Fréttablaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 68
52 22. nóvember 2008 LAUGARDAGUR Breski grínistinn Eddie Izzard ætlar að búa til kvikmynd byggða á sjónvarpsþáttum sínum The Riches. Izzard lék aðalhlutverkið í þeim ásamt Minnie Driver en sjónvarpsstöðin FOX ákvað að hætta framleiðslunni eftir tvær þáttaraðir. The Riches voru tilnefndir til Golden Globe- og Emmy-verð- launanna og fjölluðu um fjöl- skyldu sem hafði lifibrauð sitt af því að svindla á öðru fólki. „Við funduðum og handritshöfundarnir ætla að búa til sögu,“ sagði Izzard við BBC. „Við ætlum að safna pening eins og Barack Obama gerði í gegnum netið og við ætlum að taka upp að hætti skæruliða. Við ætlum að mæta á staðinn og taka upp án þess kannski að hafa leyfi fyrir því.“ Izzard dvelur þessa dagana í London þar sem uppistandssýning hans, Stripped, fer fram. Hann játar að núna sé ekki besti tíminn fyrir sjálfstæða framleiðendur eins og hann til að safna fyrir nýju myndinni. „Það er erfitt að ná í pening og þess vegna þarf maður að beita nýjum ráðum.“ Riches á hvíta tjaldið Bítillinn Sir Paul McCartney segist hafa áhyggjur af efnahags- kreppunni sem tröllríður nú öllu. Hann segist hafa hringt í endurskoðandann sinn um daginn og spurt hvort hann þurfi að hafa áhyggjur af peningunum sínum. „Hann sagði að ég væri eins berskjaldaður og allir aðrir, ef bankarnir fara á hausinn,“ sagði McCartney. „Eins og við stundum okkar viðskipti eru samt ekki miklar líkur á að ég lendi í vandamálum.“ McCartney bætti við að hann væri ósáttur við það hversu kreppan hefði haft slæm áhrif á almenning. Hræddur við kreppuna PAUL MCCARTNEY Bítillinn fyrrverandi hringdi í endurskoðandann sinn um daginn vegna kreppunnar. THE RICHES Eddie Izzard og Minnie Driver. Söngkonan Ashlee Simpson eignaðist sitt fyrsta barn á fimmtu- dagskvöld. Eiginmað- ur hennar, rokkarinn Pete Wentz úr Fall Out Boy, var viðstadd- ur fæðinguna. Hjónakornin eignuð- ust heilbrigðan son sem hefur fengið nafnið Bronx Mowgli. Ashlee er sem kunnugt er yngri systir söngkonunnar Jessicu Simpson. Hún gekk að eiga bassaleikarann Wentz skömmu áður en tilkynnt var að hún gengi með barn þeirra. „Ashlee, Pete og Bronx eru öll ánægð og þeim líður vel. Þau þakka öllum fyrir góðar kveðjur,“ sagði talsmað- ur þeirra. Ashlee ungar út HAMINGJUSÖM Ashlee Simpson og Pete Wentz eignuðust son á fimmtudagskvöld. NORDICPHOTOS/GETTY Margt var um manninn í Iðnó þegar tónlistarmaður- inn Hörður Torfason kynnti ævisögu sína Tabú sem Ævar Örn Jósepsson ritaði. Bókaútgáfan Tindur stóð fyrir kynningunni sem heppnaðist vel. Ævar Örn las upp úr bókinni auk þess sem viðstaddir gátu keypt hana á kynningar- verði. Hafði Hörður nóg að gera við að rita nafn sitt í bókina. Hörður kynnti ævisögu HÖRÐUR OG ÆVAR Hörður Torfason og Ævar Örn Jósepsson unnu ævisöguna Tabú í sameiningu. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /A N TO N VIÐAR OG KRISTÍN Leik- stjórinn Viðar Eggertsson og rithöfundurinn Kristín Helga Gunnardóttir voru á meðal gesta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.