Fréttablaðið - 07.01.2009, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 07.01.2009, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 7. janúar 2009 15 Þökkum öllum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Guðbjargar Einarsdóttur Heiðarvegi 56, sem lést á Landspítalanum 18. desember og var jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum mánu- daginn 29. desember. Hallgrímur Þórðarson Þórður Hallgrímsson Anna Friðþjófsdóttir Einar Hallgrímsson Margrét Íris Grétarsdóttir Halldór Hallgrímsson Guðrún Kristmannsdóttir Jónína Hallgrímsdóttir Þórir Magnússon Heimir Hallgrímsson Íris Sæmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur frændi okkar, Jónas Jónsson Vífilsstöðum, Garðabæ, lést föstudaginn 19. desember. Jarðarförin fer fram í Fossvogskirkju 9. janúar klukkan 13.00. Systkinabörnin. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðjón Ragnarsson Árskógum 6, lést 18. desember á lungnadeild A 6, Landspítalanum Fossvogi. Að ósk hins látna fór jarðarförin fram í kyrr- þey. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki A 6 og L 2 Landakoti fyrir einstaka umönnun og vináttu. Ingibjörg Björnsdóttir Kristján F. Guðjónsson Ester Adólfsdóttir Sigurveig Þ. Guðjónsdóttir Birkir Ingibergsson Ragnheiður Guðjónsdóttir Sigurður R. Bjarnason afabörn og langafabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Mildrid Sigurðsson Hlíf II, Ísafirði, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Ísafirði sunnudaginn 4. janúar. Jarðsett verður frá Ísafjarðarkirkju laugar- daginn 10. janúar kl. 14.00. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeir sem vilja minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahús Ísafjarðar. Fyrir hönd aðstandenda, Frank Guðmundsson Teresa Chylenska Gunnar Guðmundsson Jenný Guðmundsdóttir Reynir Guðmundsson Bryndís Gunnarsdóttir Guðrún Guðmundsdóttir Randi Guðmundsdóttir Jóhann Dagur Svansson Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Sólveig Ingibergsdóttir til heimilis að Lágholti 10, Mosfellsbæ, andaðist á heimili sínu aðfaranótt mánudagsins 5. janúar. Útför verður auglýst síðar. Albert Finnbogason Finnbogi Albertsson Kristrún Jóhannesdóttir Dagný Albertsdóttir Daníel Fogle, Arnar Stefánsson, Eva Finnbogadóttir, Albert Finnbogason og Sólbjartur Daníelsson. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Friðfinnur Kristjánsson blómaskreytingamaður, Flókagötu 63, sem lést á Landspítalanum hinn 27. desember, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 8. janúar kl. 13.00. Þórunn Ólafsdóttir Margrét Eyjólfsdóttir Sigurjón Kristinsson Jóhanna Eyjólfsdóttir Jón Ólafur Magnússon Anna Karen Friðfinnsdóttir Atli Viðar Thorstensen Fanney Sigríður Friðfinnsdóttir Jóhann Örn Bjarnason Jana Friðfinnsdóttir Einar Þór Bogason Birna Friðfinnsdóttir Andri Már Ólafsson og barnabörn. Elsku eigimaðurinn minn, faðir, bróðir og mágur, Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur, sem lést 29. desember síðastliðinn, verður jarðsunginn fimmtudaginn 8. janúar kl. 11.00 í Kópavogskirkju. Ingibjörg Sveinsdóttir Ragnhildur Freysteinsdóttir Ásgeir Sigurðsson Ólöf Haraldsdóttir Björg Sigurðardóttir Sveinn Sveinsson Ingi Sigurðsson Magnús Sigurðsson. