Fréttablaðið - 19.12.2008, Side 56

Fréttablaðið - 19.12.2008, Side 56
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS FRÁBÆR FÖSTUDAGUR María Björk Sverrisdóttir 3 19. DESEMBER 2008 Byrja daginn með einn góðan kaffi. Dreifa um það bil 2.000 ein- tökum af Söngva- borg á milli 1 og 3. 1 2Klára öll símtölin sem ég þarf að hringja fyrir hádegi. 4Árita 500 diska í Smáralind. 5 Fara svo í góðan kvöldmat. Reynir Traustason er fæddur 18.11.1953. Útkoma þessara talna er talan 29, sem gerir 11 þegar þversumman af þeim er reiknuð út. Þegar tölurnar eru lagð- ar saman kemur út lífstalan 2. „Þetta er stormasöm lífstala og fólk í henni getur farið í gegnum allan til- finningaskalann á einum degi. Þetta er tilfinninganæmt fólk sem á auðvelt með að snúast gegn sér og rífa sig andlega í tætlur. Ein af mínum uppáhaldsstjörnum, Madonna, er til dæmis með þessar tölur í kortinu sínu. Hún þarf að hafa allt skipulagt og njörvað niður, til dæmis kynlífið klukkan 5.45, til þess að lífið hennar gangi snurðulaust fyrir sig. Ellefan þarf allt- af að hafa eitthvað fyrir stafni, hún er frjósöm í huga og for- ystusauður. Í henni býr yfirleitt einhvers konar listamaður. Þar sem Reynir hefur þrjá ása í tölunni sinni sýnir það að hann á gott með að vinna einn, vera sjálfstæður og vera leiðtogi. Áttan gerir honum það að hann framkvæmir oft áður en hann hugsar og hefur töluverða ofvirkni tengda hugarorku sinni. Reynir er að fara inn í miklar breytingar, sem verða honum að mörgu leyti erfiðar, en hann mun síðar sjá að það var hans gifta og gæfa að hafa lent í þeim hremmingum sem yfir hann dynja núna. Árstala Reynis er talan 3, svo hann er á tímabili þar sem hann hefur tekið mikla áhættu, en hann er að fara á ár sem breytir lífi hans og umsnýr því. Honum á eftir að finnast margur kaflinn þungur, en líf manns breytist yfirleitt ekki nema þegar erfiðleikar dynja yfir. Í Reyni býr svolítill bóndi og ég get ekki betur séð en hann muni flytja í sveitina. Þar á hann ef- laust eftir að skrifa bækur,“ segir Sigríður Klingenberg. www.klingenberg.is KLINGENBERG SPÁIR Reynir Traustason Klikkaður í Cocoa Puffs! ÍS L E N S K A S IA .I S / N A T 3 77 14 05 /2 00 7

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.