Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2008, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 19.12.2008, Qupperneq 44
4 föstudagur 19. desember núna ✽ syngur vitleysingur í þér? 2 jólagjöfin hennar H jónin Gísli Egill Hrafnsson ljósmynd- ari og Inga Elsa Bergþórsdóttir, graf- ískur hönnuður á auglýsingastofunni Fabrikunni, sameinuðu krafta sína í bókinni Súkkulaðiást sem kom út á dögun- um. Bókin er sannkölluð Biblía súkkulaðiunn- andans enda stór og vegleg, full af girnileg- um uppskriftum af mat, eftirréttum og kökum. Gísli Egill og Inga eru bæði miklir matgæðing- ar en þau segjast hafa kynnst sælkeramatar- gerð þegar þau voru í námi í Frakklandi. Síð- astliðin ár hafa þau séð um að gera jólabæk- lingana fyrir Nóa Síríus og fyrir þremur árum gerðu þau súkkulaðibók með Marentzu Poul- sen. Í Súkkulaðiást sáu þau hins vegar um allt frá a-ö, söfnuðu saman og unnu uppskriftirn- ar, hann myndaði og hún stíliseraði og hann- aði bókina. „Við lögðumst í heilmikla heimildavinnu og söfnuðum saman kræsilegustu uppskriftun- um sem okkur leist best á og prófuðum okkur áfam. Í öllum uppskriftunum notum við súkku- laði frá Nóa Síríus,“ segir Gísli Egill. „Við sökktum okkur ofan í þennan súkkul- aðiheim en hann hefur verið að breytast ansi mikið, sérstaklega á Íslandi. Íslendingar eru hluti af þessu mjólkursúkkulaðibelti en síð- ustu ár hefur dökkt súkku- l a ð i k o m i ð s terkar inn bæði í mat- argerð og til á t u , “ s eg i r hann. Þegar þau eru spurð að því hvort þau séu miklir súkkulaðigrísir þá segj- ast þau svo vera. „Við kynntumst 70% súkku- laði þegar við bjuggum í Frakklandi. Eftir að við fluttum heim áttum við það til að koma með troðfullar töskur af dökku súkkulaði heim til Íslands til að eiga í búrskápnum,“ segir hún. Súkkulaðiást var öll unnin á heimili Gísla Egils og Ingu sem gerði það að verkum að þau urðu ansi vinsæl meðal yngri kynslóðarinn- ar í hverfinu þegar súkkulaðiilminn lagði um hverfið. „Við notuðum krakkana sem smakk- ara. Kostirnir við krakkana er að þau eru mjög heiðarleg og fengum við það beint í æð hvort uppskriftirnar virkuðu eða ekki,“ segir Inga og mælir með því að leyfa börnunum að taka þátt í eldamennskunni. martamaria@365.is SÚKKULAÐIÁST GÍSLA EGILS HRAFNSSONAR OG INGU ELSU BERGÞÓRSDÓTTUR SLÆR Í GEGN NOTUÐU KRAKKANA SEM SMAKKARA Fjölhæf hjón Gísli Egill Hrafnsson ljósmyndari og Inga Elsa Bergþórsdóttir, grafískur hönnuður, eiga heiðurinn að Súkkulaðiást. TÓNLEIKAR Á GRAND ROKK Hljómsveitirnar Dikta, Múgsefjun, Buff og tón- listarmaðurinn Toggi ætla að leiða saman hesta sína með tónleikum á Grand Rokk í kvöld. Húsið verður opnað klukkan 21.30 en tónleikarnir hefjast klukkan 22. Ekki láta þig vanta á þennan stórskemmtilega viðburð og mættu tímanlega áður en húsið fyllist. Canon-myndavél er frábær jóla- gjöf. Þessi fæst í verslun Nýherja. Gefðu dömunni eitthvað fallegt. Þetta dress er úr Andersen & Lauth. 1 3 Konur elska veski. Þetta fæst hjá Sævari Karli. Dreifingaraðili: Fæst í verslunum um land allt Nú er komið af því loksins á Íslandi Stelpur á móti strákum Inniheldur: 1200 spennandi spurningar fyrir stelpur og stráka 2 teningar fylgja Hægt er að spila án spilaborðs Hva ð my nda r bó ksta finn O í plak ati kvik myn dari nna r Th e sim pso ns M ovie ? Hvert var söluhæsta ítalska tískuvörumerki heims árið 2007? Hvaða söng-og leikkona kallaði fyrsta ilmvatnið sitt Glow? Hva ða ís lens ka h ljóm svei t sön g um kind ina E inar ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.