Fréttablaðið - 19.12.2008, Síða 84

Fréttablaðið - 19.12.2008, Síða 84
60 19. desember 2008 FÖSTUDAGUR Höfundur ársins: Bragi Valdimar Skúlason - fyrir texta- gerð á plötunum Gilligill og Nýjasta nýtt Sigur Rós – fyrir lagasmíðar á plötunni Með suð í eyrum við spilum enda- laust Áskell Másson - fyrir tónverkið Ora Emilíana Torrini - fyrir lagasmíðar á plötunni Me and Armini Jóhann Jóhannsson - fyrir tónlist á plötunni Fordlandia Tónverk ársins: Ora – Áskell Másson Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins– Karólína Eiríksdóttir Sinfónía nr. 4 – John Speight Tónlistarflytjandi ársins: Anna Guðný Guðmundsdóttir - fyrir heildarflutning á tónverkinu Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen Björk - fyrir tónleika í Langholtskirkju og Náttúrutónleika í Laugardalnum Þursaflokkurinn og Caput - fyrir tón- leika í Laugardalshöll Sigur Rós - fyrir tónleika í Laugardals- höll og Náttúrutónleika í Laugardaln- um Dr. Spock - fyrir tónleikahald á árinu Lag ársins: Þú komst við hjartað í mér -höf:Toggi/ Bjarki Jónsson/Páll Óskar Gobbledigook – Sigur Rós Inní mér syngur vitleysingur – Sigur Rós Kalin slóð – Múgsefjun Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn – Bragi Valdimar Skúlason Rödd ársins: Emilíana Torrini Páll Óskar Hjálmtýsson Egill Ólafsson Katrín Mogensen Jón Þór Birgisson Plötur ársins: Popp/Rokk Með suð í eyrum við syngjum enda- laust – Sigur Rós Me and Armini – Emilíana Torrini Falcon Christ – Dr. Spock Jeff Who? – Jeff Who? Karkari – Mammút Skiptar skoðanir – Múgsefjun Fjórir naglar – Bubbi Morthens Sígild og samtímatónlist: Apocrypha – Hugi Guðmundsson Fordlandia – Jóhann Jóhannsson Demoni Paradiso – Evil Madness Ró – Mógil All sounds to silence come – Kamm- ersveitin Ísafold Jazz: Fram af – Ómar Guðjónsson Í tímans rás – Villi Valli Blátt ljós – Sigurður Flosason Bjartasta vonin: Klive Agent Fresco Retro Stefson Dísa FM Belfast Myndband ársins: Verðlaunin verða veitt án tilnefninga. Hægt verður að skoða myndböndin á visir.is. Umslag ársins: Verðlaunin verða veitt án tilnefn- inga. Tilnefningar fyrir verk ársins 2008 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 7 16 L 12 THE DAY THE EARTH... kl. 6 - 8 - 10 FOUR CHRISTMASES kl. 8 - 10 QUANTUM OF SOLACE kl. 6 12 7 12 THE DAY THE EARTH... D kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE DAY THE EARTH... LÚXUS D kl. 5.40 - 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl. 4 - 6 - 8 - 10 ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.45 - 8 - 10.15 IGOR kl.3.45 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 7 16 12 14 TAKEN kl. 6 - 8 - 10 THE DAY THE EARTH... kl. 5.40 - 8 - 10.20 FOUR CHRISTMASES kl. 6 - 8 APPALOOSA kl. 8 - 10.30 QUANTUM OF SOLACE kl. 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 12 16 16 12 THE DAY THE EARTH... kl. 5.40 - 8 - 10.20 SAW 5 kl. 6 - 8 - 10 ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.50 - 8 - 10.10 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20 500kr. 500 kr. AÐEINS KLUKKAN TIFAR. ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR KLUK AN TIFAR. ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! ÞÚ MUNT ALDREI TRÚA ÞVÍ HVERNIG ÞETTA ENDAR! SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI ÁLFABAKKA YES MAN Forsýning kl. 8 DIGTAL 7 YES MAN Forsýning kl. 8 VIP THE DAY THE EARTH STOOD kl. 6 - 8:10 - 10:20D 12 THE DAY THE EARTH STOOD kl. 10:20 CITY OF EMBER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 7 TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4 - 6 DIGTAL L MADAGASCAR 2 m/Ensku tali kl. 4 - 6 - 10:20 L BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 16 BODY OF LIES kl. 5:30 VIP HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:40 síð sýn L YES MAN Forsýning kl. 10:20 7 TWILIGHT kl. 5:50D - 8:10D - 10:30D 12 CITY OF EMBER kl. 4 - 6 - 8 7 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4D - 6D L MADAGASCAR 2 m/Ensku tali kl. 8D L W kl. 10:10 