Fréttablaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 22.11.2008, Blaðsíða 76
 22. nóvember 2008 LAUGARDAGUR60 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Dynkur smáeðla, Hlaupin og Refur- inn Pablo. 08.00 Algjör Sveppi Louie, Lalli, Þorlákur, Blær, Sumardalsmyllan, Gulla og grænjaxlarn- ir, Hvellur keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra. 09.40 Krakkarnir í næsta húsi 10.05 Íkornastrákurinn 10.35 Bratz 11.00 Markaðurinn með Birni Inga 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Bold and the Beautiful 12.55 Bold and the Beautiful 13.15 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and the Beautiful 13.55 Bold and the Beautiful 14.20 The Celebrity Apprentice (11:13) 15.05 Sjálfstætt fólk (9:40) 15.40 ET Weekend 16.30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 16.55 Dagvaktin (9:12) Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun. 17.30 Markaðurinn með Birni Inga 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.01 Lottó 19.10 The Simpsons (3:25) Áttunda þáttaröðin um Simpsonfjölskylduna óborgan- legu og hversdagsleika þeirra. 19.35 Latibær (15:18) Önnur þáttaröðin um Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska, Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini þeirra í Latabæ. 20.05 Underdog Fjörug gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um hundinn Shoeshine sem fær ofurkrafta fyrir mistök á rannsóknar- stofu. Jack er ungur drengur sem verður eig- andi hans og saman berjast þeir gegn hinum illa Simon sem hyggst taka algjör yfirráð yfir borginni þeirra. 21.25 Edison Stjörnum hlaðin spennu- mynd um ungan og óreyndan blaðamann sem grunar lögregluna í bænum Edison um spillingu og ætlar að gera eitthvað í málinu. 23.05 Pirates of the Caribbean. Dead Man‘s Chest 01.30 Mr. and Mrs. Smith 03.25 Sueno 05.10 The Simpsons (3:25) 05.35 Fréttir 13.00 Vörutorg 14.00 Dr. Phil (e) 14.45 Dr. Phil (e) 15.30 Robin Hood (13:13) (e) 16.20 Skrekkur 2008 (e) 18.20 Family Guy (17:20) (e) 18.45 Game tíví (11:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.15 30 Rock (10:15) Bandarísk gam- ansería þar sem Tina Fey og Alec Bald- win fara á kostum í aðalhlutverkunum. Jack og C.C. reyna að láta fjarsambandið ganga upp, Tina ræðst í fasteignakaup og Kenneth ánetjast koffíni. (e) 19.45 America’s Funniest Home Videos (26:42) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Singing Bee (10:11) Íslensk fyrir- tæki keppa í skemmtilegum leik þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vin- sæl lög. 21.10 House (11:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. (e) 22.00 Heroes (2:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfi- leikum. (e) 22.50 Law & Order. Special Victims Unit (14:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rann- sakar kynferðisglæpi. (e) 23.40 Cora Unashamed (e) 01.10 Skrekkur 2008 (e) 03.10 Jay Leno (e) 04.00 Jay Leno (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 09.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd og Stoke. 10.40 PL Classic Matches Leeds - Tot- tenham, 2000. 11.10 PL Classic Matches Leeds - Man United, 2001. 11.40 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 12.10 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. 12.40 Enska 1. deildin Bein útsending frá leik Plymouth og Cardiff. 14.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Fulham í ensku úr- valsdeildinni. Sport 3. Man. City - Arsenal Sport 4. Chelsea - Newcastle Sport 5. Midd- lesbrough - Bolton Sport 6. Portsmouth - Hull 17.15 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Aston Villa og Man. Utd. 19.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni. 08.00 Beauty Shop 10.00 Charlie and the Chocolate Fact- ory 12.00 Code Breakers 14.00 Beauty Shop 16.00 Charlie and the Chocolate Fact- ory 18.00 Code Breakers 20.00 Irresistible 22.00 The Skeleton Key 00.00 The Fog 02.00 Borat 04.00 The Skeleton Key 06.00 Eulogy 07.55 Landsbankadeildin 2008 Út- sending frá leik Keflavíkur og Fram. 10.05 Landsbankamörkin 2008 11.10 Utan vallar 12.00 NFL deildin 12.30 Gillette World Sport 13.00 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 13.30 Science of Golf, The Í þessum þætti er rennt yfir golfsveifluna eins og hún leggur sig. 13.55 Science of Golf, The Athyglisverð- ur golfþáttur þar sem farið verður yfir helstu leyndarmál „stutta spilsins“ í golfi. 