Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 17.10.2008, Blaðsíða 26
4 föstudagur 17. október núna ✽ flókasprey og greiða... REYKJAVIK STORE LAUGAVEGUR 86 -94, S: 511-2007 OPERATED BY V8 EHF Opið Föstudag 11-18:30 Og laugardag 11-17:00 Getur þú lýst þínum stíl? Hann er frekar klassískur og ein- faldur. Uppáhaldshönnuður? Ég á mest af fötum frá Fillipu K og Hugo Boss. Uppáhaldsverslun? GK hér heima en mér finnst einna skemmtilegast að ráfa um í út- löndum og skoða eitthvað nýtt. Hefur fatastíllinn þinn breyst eftir að þú byrjaðir aftur að vinna sem hárgreiðslumað- ur? Síðustu tvö árin rak ég heildsölu og þá var ég mest í jakkafötum. Núna er ég aðeins að slaka á með jakkafötin þótt ég hafi fílað mig vel í þeim. Þau henta hins vegar ekki í vinnuna eins og stendur og eru fullheit á hárgeiðslustofunni og kannski svolítið stíf. Hvað dreymir þig um að eign- ast fyrir veturinn? Aga til að komast í ræktina og láta nokkur kíló leka af mér svo ég geti farið að nota gömlu fötin mín aftur. Eru einhver tískuslys í fata- skápnum þínum? Nokkur skræpótt bindi sem ég hef ein- hvern tímann keypt og aldrei notað. Baldur Rafn Gylfason hárgeiðslumeistari SKUGGALEGASTA FATA- TÍMABILIÐ Á TUNGLINU 1 Jakkinn er af Skúla afa Baldurs. Hann heldur mikið upp á hann. 2 Vogue-sólgleraugun eru í uppáhaldi. 3 Hringarnir í lífi hans. Trúlofunarhringurinn er frá SIGN. 4 Baldur fékk úrið frá konunni sinni í þrítugsafmælisgjöf. 1 2 3 4 Í hvað myndir þú aldrei fara? Rósótt. Hvert er skuggalegasta fata- tímabilið þitt? Teknó Tungl- tímabilið á árunum 1997-2000. Þá klæddist ég appelsínugulum nælonbuxum með glærum plast- vösum, netbolum, buffalóskóm og var með svarta málningu undir augunum. Uppáhaldslitirnir? Svart og hvítt. Ef þú værir á leið í verslunar- ferð hvert færir þú? Miðað við gengi dagsins er ég ekki viss um hvort það sé þorandi. Ef góðærið væri ennþá myndi ég fara til LA. Notar þú snyrti- vörur? Já, að sjálf- sögðu. Þeir sem hugsa um útlitið gera það. Verstu kaupin? Slatti af skræpóttum skyrtum sem mér fannst ofurflottar þegar ég var staddur á Miami fyrir nokkrum árum. Ég hef aldrei notað þær. Tískufyrirmyndir? Í augnablik- inu er það David Beckham. Hann er svalur. Hvað eyðir þú miklum pen- ingum í föt á mánuði? Það er ekki gott að segja. martamaria@365.is HÚÐIN VERÐUR SILKIMJÚK Sublimage er nýtt 24 stunda krem frá Chanel. Það er byggt á formúlu sem inniheldur PLANIFOLIA PFA. Hún verð- ur stinnari og fær mikinn ljóma. Sublimage-línan inniheldur augnkrem, serum, maska og tvö 24 stunda krem með mismunandi áferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.