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 4(3D) L YES MAN kl. 10:20 7 ZACK AND MIRI kl. 8 - 10:20 16 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 L NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 L IGOR m/ísl. tali kl. 6 L YES MEN Forsýning kl. 10:20 7 MADAGASKAR 2 m/ísl. tali kl. 6 L MADAGASKAR 2 m/Ensku tali kl. 6 L CITY OF EMBER kl. 8 7 TWILIGHT kl. 8 - 10:20 16 YES MAN Forsýning kl. 10:20 7 TRAITOR kl. 8 síð sýn 12 TWILIGHT kl. 8 síð sýn 12 PRIDE AND GLORY síð sýn kl. 10:30 16 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 L IGOR m/ísl. tali kl. 6 (kr.500) L ★★★★ EMPIRE FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus Sími: 553 2075 TAKEN kl. 6, 8 og 10 16 SAW 5 kl. 8 og 10 16 FOUR CHRISTMASES kl. 4, 6, 8 og 10 7 MADAGASCAR 2 – ÍSLENSKT TAL kl. 4 L "Þrælgóð spennumynd" V.J.V – Topp5.is/FBL  S.V – MBL. LEIKURINN HELDUR ÁFRAM... Þessi upptaka af tvennum tónleik- um í Laugardalshöll er skárri en við mátti búast. Okkur kærustunni var boðið á aðra tónleikana og eru þeir sérstaklega minnisstæðir vegna þess að hún var kasólétt og tilkynnti mér í miðju kafi að barnið okkar væri að renna út úr henni. Við slíkar aðstæður væri ef til vill eðlilegt að finna til taugaveikl- unar eða kvíða fyrir væntanlegri fæðingu, en ég fann til léttis þegar við gengum út af tónleikunum. Þá þurfti ég nefnilega ekki lengur að horfa upp á Bubba Morthens glotta í hvítum smóking með slaufu. Þá virkaði þetta stórsveit- ardót sem smekklaus tilraun til að selja fólki umbúðir utan um enn einn miðann. Ellefu mánuðum seinna og í stof- unni heima virkar þetta talsvert betur á mann, sérstaklega Stór- sveitin. Eftir stendur að Bubbi hefði mátt nýta tækifærið betur, djassa lögin niður og syngja í stíl við prýðilegt bandið. En ofurfagmennskan virðist hafa dæmt þann gamla til eilífrar sjálfsstýringar, líkt og Mick Jagg- er. Hann gæti sungið upp úr sér- lyfjaskrá og því fylgdi álíka mikil meining og þegar hann tekur Aldrei fór ég suður í milljónasta skipti. Bubbi syngur hér við færi- bandið, nema helst í Sumum konum. Útgáfan dýra var greinilega ákveðin fyrir bankahrunið. Á DVD- disknum eru nákvæmlega sömu lög og á plötunni. Ekkert aukaefni nema Bubbatal milli laga. Sjónrænt er umgjörðin stórkarlaleg og ljóst að fjöldi sjónvarpsvéla hefur fylgst með þessum tuttugu spariklæddu á sviðinu undir silkitjöldunum. Forljótt umslagið hefur verið gert af vanefnum síðar meir, en Bubbi og Stórsveit Reykjavíkur er skyldueign sagnfræðinga sem ýktasti og líklega síðasti góðæris- diskurinn. Það vantar eiginlega bara Bjarna Ármanns. Klemens Ólafur Þrastarson Bubbi Morthens með slaufu TÓNLIST Bubbi og Stórsveit Reykjavíkur Upptaka frá tónleikum ★★★ Plata vannýttra tækifæra, en um leið óþægindalítið rennsli frægra laga með poppstjörnu og stórsveit. Minnismerki um góðærið. Tilnefningarnar til Íslensku tónlistarverð- launana (Ístón) voru tilkynntar í gær. Sigur Rós fær langflestar tilnefningar, alls sex, en Emilíana Torrini næstflestar, þrjár sam- tals. Páll Óskar var ótvíræður sigurvegari síðustu verðlauna og er nú tilnefndur sem „rödd ársins“. Einnig á lag hans og Togga „Þú komst við hjartað í mér“ möguleika á að sigra í flokknum „lag ársins“. Flokkarnir í Ístón eru nú færri og hnitmiðari en áður. Sjö manna akademía fjallaði um öll innsend verk, en hana skipa Andrea Jónsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Jónatan Garðarsson, Ólafur Páll Gunnarsson, Ragnar Kjartansson og Trausti Júlíusson. Þær plötur einar áttu keppnisrétt sem borgað var með. Kima útgáfan tók þá ákvörðun að spara sér þau fjárútlát og því eru engar plötur frá útgáfunni tilnefndar í ár. Það skýrir til dæmis hvers vegna pötu FM Belfast, sem klárlega er meðal þeirra bestu, er hvergi að sjá. Sigur Rós stendur upp úr SIGUR RÓS Rótar inn tilnefningunum í ár. Fær samtals sex. EMILÍANA TORRINI Tilnefnd þrisvar. HUGI GUÐMUNDSSON Hlýtur tilnefningu í sígildri og samtímatónlist. DÍSA Tilnefnd sem bjartasta vonin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.