14.20 Ryder Cup 2008 18.20 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans. 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Madrid og Recreativo. 20.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Sevilla og Valencia. 22.50 Ultimate Fighter 23.40 Box Floyd Mayweather - Ricky Hatt- on. Útsending frá bardaga sem fór fram laug- ardaginn 8. desember. 00.55 Box Útsending frá bardaga Ricky Hatton og Juan Lazcano. 02.00 Box Bein útsending frá bardaga Ricky Hatton og Paul Malignaggi. 08.00 Morgunstundin okkar Kóala- bræðurnir, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka, Skordýrin í Sólarlaut, Sögur frá Gvate- mala, Trillurnar, Millý og Mollý Tobbi tvisvar, og Þessir grallaraspóar. 10.25 Kastljós (e) 11.00 Káta maskínan (e) 11.30 Kiljan (e) 12.15 Kjarnakona (5:6) (e) 13.10 Svart kaffi - Hinn fullkomni bolli (Black Coffee) (3:3) (e) 14.10 Íslandsmótið í handbolta karla Bein útsending frá leik HK og FH. 16.25 Sannar sögur - Toppi fjölskyld- an (Vi i familien Toppi) 16.55 Lincolnshæðir (4:13) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Gott kvöld 21.15 Napóleon Dínamít (Napoleon Dynamite) Bandarísk gamanmynd frá 2004 um unglingsstrák sem er hálfgerður furðu- fugl. Aðalhlutverk: Jon Heder og Jon Gries. 22.45 Ein í hringnum (Against the Ropes) Bandarísk bíómynd frá 2004 um Jackie Kallen, gyðingakonu frá Detroit sem gerðist umboðsmaður hnefaleikakappa. Að- alhlutverk: Meg Ryan og Omar Epps. 00.35 Greifinn af Monte Cristo (The Count of Monte Cristo) (e) 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klst. fresti. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 > Jon Heder „Að geta búið til persónu með orðum, hreyfingu og framkomu er mikið afrek og ég verð alltaf mjög stoltur þegar vel tekst til.“ Heder leikur hinn misheppnaða Napoleon Dynamite í samnefndri mynd sem sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld. 17.15 Aston Villa - Man. Utd. STÖÐ 2 SPORT 2 19.45 America‘s Funniest Home Videos SKJÁREINN 20.05 Underdog STÖÐ 2 20.15 Gott kvöld SJÓNVARPIÐ 20.30 Sex and the City STÖÐ 2 EXTRA Loksins er Ísland orðið heimsfrægt. Við erum heimsfræg fyrir glæfralegt fjármálasukk nokkurra óreiðumanna sem við áttum til skamms tíma að líta upp til. Eftir að spilaborg- in féll, lánalínurnar frusu og allt það, stendur ekkert eftir nema sú staðreynd að Íslendingar eru kjánar. Nú hlær heimurinn að okkur og bendir híandi: Sjá þessi fífl! Sjá þessa montnu eyjarskeggja sem héldu að þeir væru eitthvað, kaupandi drasl út um allan heim út á krít og standa svo bara með buxurnar á hælunum betlandi lán úti um allt. Okkur hafði náttúrulega lengi langað að verða fræg. Höfum verið dálítið með það á heilanum. Surtsey, Fischer og Spassky, Hófí og Jón Páll hleyptu kappi í kinn, svo komu Björk og Sigur Rós. Þetta var allt gott og blessað, hér var þá allavega eitthvað í gangi. Útrásarbullið var ekki alvöru, en svo blinduð var þjóðin af góðæris- glampanum að hún hélt það bara. Af hverju er allur þessi peningur hérna, spurði ég sjálf- an mig ítrekað og klóraði mér í hausn um. Ekki eigum við olíu eða gull. Hvernig geta þessir menn verið svona ríkir fyrir það eitt að selja Rússum bjór og Íslendingum niður- soðnar baunir? Allir gömlu áfangarnir til alþjóðlegrar viðurkenningar falla nú í skuggann á stóru bombunni, rassskellinum ógurlega. Ísland, heimska, hroki og þjóðargjaldþrot verða samtvinnuð um ókomin ár. Tengdó var á Flórída og meira að segja þar, í litlu lókalblaði, var fjallað um niður- lægingu okkar. Karlinn í næsta húsi kom blaðskellandi á stuttbuxunum með blaðið: Sjáiði folks, hér er verið að tala um ykkur, Icelanders. Því miður var þá of seint að segjast vera frá Finnlandi. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI ER ENN AÐ KLÓRA SÉR Í HAUSNUM Loksins erum við orðin fræg FRÁ FLÓRÍDA Við erum meira að segja fræg þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.