Fréttablaðið - 08.11.2008, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 08.11.2008, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 8. nóvember 2008 23 Tógó Afríkufélagið Sóley & félagar hefur það að markmiði að vera bakhjarl starfsemi nunnunnar Victo og barnaheimilis hennar í Aneho í Tógó. Þau hafa þegar keypt dýnur, endurgert matsal og byggt upp vöggustofu á heimilinu. Nú er verið að vinna að því að taka eldhúsið og baðaðstöðuna í gegn. Markmiðið er hins vegar að byggja nýtt heimili og skóla og síðan heilsugæslu og fleira . Hægt er að leggja félaginu lið með því að kaupa föt sem nú um helgina verða til sýnis og sölu í verslunarhúsnæðinu á Laugavegi 15, sem einu sinni hýsti spilabúð- ina Hjá Magna. Nánari upplýsingar um félagið er að finna á heimasíðunni soleyogfelagar.is. SÓLEY & FÉLAGAR kemur að ættleiðingu. Til að það sé hægt þarf að gera ættleiðingar- samning milli landa en ég held að hreyfing komist ekki á þau mál nema einstaklingsframtak for- eldra sem vilja ættleiða verði virkjað,“ segir Alda Lóa sem von- ast til þess að geta gert slíkan samning þó að yfirvöld í Tógó hafi lagt bann við ættleiðingum til útlendinga í kjölfar máls þess að frönsk samtök í Chad voru sökuð um að ræna börnum til ættleiðing- ar. Skiljanlega vakti það mál mikla reiði um alla Afríku. Alda Lóa segir að sitt fólk í Tógó telji að þessu banni verði aflétt einhvern tímann í vetur og þá verði mögu- legt að vinna að samningi milli landanna. En þangað til það gerist ætlar hún að einbeita sér að Sól- eyju & félögum og sinna sinni eigin Sóleyju. 4 SKEYTI Elsku pabbi. Til hamingju með Feðradaginn á morgun. Mamma hjálpaði okkur að senda þér þetta skeyti með mynd síðan síðasta sumar. Við erum nú búnar að stækka svolítið síðan þá! Það eina sem við þurftum að gera var að fara inn á www.postur.is og þar gátum við notað mynd sem við tókum á stafrænu myndavélina okkar. Nú getur þú rammað þessa mynd inn eða gert eitthvað annað skemmtilegt við hana. Pabbi þú ert bestur! Sóley og Lóa Sölvi Sigurðsson Langholtsvegi 72 104 Reykjavík H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 8 – 0 7 4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.