Fréttablaðið - 19.12.2008, Side 50

Fréttablaðið - 19.12.2008, Side 50
10 föstudagur 19. desember tíðin ✽ jóla, jóla, jóla , jóla.... NÝI MASKARINN FRÁ GUERLAIN Þessi er algerlega ómissandi þegar jólin ganga í garð. Hann bæði þykkir og lengir augnhárin og gerir augnumgjörðina æði fagra. Myndlistarkonan Fríða Kristín Gísladóttir opnaði glæsilega sýningu í versluninni Heimili og hugmyndir í síðustu viku. Á sýningunni sýnir Fríða verk sín sem hún hefur unnið að síðustu árin. Myndirnar eru allar landslagsmyndir og þemað er Ísland. Margmenni var á opnun- inni og mikil jólastemning í loftinu. FRÍÐA KRISTÍN GÍSLADÓTTIR OPNAR SÝNINGU Ísland er landið Fríða Kristín Gísladóttir Hér er Fríða fyrir framan eitt af verkum sínum. MYNDIR/VILLI Í jólaskapi Rannveig Rist og Jón Heið- ar Ríkharðsson nutu verkanna í botn. Listhneigð Elísabet Snorradóttir og Finnbogi Helgason tannsmiður voru í jólaskapinu. Hamingjusöm hjón Hér er Fríða ásamt eiginmanni sínum, Sigurði. L eikkonan Bryndís Ás- mundsdóttir fagnaði 33 ára afmæli sínu á óvenjulegan hátt á dög- unum þegar hún riggaði upp tónleikum á veitinga- staðnum Domo. Í stað afmælisgjafa var bauk- ur við innganginn til að borga fyrir hljóðkerfi og fleira og svo var tjúttað og trallað fyrir allan pen- inginn. Bryndís Ásmundsdóttir leikkona hélt óvenjulega afmælisveislu HÉLT TÓNLEIKA Flottir fyrar Ari Sigvaldason ljósmyndari og Snorri Pedersen, eiginmaður Þórunnar Lárus- dóttur, skemmtu sér vel. Vinkonur Leikkonurn- ar Ester Talía Casey og Maríanna Klara Lúthersdótt- ir létu sig ekki vanta í afmæli Bryndísar. Fallegar mæðgur Hér er Bryndís Ás- mundsdóttir ásamt móður sinni, Kolbrúnu Stefánsdóttur. Þráinn skóari Hresstu upp á útlitið með ferskum fylgihlutum SMÁATRIÐIN SEM SKIPTA MÁLI Verslunin Sævar Karl Verslunin Sævar Karl Verslunin Sævar Karl

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.