Fréttablaðið - 19.12.2008, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 19.12.2008, Blaðsíða 49
19. desember föstudagur 9 Í Kosovo kynntist ég ungum manni að nafni Albin Kurti. Árið 1997 fór hann sína fyrstu mótmælagöngu, með örfáum félögum sínum: hann krafðist þess að fá að ganga í skóla, en allt frá 1991 hafði Albönum undir stjórn Serba verið meinuð menntun. Hann var sendur í ævilangt fangelsi, en var sleppt þegar Sameinuðu þjóð- irnar réðust inn í Kosovo til að koma í veg fyrir þjóðarmorð. Þegar Sam- einuðu þjóðirnar tóku við stjórn Kos- ovo hélt Albin Kurti áfram baráttu sinni, nú gegn spillingu og hroka yfirstjórn- ar þjóðar hans. Það tók Kosovo níu ár að hafna þess- ari yfirstjórn og lýsa yfir sjálf- stæði og enn er baráttu Albin Kurti ekki lokið. Samnefn- ari frjálshyggjunn- ar, spilling og hroki yf- irvalda er enn við lýði, græðg in þeirra horn- steinn. En þrátt fyrir mótlætið, bar- smíðarnar, ofbeldið, fangelsisvistirn- ar, og áróðurinn sem þessi ólíku yf- irvöld hafa smurt á Albin, þá hefur hann aldrei gefist upp á að benda á það. Með ekkert annað en rödd- ina að vopni (og stundum úðabrúsa) hefur honum tekist, það sem okkur finnst stundum svo vonlaust, að láta hana heyrast. Nú ómar hún marg- rödduð, úr öllum hornum, ekki bara í Kosovo heldur alþjóðlega líka. Fyrir tilstuðlan Albins fékk fólk kjark og von um að jafnvel í spilltustu stjórnkerfum er hægt að koma breytingum í gegn með þrautseigjuna að vopni. Ég ver ómælda virð- ingu fyrir Albin Kurti. Hann hefur svo sann- arlega breytt því hvern- ig ég hugsa um heiminn, lífið og tilveruna. ALBIN KURTI Kolfinna Baldvinsdóttir ÁHRIFA- valdurinn REYKJAVIK STORE LAUGAVEGUR 86 -94, S: 511-2007 OPERATED BY V8 EHF opið: alla daga til jóla 11-22 21.12 sunnudagur 13-22 Aðfangadagur 10-13 Nýjar vörur komnar SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is NÝJAR BÆ KUR GAMALT V ERÐ! Þessi glæsilegi bókaflokkur er nú allur kominn út, en hann spannar öll helstu svið náttúruvísinda. Lífleg framsetning og einstakt myndefni. Bækurnar eru einkum sniðnar að þörfum 10-14 ára barna og eru gífurlegur þekkingarbrunnur sem allir geta haft gagn og gaman að. Frábærar bækur handa fróðleiksþyrstum krökkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.