Fréttablaðið - 19.12.2008, Page 79

Fréttablaðið - 19.12.2008, Page 79
„Mjög sannfærandi flétta og óvæntur endir.“ pá l l b a l d v i n b a l d v i n s s o n , k i l j a n , r ú v „... einn af þéttustu krimmum Arnaldar.“ þ r ö s t u r h e l g a s o n , m o r g u n b l a ð i ð „Ég mæli hiklaust með henni.“ k at r í n j a k o b s d ó t t i r , m a n n a m á l „Arnaldur bregst ekki lesendum sínum fremur en fyrri daginn.“ þ ó r a r i n n þ ó r a r i n s s o n , d v „Glæpasagnahöfundur í heimsklassa.“ t h e s u n d ay t i m e s , 1 4 . d e s . 2 0 0 8 „Arnaldur Indriðason er fremstur norrænna sakamálahöfunda.“ t h e t i m e s METSÖLULISTI EYMUNDSSON 17. DESEMBER 2008 METSÖLULISTI FÉL AGSVÍSINDA- STOFNUNAR 17. DESEMBER 2008 arnaldur slær eigið sölumet! 2. PRENTUN VÆNTANLEG 1. prentun á þrotum Með Myrká hefur arnaldur indriðason slegið sitt eigið sölumet frá í fyrra: Aldrei í Íslandssögunni hefur meira selst af einni bók á jafn skömmum tíma! Risaprentun haustsins er nú á þrotum en í Odda keppast menn við að prenta enn fleiri „Arnalda“ til að anna þessari ótrúlegu eftirspurn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.