Fréttablaðið - 19.12.2008, Síða 85

Fréttablaðið - 19.12.2008, Síða 85
FÖSTUDAGUR 19. desember 2008 Rokkararnir í Smashing Pump- kins hafa ákveðið að gefa ekki út fleiri plötur. Síðasta plata sveitarinnar, Zeitgeist, kom út í fyrra eftir nokkurra ára hlé. „Fólk hlustar ekki einu sinni á hana alla,“ sagði forsprakkinn Billy Corgan. „Þeir setja hana á iPodinn, hlusta á smáskífulögin tvö og nenna ekki að hlusta á afganginn. Fólk hlustar á tónlist á annan hátt en áður,“ sagði hann. „Hvers vegna eigum við þá að gefa út plötur? Núna ætlum við að vera smáskífuhljómsveit. Við erum enn þá skapandi, en bara á öðruvísi hátt.“ Gefa ekki út fleiri plötur Söngkonan Helga Möller verður með jólatónleika í Laugarnes- kirkju á sunnudag þar sem hún syngur lög af plötu sinni Hátíðar- skap sem kom út fyrir síðustu jól. Tónleikarnir verða, eins og platan, með rólegu og jólalegu yfirbragði. Auk laganna af Hátíðarskapi ætlar Helga að syngja eldri jólalög sín sem mörg hver eiga sér fastan sess í hjörtum landsmanna. Með Helgu spilar hljómsveit sem er skipuð Magnúsi Kjartanssyni, Birni Thoroddsen, Jóni Rafnssyni og Ásgeiri Óskarssyni, auk þess sem Elísabet Ormslev, dóttir Helgu, syngur bakraddir. Tónleikarnir hefjast klukkan 17 og er miða- verð 1.500 krónur. Helga með jólatónleika MÆÐGUR Mæðgurnar Helga Möller og Elísabet Ormslev syngja á tónleikunum á sunnudaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI BILLY CORGAN Rokkararnir í Smashing Pumpkins hafa gefið út sína síðustu plötu, segir Billy Corgan. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA Á JÓLAMYNDIRNAR Í ÁRFORSALA HAFIN! ÁLFABAKKA 19, 20. og 21. desember YES MAN kl. 8 7 YES MAN kl. 8 VIP 20. og 21. desember BOLT 3D m/ísl. tali DIGITAL 3D kl. 4 L KRINGLUNNI 19., 20. og 21. desember YES MAN kl. 10.20 7 20. og 21. desember BOLT 3D m/ísl. tali DIGITAL 3D kl. 6 L BOLT 3D m/Ensku tali DIGITAL 3D kl. 8 L AKUREYRI 19. og 20. desember YES MAN kl. 10.20 7 20. desember BOLT m/ísl. tali kl. 4 L 21. desember YES MAN kl. 8 7 BOLT m/ísl. tali kl. 4 L KEFLAVÍK 19. desember YES MAN kl. 10.20 7 21. desember YES MAN kl. 8 7 20. og 21. desember BOLT m/ísl. tali kl. 4 L SELFOSS 19. desember YES MAN kl. 10.20 7 21. desember YES MAN kl. 8 7 20. og 21. desember BOLT m/ísl. tali kl. 4 L LAUGARÁSBÍÓ 20. og 21. desember BOLT 3D m/ísl. tali DIGITAL 3D kl. 4 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.