Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Allt sem þú þarft... ...alla daga Fréttablaðið er með 116% meiri lestur en Morgunblaðið. 33,47% 72,34% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára. Könnun Capacent í maí–júlí 2008. Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 17. október 2008 — 284. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Þórður Örn Kristinsson er heima- vinnandi húsfaðir meðan hann undirbýr doktorsnám. Hann er veiðimaður af lífi og sál og dug- legur í eldhúsinu.„Ég elda langoftast á mínu heim-ili. Það er ágætt skipulag hjá okkur þar sem ég elda, þríf, tek til, hugsa um börnin og konan skaffar peninga á með Veiðir frekar en að spila golf Þórður Örn Kristinsson ólst upp við veiðar með pabba sínum bæði á sjó og landi og fer reglulega á skytterí með félögunum. Hann tekur veiðarnar fram yfir golf eða að horfa á boltann í sjónvarpinu. 1 stk. ung gæs, reytt og sviðin. Salt og pipar úr kvörn. F l Smjörklípa Salt Sósa er f jál í stutta stund og troðið svo í gæsina Lokið JÓLAGÆS ÞÓRÐAREinföld uppskrift að jólagæs FYRIR 6 Þórður Örn Kristinsson er veiðimaður af lífi og sál og mjög hrifinn af villi-bráð í matinn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A RN ÞÓ R LANDSMÓT Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar fer fram í Ólafsvík um helgina. Markmið mótsins er að unglingar eigi glaðar og uppbyggjandi stundir saman og að skapa vettvang fyrir ungt fólk um land allt til að skiptast á skoðunum og kynnast hvert öðru. Búist er við um 360 þátttakendum. Verð 7.750 kr. Villibráðar-hlaðborð 16. október - 19. nóvemberMatreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni frá öllum heimshornum til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar.Fyrir mat er gestum boðið að bragða á sérvöldum eðalvínum frá Chile og Argentínu. Gjafabréf Perlunnar Góð tækifærisgjöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 20. nóvemberTilboð mán.-þri. 6.250 kr V ð VEÐRIÐ Í DAG ÍRIS BJÖRK TANYA JÓNSDÓTTIR Seldi GK og einbeit- ir sér að öðru Föstudagur fylgir Fréttablaðinu í dag Í MIÐJU BLAÐSINS föstudagur KRAFTMIKIL OG T Í Íris Björk Tanya Jónsdóttir seldi verslunina GK í vikunni og einbeitir sér að öðrum verkefnum FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 17. október 2008 ÞÓRÐUR ÖRN KRISTINSSON Veiðir í matinn og eld- ar fyrir fjölskylduna • matur • helgin • nám • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Nýjar 1 lítra umbúðir MENNING „Hann bauð upp á te og svo rússneska köku,“ segir söngvarinn Geir Ólafsson sem sat í gær gagnlegan og skemmtilegan fund í bústað rússneska sendiherrans við Túngötu. Þar voru staddir auk Geirs rússneski sendiherrann Viktor Tatar- intsev og útgefandi Geirs, Óttar Felix Hauksson. Nýjustu vendingar í samskipt- um þjóðanna, sem tengjast mögulegri lánveitingu Rússa til Seðlabankans opna ný viðskipta- tækifæri. Þau fara ekki fram hjá Óttari Felix sem ætlar að gefa nýja plötu Geirs „Meira“ út í Moskvu. „Þetta er mikill og stór markaður. Rússar eru söngelskir og hafa gaman af mönnum eins og Geir,“ segir Óttar Felix. - jbg / sjá síðu 34 Geir Ólafsson til Rússlands: Tónlistarmenn horfa til austurs Skáldin deila Einar Már Guðmundsson er ósáttur við að hafa verið rekinn úr sjónvarpsþætti Sigmundar Ernis. FÓLK 34 Ótrúleg viðbrögð Grein Eiríks Bergmanns í breska blaðinu Guardian vekur umtal. FÓLK 34 ERPUR EYVINDARSON Brown fær á baukinn Rottweilerhundar hjóla í forsætisráðherra Breta FÓLK 29 Uppskrift að betra landi Innovit og Klak ætla að fjalla um tækifæri framtíðarinnar á stefnu- mótunarvettvanginum Hugspretta sem hefst á morgun. TÍMAMÓT 22 SKÚRAVEÐUR Í dag verða yfirleitt suðvestan áttir 5-13 m/s, hvassast með suðurströndinni. Rigning eða skúrir en þurrt að mestu á Norð- austur- og Austurlandi. Hiti 4-10 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 7 5 4 5 5 ÓTTARR FELIX STÖÐVUÐU AMFETAMÍNFRAMLEIÐSLU Lögreglan fann afmetamínverksmiðju við Rauðhellu í Hafnarfirði í gær. Lögreglumenn þurftu sérstaka hlífðarbúninga þegar þeir fóru inn í amfetamínverksmiðjuna. EFNAHAGSMÁL Ákveðið verður