Fréttablaðið - 19.12.2008, Page 92

Fréttablaðið - 19.12.2008, Page 92
 19. desember 2008 FÖSTUDAGUR68 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 The Ant Bully 10.00 Raise Your Voice 12.00 Nobody‘s Baby 14.00 The Family Stone 16.00 The Ant Bully 18.00 Raise Your Voice 20.00 Nobody‘s Baby Gamanmynd um tvo strokufanga sem finna umkomulaust ungabarn á flótta sínum og ákveða að setjast að í litlum bæ og ala barnið upp sjálfir. 22.00 The Machinist 00.00 Vanity Fair 02.15 From Dusk Till Dawn 2 04.00 The Machinist 06.00 Yes 07.00 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Sampdoria og Sevilla. 16.45 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Sampdoria og Sevilla. 18.25 Utan vallar með Vodafone 19.15 Gillette World Sport 2008 19.45 NFL deildin: NFL Gameday Þátt- ur þar sem hver umferð í NFL-deildinni er skoðuð í bak og fyrir. 20.15 Spænski boltinn: La Liga Report Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 20.45 Meistaradeild Evrópu Fréttaþáttur þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viður- eignir skoðaðar. 21.15 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.00 Main Event Allir bestu og snjöll- ustu pókerspilarar í heiminum. 22.45 LA Lakers - Philadelphia 76ers, 1980 00.30 NBA Action Öll bestu tilþrif vikunn- ar í NBA-körfuboltanum. 01.00 NBA-körfuboltinn Bein útsend- ing frá leik Miami Heat og LA Lakers í NBA- körfuboltanum. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Everton. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Hull. 20.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview 2008/09 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgar- innar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Manchester United, 02/03. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Arsenal - Liver- pool, 03/04. 22.50 Premier League Preview 2008/09 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgar- innar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og WBA. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (15:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 19.20 Friday Night Lights (14:15) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas þar sem lífið snýst um árangur fót- boltaliðsins. (e) 20.10 Charmed (14:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaga- nornir. Munkur kennir Billie að beita kröftum sínum, Piper heldur í vonina að hún geti endurheimt Leo, Phoebe heldur innflutn- ingspartí sem fer úr böndunum og Pagie kynnir heim galdranna fyrir Henry. 21.00 The Bachelor (3:10) Tólf stúlkur eru eftir og Brad fer með sex þeirra í sirkus þar sem ein þeirra fær rós. Hann fer með fimm stúlkur í siglingu þar sem þær fá tæki- færi til að sýna sætu kroppana í bikiní og síðan fær ein stúlka tækifæri til að fara ein á stefnumót með piparsveininum í einka- flugvél til San Francisco. Áður en Brad send- ir þrjár stúlkur heim kynnir hann til sögunnar tvíburabróður sinn, Chad, og biður stúlkurn- ar að þekkja þá í sundur. 22.10 The Contender (5:10) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu stórstjörnu í hnefaleikaheiminum. Efnilegir boxarar mæta til leiks og berjast þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 23.10 The Dead Zone (1:12) (e) 00.00 Ungfrú Heimur 2008 (e) 02.00 Jay Leno (e) 02.50 Jay Leno (e) 03.40 Vörutorg 04.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan- ína og vinir, Jesús og Jósefína, Galdrabókin, Ruff’s Patch. 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella (217:300) 10.10 The Complete Guide To Parent- ing (5:6) 10.30 America’s Got Talent (12:12) 12.00 Numbers 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (91:114) 13.55 Forboðin fegurð (92:114) 14.40 Meistarinn (12:15) 15.35 Bestu Strákarnir (22:50) 16.00 A.T.O.M. 16.23 Camp Lazlo 16.43 Bratz 17.03 Nornafélagið 17.23 Galdrabókin (19:24) 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 The Simpsons (24:25) (e) 20.00 Logi í beinni 21.15 Wipeout (7:11) Hörkuspennandi og bráðskemmtilegur raunveruleikaþáttur þar sem 24 manneskjur hefja keppni um 50.000 þúsund dollara. Keppendur þurfa að ganga í gegnum ýmsar þrautir og allt í kappi við tímann. 