheter på samisk 15.25 Tid for tegn 15.40 Mánáid-tv - Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Små Einsteins 16.25 Gjengen på taket 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55 Røde Robert 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Elskerinner 20.25 Store Studio 21.00 Kveldsnytt 21.15 Dalziel og Pascoe 22.45 Nytt på nytt 23.15 Kulturnytt 06.05 Morgunvaktin 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Bak við stjörnurnar 15.03 Útvarpssagan: Sveigur 15.30 Heimsauga 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Kvika 21.10 Lárétt eða lóðrétt 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Ársól 23.10 Kallfæri 00.07 Næturtónar 16.00 Hollyoaks (30:260) 16.30 Hollyoaks (31:260) 17.00 Seinfeld 17.25 E.R. (5:25) 18.10 My Boys (4:22) 18.40 Happy Hour (9:13) 19.00 Hollyoaks (30:260) 19.30 Hollyoaks (31:260) 20.00 Seinfeld 20.25 E.R. (5:25) Þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og lækn- arnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarð- anir upp á líf og dauða. 21.10 My Boys (4:22) Frábærir gaman- þættir um unga konu sem er greinahöfund- ur hjá þekktu íþróttablaði og þarf að kljást við einkamálin ásamt því að sanna sig í karla- heimi. 21.30 Happy Hour (9:13) Lánið leikur ekki við Henry Beckman. Konan yfirgefur hann, hann missir vinnuna og íbúðina. Hann ákveður að leigja íbúð með Larry, sjálfselsk- um og raunveruleikafirrtum glaumgosa sem útvegar honum vinnu og reynir að kenna honum að lifa lífinu. 22.00 Dagvaktin (3:11) 22.30 The Tudors (10:10) 23.20 Sjáðu 23.45 Tónlistarmyndbönd frá Skíf- an TV 10.00 Rapport 10.05 Sportspegeln 11.00 En dotter född 12.40 Andra Avenyn 13.10 Gomorron Sverige 14.00 Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Vinnarskallar 15.00 Lilla prinsessan 15.10 Rorri Racerbil 15.20 Jasper Pingvin 15.30 Krokodill 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Livet i Fagervik 18.45 Toppform 19.15 Folk i bild 2008 19.30 Hockeykväll 20.00 Fyra fruar och en man 21.00 Kulturnyheterna 21.15 Brottet och straffet 22.25 Sändningar från SVT24 KEA skyrdrykkur fyrir heilbrig ðan lífsstíl ÍS L E N S K A S IA .I S M S A 4 3 87 5 10 /0 8 Þökkum frábærar viðtökur Viðtökur við KEA skyrdrykknum fóru fram úr björtustu vonum. Við biðjumst velvirðingar á því að KEA skyrdrykkur hefur ekki verið fáanlegur í sumum verslunum undanfarið. Ástæðan er sú að sala á drykknum var svo gríðarlega mikil að við gátum ekki annað eftirspurn. Unnið er hörðum höndum að því að framleiða nægjanlegt magn og má búast við nýrri sendingu innan skamms. Örlög Hafskips verður aðalvið- fangsefni vikunnar í fréttaskýr- ingaþættinum Kompás í kvöld á Stöð 2 í opinni dagskrá. Leyni- fundum og makki er lýst í áður óbirtum skjölum sem Kompás hefur komist yfir. Hafskips- menn hafa haldið því fram að fyrirtæki þeirra hafi verið knúið í gjaldþrot af andstæðingum sem jafnframt hafi blásið á glæður hatrammrar opinberr- ar umræðu. Tveir núverandi hæstaréttardómarar eru sagðir hafa haft óeðlileg afskipti af málum. Fyrrverandi ráðherra gagnrýnir að seðlabankastjóri hafi farið á bak við sig. Ný sannindi um Hafskipsmálið í Kompás í kvöld. STÖÐ 2 KL. 19.20 Kompás Þættirnir fjalla um sérsveit innan alríkislögreglunnar sem hefur bækistöðvar í New York og er kölluð til þegar leita þarf að týndu fólki. Jack Malone og samstarfsfólk hans hefur þrjá sólarhringa til að rannsaka mannshvarf meðan enn eru taldar líkur á að hinn horfni finnist á lífi. VIÐ MÆLUM MEÐ Sporlaust, NÝTT Sjónvarpið kl. 21.15 ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.