Fréttablaðið - 22.11.2008, Page 67

Fréttablaðið - 22.11.2008, Page 67
„Áhrifamikil skáldsaga ... þetta er góð bók.“ Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan, RÚV„ [Ólafur Gunnarsson er] kádiljákurinn í íslenskri rithöfundastétt.“ Sigmundur Ernir Rúnarsson / Mannamál, Stöð2 ,,Langt síðan ég hef lesið bók frá upphafi til enda án þess að leggja hana frá mér. Fékk næstum samviskubit yfi r því hvað mér fannst þetta fyndið.” Eva Sólan, sjónvarpsþula „Hallgrímur er kominn aftur á þann stað þar sem hann er bestur.” Guðmundur Ingi Gústavsson, bílasali Kl. 16.00 les Hallgrímur Helgason úr nýrri skáldsögu sinni, 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp. Kl. 14.00 les Ólafur Gunnarsson úr nýrri skáldsögu sinni, Dimmar rósir Allar bækur í Eymundsson eru með skiptimiða þannig að hægt er að skipta jólagjöfunum til 10. janúar 2009. 4.990 kr. 3.700 kr. 4.990 kr. 3.700 kr.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.