22.05 Deck the Halls Gamanmynd um stríðmilli tveggja fjölskyldna þar sem önnur fjölskyldan hleður jólaskrauti á húsið sitt. Að- alhlutverk: Danny Devito, Matthew Broderick og Kristin Davis. 23.35 Die Hard Bruce Willis leikur John McClane, rannsóknarlögreglumann frá New York, sem fyrir tilviljun er staddur í skýjakljúfi yfir jólahátíðina þegar hryðjuverkamenn leggja til atlögu. 01.45 The Island 03.55 Waking Life 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 15.45 Káta maskínan (e) 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.15 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (63:65) 17.37 Músahús Mikka (35:55) 18.00 Ljóta Betty (33:41) (e) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Í þessum þætti reyna með sér lið Árborgar og Borgarbyggðar. Sig- mar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöf- undur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.20 Jólastjarnan (The Christmas Star) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1986. Stroku- fangi felur sig í íbúðarhverfi og tvö börn vingast við hann í þeirri trú að hann sé jóla- sveinninn. Aðalhlutverk: Edward Asner, Rene Auberjonois og Jim Metzler. 22.55 Barnaby ræður gátuna - Lík á floti (Midsomer Murders: Dead in the Water) Bresk sakamálamynd þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Aðalhlutverk: John Nettles og John Hopkins. 00.35 Óráð (Gothika) Bandarísk spennu- mynd frá 2003. Geðlæknir rankar við sér sem sjúklingur á hælinu þar sem hún vann en man ekki af hverju hún er þar. Aðal- hlutverk: Halle Berry, Robert Downey Jr. og Penélope Cruz. (e) 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > Danny DeVito „Mér líður vel á ystu nöf. Þar tek ég áhættu sem ég myndi ekki gera undir öðrum kring- umstæðum.“ Devito leikur í myndinni Deck the Halls sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. 20.00 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 21.00 The Bachelor SKJÁREINN 21.15 Wipeout STÖÐ 2 01.00 Miami - LA Lakers, Beint STÖÐ 2 SPORT 20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ Hinar sænsku sjónvarps- myndir um Kurt Wallender hafa ekki hrifið mig. Í mínum huga lítur Wallender alls ekki út eins og Krister Henriksson. Hann er mun þyngri og dekkri í vöfum. Helsta vandamál Svía er náttúrlega hversu ljósir yfirlitum þeir eru. Ég veit ekki hvern Henning Mankell hafði í huga þegar hann skrifaði bækurnar um Wal- lender. En ég er nokkuð viss um að það hefur ekki verið Henriksson eða einhver sem var líkur honum. Ég verð reyndar að viðurkennna að ég er spenntur að sjá hvernig Kenneth Branagh tekst upp með hlutverk sænska rannsókn- arlögreglumannsins í sjónvarpsþáttum sem BBC framleiðir. Mig minnir reyndar að Brannagh hafi verið heitur fyrir því að gera kvikmynd eftir Mýrinni. Hann hafi viljað leika Erlend og leikstýra sjálfur. Það hefði endað með svona svipuðum ósköpum og ef Baltasar Kormákur hefði ákveðið, upp á sitt einsdæmi, að hann væri heppilegastur í hlutverk Erlends. Enginn þessara leikara skákar hins vegar Trevor Eve sem Peter Boyd í Waking the Dead. Hann er einstakur lögreglumaður, svo skemmtilega pirraður og leiðinlegur við allt og alla. Hann og Red Metcalf,sem hélt mér límdum við skjáinn á meðan ég beið eftir erfingjanum, eiga sviðið. Og ef ég ætti að hanna hina fullkomna sjónvarpsdagskrá yfir jólin handa mér og húsfreyjunni myndi hún samanstanda af Waking the Dead og þáttunum hans Metcalf með dassi af gömlum Taggart-þáttum. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON DÝRKAR BOYD OG METCALF Svona eiga Bretar að vera KÓNGUR Trevor Eve fer á kostum í hlutverki hins skapstygga Peters Boyd. Aðeins Red Met- calf kemst eitthvað nærri konungsríki hans.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.