Fréttablaðið - 19.12.2008, Side 49

Fréttablaðið - 19.12.2008, Side 49
19. desember föstudagur 9 Í Kosovo kynntist ég ungum manni að nafni Albin Kurti. Árið 1997 fór hann sína fyrstu mótmælagöngu, með örfáum félögum sínum: hann krafðist þess að fá að ganga í skóla, en allt frá 1991 hafði Albönum undir stjórn Serba verið meinuð menntun. Hann var sendur í ævilangt fangelsi, en var sleppt þegar Sameinuðu þjóð- irnar réðust inn í Kosovo til að koma í veg fyrir þjóðarmorð. Þegar Sam- einuðu þjóðirnar tóku við stjórn Kos- ovo hélt Albin Kurti áfram baráttu sinni, nú gegn spillingu og hroka yfirstjórn- ar þjóðar hans. Það tók Kosovo níu ár að hafna þess- ari yfirstjórn og lýsa yfir sjálf- stæði og enn er baráttu Albin Kurti ekki lokið. Samnefn- ari frjálshyggjunn- ar, spilling og hroki yf- irvalda er enn við lýði, græðg in þeirra horn- steinn. En þrátt fyrir mótlætið, bar- smíðarnar, ofbeldið, fangelsisvistirn- ar, og áróðurinn sem þessi ólíku yf- irvöld hafa smurt á Albin, þá hefur hann aldrei gefist upp á að benda á það. Með ekkert annað en rödd- ina að vopni (og stundum úðabrúsa) hefur honum tekist, það sem okkur finnst stundum svo vonlaust, að láta hana heyrast. Nú ómar hún marg- rödduð, úr öllum hornum, ekki bara í Kosovo heldur alþjóðlega líka. Fyrir tilstuðlan Albins fékk fólk kjark og von um að jafnvel í spilltustu stjórnkerfum er hægt að koma breytingum í gegn með þrautseigjuna að vopni. Ég ver ómælda virð- ingu fyrir Albin Kurti. Hann hefur svo sann- arlega breytt því hvern- ig ég hugsa um heiminn, lífið og tilveruna. ALBIN KURTI Kolfinna Baldvinsdóttir ÁHRIFA- valdurinn REYKJAVIK STORE LAUGAVEGUR 86 -94, S: 511-2007 OPERATED BY V8 EHF opið: alla daga til jóla 11-22 21.12 sunnudagur 13-22 Aðfangadagur 10-13 Nýjar vörur komnar SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is NÝJAR BÆ KUR GAMALT V ERÐ! Þessi glæsilegi bókaflokkur er nú allur kominn út, en hann spannar öll helstu svið náttúruvísinda. Lífleg framsetning og einstakt myndefni. Bækurnar eru einkum sniðnar að þörfum 10-14 ára barna og eru gífurlegur þekkingarbrunnur sem allir geta haft gagn og gaman að. Frábærar bækur handa fróðleiksþyrstum krökkum.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.