Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 20
GÚRKUR geta skemmst ef þær eru hafðar í of miklum kulda. 8 gráður eru ágætishiti fyrir þær. Betra er því að geyma þær í skúffu neðst í ísskápnum en á hillu ofar í honum. Rútur S. Sigurjónsson hittir stund- um félaga sína úr Kvikmyndaskól- anum, þar sem hann stundar nám í leikstjórn og framleiðslu, yfir köld- um öl. Þau skólasystkinin hafa einn- ig hist til að skrafa saman yfir góðum og gildum heimilismat þar sem hver og einn leggur sitt af mörkum. „Það getur verið sniðugt þegar harðnar í ári að allir leggi í púkk og sameinist um matargerðina. Þá er hægt að töfra fram dýrindis marg- rétta veislu með litlum tilkostnaði,“ segir Rútur en þau skólasystkinin áttu saman notalega kvöldstund á dögunum. Rúti finnst gaman að gera til- raunir í eldhúsinu en matreiðslu- bakteríuna hefur hann að sögn frá móður sinni sem er matráður í Vík í Mýrdal. Hann gefur lesendum uppskrift að spennandi lasagna með Mexíkó- osti, piparosti og kotasælu. Þegar að meðlætinu kemur gefur hann hugmyndafluginu lausan tauminn en nýtir um leið það sem afgangs verður við lasagna-gerðina. Úr verða skemmti- legar brauð- bollur þar sem osta- og kotasæluaf- gangar breyt- ast í úrvals meðlæti. vera@frettabladid.is Leggja öll sitt af mörkum Þegar harðnar í ári getur verið sniðugt að leggja í púkk og sameinast um að töfra fram dýrindisveislu. Það gerðu nokkur skólasystkini úr Kvikmyndaskólanum á dögunum og létu vel af. Lasanga að hætti Rútsins ½ kíló hakk 1 hvítlaukur 3 stórir sveppir 250 g tómatpúrra ¼ lítri rjómi kotasæla rjómaostur með svörtum pipar Mexíkó-ostur oreganó Fyrst eru lasagna-plöt- urnar lagðar í bleyti í söltu vatni. Síðan eru sveppirnir steiktir á pönnu og hvítlauk bætt út í. Svo er hakkinu bætt við og það látið steikjast alveg í gegn áður en tómatpúrran er sett út í. Þá er rjóma, rjómaosti, kotasælu og Mexíkó-osti bætt við þar til kjötsósan er orðin nógu þykk. Þunnu lagi af kjötsós- unni er síðan hellt í botninn á eldföstu móti sem er þakið pasta- plötum. Plötunum og sósunni er síðan komið fyrir til skiptis í mótinu. Að lokum er svo osti og oreganó dreift yfir og mótinu stungið í 200 gráðu heitan ofn í 20 mínútur. LJÚFFENGT LASANGA með saladi, brauðbollum og Snickersís í desert FYRIR 4 Ristaðar Fitty brauðbollur að hætti Rúts Fitty-brauðbollur Soðið af lasagna-kjötsósu 1 sæt kartafla mexíkó-ostur rjómaostur kotasæla Kjötsósusoðinu er smurt á botninn á bollunni. Sæta kartaflan er skorin í litla bita og steikt á pönnu. Þegar kartöflubitarnir eru orðnir mjúkir eru þeir settir á brauðið og síðan er Mexíkó-osti, rjómaosti og kotasælu bætt ofan á. Bollunni er síðan lokað, hún skorin í tvennt og sett í ofn þar til brauðið er orðið stökkt. Rauðlinsusalat Siggu 1 dós rauðlinsubaunir Rauðbeður eftir smekk 1 búnt af radísum ½ ferskur saxaður rauður chilipipar Handfylli af steinselju Íssósa Óla Þórs ¼ l rjómi 2 Snickers Snickers er brætt í rjómabaði og sósunni hellt út á ís að eigin vali. Rútur S. Sigurjónsson og sambýliskona hans, Ólöf Vignisdóttir, sitja hér fyrir miðju ásamt skólasystkinum Rúts, þeim Sigríði Kristjánsdóttur og Ólafi Þór Jósepssyni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A R N ÞÓ R Ó restaurant Hótel Óðinsvé Þórsgata 1 101 Reykjavík orestaurant.is o@orestaurant.is Tel +354 511 66 77 Tel +354 511 62 00 Kósí matseðill á aðeins 3.900 kr. Þú velur milli 2ja forrétta og 2ja aðalrétta. Njóttu lífsins! Erum byrjuð að taka niður pantanir í jólahlaðborð Gæðamatur á góðu verði í þægilegu umhverfi í hjarta borgarinnar. Borðapantanir í síma 511 6677, orestaurant.is Verið velkomin á Ó restaurant. Kósíkvöld Reykjanesbæ • Hafnargötu 10 • s: 421 4601 • www.rain.is • rain@rain.is Mánudaga og mmtudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.