Fréttablaðið - 07.01.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.01.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 33,4% 70,7% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Fréttablaðið er með 112% meiri lestur en Morgunblaðið Allt sem þú þarft... ... alla daga Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára. Könnun Capacent í ágúst - október 2008. MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 2009 — 6. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG JÚLÍUS GUÐMUNDSSON Naut sín á veiðum í skosku hálöndunum • ferðir • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Háskóli Íslands reistur fyrir happdrættisfé Happdrætti Háskóla Íslands er 75 ára á árinu. Mest allt húsnæði skól- ans hefur verið byggt fyrir happdrættisfé. TÍMAMÓT 14 Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 HEILSUBANKINN er vefsíða helguð ýmsu sem viðkemur heilsu. Þar má finna upplýsingar um mat og næringu, uppskriftir, heilsurækt, umhverfið, námskeið og hvers kyns meðferðir sem standa til boða og tengjast heilsu með einum eða öðrum hætti. Nánar á www.heilsubankinn.is. Júlíus Guðmundsson, verkefna- stjóri hjá Íslenskri erfðagrein- ingu, bregður sér öðru hverju í hressandi frí til Skotlands ásamt félögum sínum þeim Páli M lberg Gí „Þarna er mikil veiðihefð og allt annað siðferði en hér heima. Mikið er lagt upp úr kurteisi en Skotarnir e ekki gert þá eru landeigendurnir rukkaðir fyrir að fáí Á skotskóm með Skotum Júlíus Guðmundsson nýtur sín vel á veiðum í skosku hálöndunum ásamt félögum sínum en þangað hef- ur hann farið þrisvar sinnum og veitt í jólamatinn. Hann segir ekki hægt að hugsa sér betra frí. Veiðifélagarnir frá vinstri: Páll Malmberg, Júlíus Guðmundsson, Gísli Pálsson og Stefán Róbert Gissurarson. MYND/ÚR EINKASAFNI s ng Mjódd BJÖRN HLYNUR HARALDSSON Skrifaði góðærið út úr leikriti sínu Dubbeldusch sýnt í Hafnarfirði FÓLK 26 Plötusala dregst saman Sala á plötum heldur áfram að dragast saman í Bretlandi og Bandaríkjunum. Söngkonan Duffy seldi mest í Bretlandi. FÓLK 20 FRÁBÆR TILBOÐ! SÉRBLAÐ FYLGIR Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá10 -15 Hæglokandi setur Fyrir  estar gerðir salernisskála Efnahagsbrotadeild Sérsveit 2006 400 300 200 100 0 REKSTRARKOSTNAÐUR Uppreiknaður á verðlagi ársins 2007 12 3, 5 28 6, 5 12 9, 8 39 8, 9 11 2, 7 41 5, 2 20072005 500 HEIMILD: RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI OG ALÞINGI Milljónir króna VIÐSKIPTI Íslendingar fluttu inn vörur frá Ísrael fyrir 660 milljónir króna á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Innflutningur frá Ísrael hefur numið yfir hálfum milljarði króna undanfarin ár. Stór hluti þess er matvæli, einkum græn- meti og ávextir, en um þúsund tonn af matvælum voru flutt þaðan árið 2007 fyrir ríflega eitt hundrað milljónir króna. Einnig er mikið flutt inn af ýmiss konar efnum og hráefni þaðan, til að mynda áburði. Útflutningur til Ísraels er ríflega tíu sinnum minni en innflutningurinn. Fjallað er um utanríkisvið- skipti Íslands og helstu viðskipta- lönd í Markaðnum í dag. - ikh / sjá Markaðinn Utanríkisviðskipti Íslands: 660 milljónir króna til Ísraels 8 6 7 3 5 MILT Í dag verða suðvestan 5-13 m/s hvassast norðvestan til. Rign- ing eða skúrir en yfirleitt úrkomu- lítið um miðjan dag norðan og austan til. Hiti 5-10 stig. VEÐUR 4 Góður sigur Íslenska lands- liðið gyrti sig í brók og skellti Egyptum í gær. ÍÞRÓTTIR 22 Frjálshyggjuveiran Njörður P. Njarðvík líkir markaðs- hyggjunni við veiru sem hefur smogið um allan þjóðarlíkam- ann. Í DAG 12 LÖGREGLUMÁL Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur setið eftir hvað varðar rekstrarfé á meðan áhersla hefur