innan viku hvort leitað verður til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráð- herra á fundi með erlendum blaða- mönnum í gær. Heimildir Frétta- blaðsins herma að málið verði rætt á ríkisstjórnarfundi í dag. Viðræður hafa átt sér stað við fulltrúa sjóðsins um nokkra hríð. Fréttablaðið hefur fyrir því heim- ildir að rætt hafi verið um 1,5 milljarða Bandaríkjadala lán, en mögulega hafi sú upphæð breyst í viðræðum. Samkvæmt skráðu gengi Seðlabankans eru það 177 milljarðar króna. Til samanburðar er verið er að ræða við Rússa um 600 milljarða króna lán. Aðkoma sjóðsins yrði fyrst og fremst í formi tæknilegrar aðstoð- ar. Þar er bæði átt við þær áætlan- ir sem vinna þarf eftir til að bæta ástandið hér á landi, en ekki síst starfsfólk. Hér á landi sé einfald- lega ekki nógu margt sérmenntað fólk til vinnunnar og þar kæmi starfsfólk sjóðsins til aðstoðar. Teymið sem statt er hér á landi hefur þegar verið til aðstoðar í þeirri vinnu sem farið hefur fram. Mesti ávinningurinn í aðstoð frá sjóðnum fælist í því að hún opnaði á aðstoð frá fleiri löndum. Þannig ítrekaði Kristín Halvorsen, fjár- málaráðherra Noregs, boð um stuðning við Íslendinga í gær, að því tilskyldu að þeir uppfylltu skil- yrði sjóðsins. Óljóst er hver þau skilyrði verða. Gagnrýnendur telja sjóð- inn hafa umbreytt samfélögum, oft til hins verra, með skilyrðum sínum um minni umsvif ríkis- valdsins. Forsætisráðherra segir það velta á ýmsu hvort leitað verði til sjóðsins. „Það fer eftir því meðal annars hvaða skilyrði sjóðurinn hyggst setja okkur og auðvitað líka um hvaða upphæð er að tefla.“ Bæði iðnaðar- og félagsmálaráð- herra hafa tekið í sama streng. Í skýrslu Willems Buiter, sem unnin var að beiðni Landsbankans og kynnt í júlí, var lagt til að Íslendingar leituðu þá þegar eftir lausu fé hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum. - kóp / sjá síðu 6 Koma gjaldeyrissjóðs opnar á aðra aðstoð Ákvörðun verður tekin á næstu dögum um hvort leitað verður til Alþjóðagjald- eyrissjóðsins. Hugmyndir eru uppi um að sjóðurinn láni 1,5 milljarða dollara og veiti tæknilega aðstoð. Aðkoma sjóðsins myndi opna á aðstoð víðar að. EFNAHAGSMÁL Alger viðsnúningur er að verða í starfsemi svokall- aðra starfsmannaleigna. Þær leita nú ekki leiða til að koma erlendu vinnuafli hingað til lands heldur er unnið að því að finna markaði fyrir íslenskt vinnuafl erlendis. Milli fimmtíu til sextíu Íslend- ingar hafa reynt að komast til Færeyja í gegnum starfsmanna- leiguna Voot síðustu tvær vikurnar. Óskar Þórðarson, fram- kvæmdastjóri Voot, segist hafa séð í hvað stefndi í byrjun árs og byrjað að sækja um leyfi fyrir vinnuafl héðan í öðrum löndum. Það hafi fengist í Færeyjum í sumar en fyrst hafi nær aðeins pólskir starfsmenn hér sýnt því áhuga. Nú sé áhugi Íslendinga skyndilega mjög mikill en mark- aðir þar eru fullmettir. Hann reyni að fá leyfi á Grænlandi og í Kanada. Svipaða sögu segir Georg Georgiou, hjá starfsmannaleig- unni Kraftafli. Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir flutn- ingana rétt að byrja. - kdk / sjá síðu 4 Íslenskar starfsmannaleigur sækja nú í Færeyjar, Grænland og Kanada: Íslendingar reyna að fara úr landi LÖGREGLUMÁL Öflug fíkniefna- verksmiðja í iðnaðarhúsi við Rauðahellu í Hafnarfirði var upprætt af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Fjórir menn voru handteknir. Einn mannanna er Jónas Ingi Ragnarsson, kenndur við líkfundarmálið í Neskaupstað. Annar er rúmlega tvítugur piltur, Tindur Jónsson, sem hlaut sex ára dóm nítján ára gamall fyrir sveðjuárás á jafnaldra sinn í Garðabæ árið 2005. Honum var sleppt árið 2007 og hóf hann þá nám í efnafræði við Háskóla Íslands. Báðir eru þeir á skilorði. Framleiðslugeta verksmiðj- unnar sést best á því að þeir sem handteknir voru fluttu nýlega inn eitt tonn af íblöndunarefni, sem notað er til að drýgja fíkniefni. - kdk, jss / sjá síðu 2 Fjórir menn handteknir: Fíkniefnaverk- smiðju lokað Karlakarfan komin af stað Iceland Express-deild karla hófst í gær- kvöldi með þrem- ur leikjum. ÍÞRÓTTIR 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.