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurlaug Ingunn Sveinsdóttir áður til heimilis Hrauni, Glerárþorpi, verður jarðsungin frá Glerárkirkju föstudaginn 9. janúar kl. 13.30. Jóna Sigurðardóttir Benedikt Valtýsson Helga Sigurðardóttir Sigvaldi Einarsson Kristján Sigurðsson Ingunn Pálsdóttir Sigrún Sigurðardóttir Ólafur Helgason Kolbrún Sigurðardóttir Sveinn Friðriksson Heiða Rósa Sigurðardóttir ömmu- og langömmubörn. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Kristjáns Ásvaldssonar fyrrv. bónda frá Múla í Aðaldal. Fríða Jóhannesdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Eufemia Kristinsdóttir (Ebba) Garðatorgi 17, Garðabæ, lést að morgni 31. desember. Jarðarförin fer fram frá Vídalínskirkju, fimmtudaginn 8. janúar kl. 15.00. Kristján Haraldsson Halldóra S. Magnúsdóttir Eysteinn Haraldsson Finnborg Laufey Jónsdóttir Sigurbjörn K. Haraldsson Ingibjörg Sigurbergsdóttir Einar Haraldsson Jóhanna K. Guðbjartsdóttir Haraldur Axel Haraldsson Sigrún Ásta Gunnarsdóttir Hrafnhildur Haraldsdóttir Snorri Olsen Margrét Ásdís Haraldsdóttir Hlynur Rúnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Skúli Axelsson frá Bergsstöðum, Miðfirði, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness á nýársdag, útför hans fer fram í Melstaðarkirkju laugardaginn 10. janúar nk. kl. 14.00. Árný Kristófersdóttir Jónína Skúladóttir Níels Ívarsson Axel Skúlason Erna Stefánsdóttir Guðmundur Rúnar Skúlason Hrafnhildur Svansdóttir Elín Anna Skúladóttir Ari Guðmundur Guðmundsson barnabörn og langafabörn. Elskuleg frænka okkar, Ólöf Kristín Árnadóttir frá Vopnafirði, síðast til heimilis á Skjóli, áður Lindargötu 57, andaðist á Landspítalanum kvöldið 26. desember síðastliðinn. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu fimmtudaginn 8. janúar kl. 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Halla Harðardóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, sonur og tengdasonur, Birkir Árnason lyfjafræðingur, Kaplaskjólsvegi 85, Reykjavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu föstudaginn 2. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 9. janúar kl. 14.00. Halldóra Ásgeirsdóttir Ásgeir Birkisson Sigrún Bjarnadóttir María Björk Birkisdóttir Árni Guðgeirsson Olga Guðmundsdóttir Ingibjörg Johannesen og aðrir aðstandendur. Karatefélagið Þórshamar hefur ráðið til sín danska þjálfarann Lars Henriks- en. Lars, sem er 4. dan, mun sjá um þjálfun bæði ungl- inga- og fullorðinsflokka auk keppnisliðs Þórsham- ars á komandi misseri. Lars heimsótti Þórshamar í tvær vikur í september 2008 og vakti mikla lukku meðal fé- lagsmanna. Lars hefur verið í fremstu röð í Danmörku undanfar- in ár í báðum keppnisgrein- um karate, það er kata og kumite, en það er óvenju- legt að keppnisfólk í karate keppi jöfnum höndum í báðum greinum. Hann varð Danmerkurmeistari í kata á síðasta ári, varð í öðru sæti í sínum þyngdarflokki í ku- mite á sama móti og er ný- kominn frá Japan þar sem hann keppti fyrir hönd Dana í kata á nýafstöðnu heims- meistaramóti í karate. Þrátt fyrir þann mótbyr sem ríkir í efnahagslífinu um þessar mundir verða öll æfingagjöld óbreytt hjá fé- laginu þó að æfingum verði fjölgað og starfsemin aukin. Byrjendanámskeið hefj- ast hjá Þórshamri í þess- ari viku og tekið verður við byrjendum til loka jan- úar. Karatefélagið Þórsham- ar var stofnað árið 1979 og heldur því upp á 30 ára af- mæli í maí. Danskur meistari þjálfar karate í Þórshamri Mikil ánægja var með Lars þegar hann heimsótti Þórshamar í sept- ember síðastliðnum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.