Fréttablaðið - 19.12.2008, Side 33

Fréttablaðið - 19.12.2008, Side 33
AFNEMUM FORRÉTTINDIN Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja lýsa yfir algerri andstöðu við þær tillögur sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa sett fram um breytingar á eftirlaunum ráðamanna. Eftirlaunafrumvarpið olli miklu ósætti og djúpstæðri reiði meðal íslensku þjóðarinnar þegar það var sett fram árið 2003. ASÍ og BSRB krefjast þess að Alþingi afnemi þegar forréttindi ráðherra, alþingismanna og æðstu embættismanna í lífeyrismálum og að sett verði lög um að þau verði þau sömu og hjá öðrum opinberum starfsmönnum. A T A R N A

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.