Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 52
 17. október 2008 FÖSTUDAGUR32 EKKI MISSA AF 19.20 Friday Night Lights SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.00 It‘s a Boy Girl Thing STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.45 Skins STÖÐ 2 EXTRA 20.45 Ríkið STÖÐ 2 STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (56:65) 17.47 Snillingarnir (53:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty II) (24:41) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Í þessum þætti eigast við lið Akureyrar og Fjallabyggðar. Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þætt- inum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.15 Barnastjarnan (Dickie Roberts: Former Child Star) Bandarísk bíómynd frá 2003. Dickie, fyrrverandi barnastjarna á fer- tugsaldri, ræður sér fósturfjölskyldu svo að hann fái að upplifa æskuna sem hann aldrei átti. Aðalhlutverk: David Spade, Mary McCormack, Craig Bierko og Alyssa Milano. 22.55 Kongó (Congo) Bandarísk bíó- mynd frá 1995. Könnunarferð inn í myrkviði Afríku endar með ósköpum og annar leið- angur er sendur til að athuga hvað fór úr- skeiðis. Aðalhluverk: Laura Linney, Dylan Walsh, Ernie Hudson og Tim Curry. 00.40 Góðan dag, nótt (Buongiorno, notte) Ítölsk bíómynd frá 2003. Hér er ránið og morðið á Aldo Moro, formanni Kristilega demókrataflokksins, árið 1978 séð með augum eins árásarmannanna í Rauðu herdeildunum. Aðalhlutverk: Maya Sansa og Luigi Lo Cascio. (e) 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 La vie aprés l‘amour 10.00 Inspector Gadget 12.00 Jersey Girl 14.00 La vie aprés l‘amour 16.00 Inspector Gadget 18.00 Jersey Girl 20.00 It‘s a Boy Girl Thing Nell og Woody eru nágrannar og jafnframt svarnir óvinir. Einn morguninn þegar þau vakna hafa þau skipt um líkama. 22.00 Lords of Dogtown 00.00 Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse 02.00 Back in the Day 04.00 Lords of Dogtown 06.00 Raise Your Voice 17.45 Utan vallar með Vodafone 18.35 Inside the PGA 19.00 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 19.30 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. 20.30 NFL deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar. 21.00 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 22.00 UFC Unleashed 23.00 World Series of Poker 2008 23.55 Bardaginn mikli - Mike Tyson 00.50 Formúla 1 2008 - Kína Útsending frá æfingum liðanna. 02.20 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 03.00 Formúla 1 2008 - Kína Bein út- sending frá æfingum liðanna. 05.45 Formúla 1 2008 - Kína Bein út- sending frá tímatökunni. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Chelsea. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Man. Utd. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 2002. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 22.20 PL Classic Matches Blackburn - Norwich, 1992 22.50 Premier League Preview 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Manchester City og Liverpool. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America’s Funniest Home Videos (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Friday Night Lights (e) Drama- tísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 20.10 Charmed (5:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaganornir. 21.00 Singing Bee (5:11) Að þessu sinni etja Vífilfell og VÍS kappi. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. 22.00 Law & Order (4:24) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. 22.50 The Eleventh Hour (12:13) Drama tísk þáttaröð sem gerist á sjónvarps- stöð og eru aðalsöguhetjurnar fréttamenn og framleiðslustjórar á fréttaskýringaþætti. 