Fréttablaðið - 19.12.2008, Page 38
Ný stórverslun D&G
var opnuð á Roberts-
on Boulevard í Los
Angeles í Kaliforníu
þann 15. desember
síðastliðinn. Leik-
konur, sérstak-
lega í yngri
kantinum,
dreif að til
að sýna
sig og
sjá
aðrar vel
klæddar
stjörnur.
D&G er
merki ítalska
tískufyrirtæk-
isins Dolce &
Gabbana þar
sem lögð er
áhersla á
klæðnað fyrir
unga fólkið. Fötin
frá D&G eru hvers-
dagslegri en glæsi-
fatnaðurinn frá
Dolce&Gabbana
(skrifað án bils til að
greina sig frá nafni
fyrirtækisins) sem
stílar frekar inn á
dýra lúxusmuni og er
fatnaðurinn klassísk-
ari og fágaðri.
solveig@frettabladid.is
D&G opnar í Los Angeles
Tískumeðvitaður stjörnufans mætti á opnun D&G-verslunar í Los Angeles í desember. Meðal þeirra sem
stilltu sér upp fyrir framan ljósmyndara voru þær Paris og Nicky Hilton.
CARIBBEAN THERAPY er snyrtivörulína frá
Aveda. Í línunni er meðal annars skrúbb með salti og
sykurreyr, líkamskrem með mangó, lime og amyris og
ilmkerti sem tilvalið er að hafa á baðkarsbrúninni.
Nicky Hilton
var dúllúleg
í stuttum,
kremuðum
blúndukjól.
Tískudrósin
Paris Hilton lét
sig ekki vanta
og stillti sér
upp eins og
vanalega.
Smástirnið
Danielle Pana-
baker er þekktust
fyrir leik sinn í
sjónvarpsþáttunum
Shark. Hér er hún
í óvenjulegum
grænyrjóttum kjól.
Leikkonan
Ginnifer
Goodwin úr
sjónvarps-
þáttunum
Big Love
var sæt
og fáguð
í stuttum
svörtum
kjól.
Rachel Bilson,
sem þekktust er úr
þáttunum The OC,
mætti afslöppuð
í gallabuxum og
glitrandi jakka.
P
IP
A
R
• S
ÍA
Opið 10-22 alla daga til jóla
afsláttur
af öllum nýjum vörum
um helgina LÍKA AF TILBOÐSVÖRUM
DÆMI - JAKKAFÖT:
VERÐ
29.900 kr.
TILBOÐ
19.900 kr.
20%
15.900 kr.