verið lögð á eflingu sérsveitarinnar undanfar- in ár. Rekstrarfé sérsveitarinnar jókst um 45 prósent milli áranna 2005 og 2007. Rekstrarfé efna- hagsbrotadeildar dróst saman um níu prósent á sama tímabili. Upphæðir voru uppreiknaðar á verðlagi ársins 2007 til að saman- burður milli ára verði sem réttast- ur. Uppgjör vegna ársins 2008 liggur ekki fyrir. Rekstrarkostn- aður Ríkislögreglustjóra óx um 6,9 prósent milli 2005 og 2007. Jón Bjartmarz, yfirlögreglu- þjónn hjá Ríkislögreglustjóra, bendir á að aukinn rekstrarkostn- aður sérsveitarinnar helgist fyrst og fremst af þeirri ákvörðun Alþingis að efla sveitina. Engin sambærileg ákvörðun hafi verið tekin um eflingu efnahagsbrota- deildar og samanburðurinn því varla sanngjarn. Í dag starfar 41 lögreglumaður í sérsveitinni en 13 í efnahagsbrota- deild. Helgi Gunnlaugsson, afbrota- fræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, segir að velta megi fyrir sér hvort efnahags- brotadeildin hafi setið eftir þegar viðskiptalífið hafi orðið sífellt flóknara á undanförnum árum. Trúlega hefði átt að efla efnahags- brotadeildina og það ætti í öllu falli að gera nú. Helgi segir að alvarlegum brot- um sem sérsveit Ríkislögreglu- stjóra hafi sinnt á undanförnum árum hafi ekki fjölgað, þótt þeim tilvikum sem óskað hafi verið eftir aðkomu sveitarinnar hafi fjölgað. Pétur Blöndal, formaður efna- hags- og skattanefndar Alþingis, segir að vonandi muni álag á efna- hagsbrotadeildina minnka nú þegar umsvif í viðskiptalífinu dragist saman. Þá muni embætti sérstaks saksóknara sem rann- saka eigi aðdraganda banka- hrunsins að taka hluta af verkefn- um sem ella hefðu fallið á deildina. Pétur segir aukin fjárútlát til sérsveitar réttlætanleg. Í breytt- um heimi verði lögreglan að vera undir það búin að taka á til dæmis alþjóðlegum glæpahringjum og hryðjuverkum. Brynjar Níelsson hæstaréttar- lögmaður segist þeirrar skoðunar að stofnun embættis sérstaks saksóknara til að fjalla um banka- hrunið sé óþarfi. Nær hefði verið að efla efnahagsbrotadeildina og gera hana sjálfstæðari. - bj Sérsveit efld en efna- hagsbrotadeild ekki Rekstrarkostnaður sérsveitar Ríkislögreglustjóra hefur aukist um tæplega helm- ing á þremur árum. Á sama árabili hafa útgjöld til efnahagsbrotadeildar dregist saman um níu prósent. Aukin útgjöld til sérsveitar réttlætanleg segir þingmaður. JÓLIN KVÖDD Krakkarnir á Seltjarnarnesinu voru ánægðir á þrettándabrennunni í gærkvöldi og lýstu upp svartnættið með blys- um sínum. Vissulega fylgdi því ljúfsár tilfinning að kveðja jólin, enda óralangt í þau næstu, en lítið væri varið í hátíðarnar væru jólin alla daga. Og það eru ekki nema 339 dagar í næsta jólsvein! FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM KJARAMÁL Um það bil 30 starfs- menn sem unnið hafa við ræstingar hjá Landspítalanum missa vinnuna í maí þegar útboð á ræstingu fer fram. Vonir standa til þess að sem flestir fái vinnu hjá því verktakafyrirtæki sem tekur við verkinu, segir Björn Zoëga, starfandi forstjóri Landspítalans. Björn segir þessar breytingar löngu ákveðnar og ekki til komnar vegna nýlegrar sparnað- arkröfu stjórnvalda. Önnur störf við ræstingar hjá spítalanum hafi þegar verið boðin út í áföngum, og tugir milljóna sparast í hvert skipti. „Fólki var mjög brugðið,“ segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar. Hann sat fund með starfsmönnunum í gær þar sem tilkynnt var um væntanlegar uppsagnir. Hann segir marga af þeim starfsmönnum sem nú missi vinnuna hafa starfað mjög lengi hjá spítalanum. Talsverður hluti þeirra sé af erlendum uppruna. - bj Ræstingar á Landspítalanum: Um 30 missa vinnuna í maí

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.