23.40 Criss Angel: Mindfreak 00.05 Swingtown (e) 00.55 CSI. Miami (e) 01.45 In Plain Sight (e) 02.35 America’s Funniest Home Vid- eos (e) 03.00 America’s Funniest Home Vid- eos (e) 03.25 Jay Leno (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.05 Vörutorg 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Dynkur smáeðla, Louie, Tommi og Jenni og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (172:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (17:36) 11.15 The Moment of Truth (3:25) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (55:114) 13.45 Forboðin fegurð (56:114) 14.35 Meistarinn (3:15) 15.25 Bestu Strákarnir (12:50) 16.00 A.T.O.M. 16.23 Bratz 16.48 Nornafélagið 17.08 Jólaævintýri Scooby Doo 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 The Simpsons (14:22) 20.00 Logi í beinni 20.45 Ríkið (8:10) Nýstárlegur sketsa- þáttur sem gerist á óræðum tíma þar sem allt er kjánalegt; húsgögnin, aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og þó sérstak- lega fólkið. 21.15 Beauty and The Geek (12:13) Fjórði hópur nörda og fegurðardísa er mætt- ur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku- og krúttkeppni. 22.00 Happy Endings Hressileg og fersk gamanmynd sem fléttar saman nokkr- ar sögur en allar byrja á því að kvikmynda- gerðarmaður hyggst gera heimildarmynd og í leiðinni kynnist hann ýmsum afar skrautleg- um karakterum. Aðalhlutverk: Með aðalhlut- verk fara Lisa Kudrow, Tom Arnold og Magg- ie Gyllenhaal. 00.10 Four Minutes 01.40 Hot Shots! 03.05 Imaginary Heroes 05.05 Ríkið (8:10) 05.30 Fréttir og Ísland í dag > David Spade „Að vera frægur og peningalaus er skelfilegt.“ David Spade hóf feril sinn sem uppistandari en varð frægur árið 1990 þegar hann byrjaði að vinna við Saturday Night Live þættina. Sjón- varpið sýnir í kvöld gamanmyndina Barnastjarnan (Dickie Roberts: Former Child Star) þar sem Spade leikur aðal- hlutverkið. ▼ ▼ ▼ ▼ Þekktur breskur félagsfræðingur líkti sjúklegum áhuga almennings á raunveruleikasjónvarpi við bílslys. Mannskepnan hefði tilhneigingu til þess að horfa á eitthvað sem hún vildi samt alls ekkert verða vitni að. Sem útskýrir eflaust vinsældir hrollvekju- mynda og October Road. Eflaust líður flestum Íslendingum þannig um þess- ar mundir. Eins og að þeir hafi verið að keyra framhjá sama bílslysinu undanfarnar þrjár vikur. Stöðugur fréttaflutningur af efnahagsþrengingum, gjaldþrotum og gjaldeyrisskorti, að ekki sé nú talað um sveltandi Íslendinga í útlöndum, er farið að hafa slík áhrif að maður forðast fréttir í lengstu lög. Sjón- varpsfréttir eru boðberar válegra tíðinda og í hvert skipti sem maður heyrir upphafsstef kvöldfréttanna tekur hjartað aukakipp. Og maður býst við hinu versta. Andar svo léttar þegar maður áttar sig á því að helsta fréttin er sú að krónan er verðlausari í dag en í gær. „Nú verður verðbólgan ekki nema 75 prósent, það er nú ekki neitt,“ segir maður sigri hrósandi yfir því að enn skuli ekki hafa brotist út borgarastyrjöld eins og í öðrum vanþróuðum ríkjum. En átökin í sálarlífinu eru orðin svo mikil að maður hrekkur í kút þegar lögreglan í Reykjavík boðar til blaðamannafundar. Fer að gera sér alls konar grillur í kollinum. Skyldi ástandið vera orðið svo slæmt að nú hafi verið sett herlög? Jafnvel útgöngubann í Reykja- vík? Eða tókst að koma í veg fyrir hryðjuverk í Seðla- bankanum? Væru geimverur kannski lentar loksins á Snæfellsjökli? En auðvitað kom í ljós að laganna verðir hefðu haft hendur í hári nokkurra fíkniefnabaróna sem höfðu orðið uppvísir að framleiðslu eiturlyfja. Og manni varð hálflétt. Orðið „blaðamannafundur“ er nefnilega að verða eins og orðið „sprengja“ hjá Ameríkönum. Eflaust fer að koma að því að menn hrópi „blaðamannafundur!“ og menn ærast af hræðslu. Orðið verður að öllum líkindum bannað í flugvélum Icelandair og Iceland Express um stundarsakir til að koma í veg fyrir múgæsing í háloftunum. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÞRÁIR SÁLARRÓ BLAÐAMANNAFUNDUR!! SAKLAUS BLAÐAMANNAFUNDUR Mikið var nú gaman þegar Domingo hélt blaðamannafund. Þá mættu bara nokkrar blaðamannssálir og óperunn- endur með stjörnur í augunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.