Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 56
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Bergsteins Sigurðssonar Áhugamenn um goðafræði eru sjálfsagt í essinu sínu nú þegar allt úir og grúir af dæmum sem hreinlega hrópa á að fornar táknmyndir verði heimfærðar upp á. Útrásarvíkingarnir ósnertan- legu eru til dæmis komnir í hlut- verk Íkarusar, sem flaug of nálægt sólinni og hrapaði til jarðar. Einn beljakinn hét meira að segja Sam- son, eins og þessi í Biblíunni, og þegar síðast fréttist var bæði búið að skera af honum hárið og rýja hann inn að skinni. ÞÁ ER ekki ólíklegt að undanfarin ár hafi mörgum liðið eins og Tantal- usi, þeim sem stal ódáinsfæðu guð- anna og dæmdist til eilífs hungurs – þjakaður af nálægð seðjandi berja og svalandi vatns, sem hann náði þó aldrei til. Almenningur horfði upp á veisluhöldin undanfarin ár og þótt sumir hafi komist í brauðmolana sem hrukku af borðunum, voru allsnægtirnar iðulega rétt utan seilingar. OG EKKI er nú herra Ólafur Ragn- ar Grímsson, forseti lýðveldisins, mikið betur settur. Nú staulast hann á milli vinnustaða – með sig- grónar hendur og bólgin hné eftir að hafa klappað fyrir og hossað auðvaldinu árum saman – og stapp- ar stálinu í launafólk. Gamli góði Atlas með heiminn á herðum sér. En í hamhleypunni Ólafi Ragnari rúmast tveir menn og eftir að hafa lesið við hann viðtal í vikunni kom ég auga á hver hinn var: „Þeir sem trúðu á þetta módel,“ sagði forset- inn um auðhyggjuna, „standa kannski í svipuðum sporum og þeir sem trúðu á kommúnismann hér áður fyrr og þurfa að endurskoða grunnhugmyndir sínar.“ HÉR talar fyrrverandi leiðtogi Alþýðubandalagsins sjálfsagt af sárri reynslu. Og nú er komið á daginn að tvo áratugi í röð þarf hann að horfa upp á heimsmynd sína og hugmyndakerfi hrynja til grunna; allaballi allaballanna var ekki fyrr búinn að klippa á tengslin við sósíalismann og binda trúss sitt við frjálshyggjuna áður en hún fór sömu leið. Er hér ekki Sýsifos lif- andi kominn, sá sem bisast með steininn upp brekkuna til þess eins að horfa á hann velta aftur niður og byrja upp á nýtt. ÞETTA er auðvitað þyngra en tárum taki, eins og vinsælt er að segja þessa dagana. En í kvöð Sýsifosar á Bessastöðum er fram- tíðarlausn okkar hinna fólgin. Ég legg til að við bíðum átekta og sjáum til hvaða hugmyndafræði Ólafur Ragnar Grímsson hallar sér að næst. Svo gerum við hið gagnstæða. Sýsifos á Bessastöðum 8.25 13.13 18.00 8.15 12.58 17.39 einfaldlega betri kostur © I L V A Í s la n d 2 0 0 8 Umbria Eaton. Sófalína með slitsterku áklæði. 3ja sæta L. 237 cm. Verð 99.900,- NÚ 89.900,- 2½ sæta. L. 212 cm. Verð 89.900,- NÚ 79.900,- 2½ sæta sófi með legubekk. 289x164 cm. Verð 179.900,- Kingston. Sófalína með slitsterku áklæði. 3ja sæta L. 237 cm. Verð 109.900,- NÚ 79.900,- 2½ sæta. L. 212 cm. Verð 99.900,- NÚ 69.950,- 2ja sæta sófi með legubekk. 289x164 cm. Verð 167.900,- NÚ 129.900,- Amarone. Sófalína með semianilinleðri. 3ja sæta L. 237 cm. Verð 139.900,- NÚ 99.900,- 2ja sæta. L. 212 cm. Verð 129.900,- NÚ 89.900,- Hægindastóll. Verð 99.900,- NÚ 69.950,- Stockholm. Húsgagnalína, gegnheil, ómeðhöndluð eik. Borðstofuborð 90x220 cm. Stækkunarplötur ekki innifaldar. Verð 99.500,- NÚ 69.900,- Sivana. Stóll, gegnheil ómeðhöndluð eik/mikrofiber. Verð 19.950,- NÚ 14.550,- Campo. Borðstofuborð úr gegnheilu olíubornu tekki með krómfótum 100x220 cm. Verð 109.900,- NÚ 69.900,- Cebu. Stóll, reyr í setu/krómfætur. Ljósbrúnn. Verð 12.900,- NÚ 7.500,- sparaðu 40.000,- Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 mánudaga - föstudaga 11-19 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 Skoðaðu vörulistann okkar á www.ilva.is Velkomin Komdu og gerðu góð kaup Verð á setti 128.100,- borð + 4 stólar stækkunarplötur ekki innifaldar Verð á setti 99.900,- borð + 4 stólar Mezzo. 4ra sæta hornsófi. Montana leður. Verð 199.900,- NÚ 139.900,- Silence Basic Dream 153x203 cm Verð 79.900,- NÚ 59.900,- 2ja sæta sófi m/legubekk. Verð 167.900,- NÚ 129.900,- 2½ sæta sófi. Verð 89.900,- NÚ 79.900,- Cana. Sófaborð, 60x120 cm. Lakkað hvítt. Sérpöntun. 39.900,- Globe. Rýjamotta. Verðdæmi 140x200 cm. 39.900,- Sara. Málverk 70x90 cm. 29.900,- Silence Basic Dream. Dýnan er með einföldum pokafjöðrum ásamt marglaga svampi, sem veitir góðan stuðning við líkamann. 153x203 cm. Verð 79.900,- NÚ 59.900,- Í dag er föstudagurinn 17. október, 290. dagur ársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.