Fréttablaðið - 07.01.2009, Page 36

Fréttablaðið - 07.01.2009, Page 36
 7. janúar 2009 MIÐVIKUDAGUR24 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveit- in (43:52) 17.55 Gurra grís (70:104) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Gló magnaða. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Bráðavaktin (ER) (8:19) Banda- rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. 20.55 Svipmyndir af myndlistarmönn- um - Karin Wikström (Portraits of Carn- egie Art Award 2008) Í stuttum þáttum er brugðið upp svipmyndum af myndlist- armönnum sem tóku þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. Sýningin var sett upp í átta borgum í sjö löndum, þar á meðal á Íslandi. 21.05 Matur um víða veröld (Planet Food) Ferða- og matreiðsluþættir þar sem farið er um heiminn og hugað að matar- menningunni á hverjum stað. Í þessum fyrsta þætti er bragðað á krásum í Skand- inavíu. 22.00 Tíufréttir 22.25 Óperuhúsið við höfnina (Op- eraen i havn) Norsk heimildamynd um hið glæsilega óperuhús við höfnina í Bjørvika í Osló sem opnað var í fyrra. 23.25 Kastljós (e) 00.05 Dagskrárlok 08.00 Ice Age. The Meltdown 10.00 My Date with Drew 12.00 Thank You for Smoking 14.00 Revenge of the Nerds 16.00 Ice Age. The Meltdown 18.00 My Date with Drew 20.00 Thank You for Smoking Snjöll og bráðfyndin ádeila á tóbaksiðnaðinn. Að- alhlutverk: Aaron Eckhart, Joan Lunden og Katie Holmes. 22.00 Nochnoy Dozor 00.00 White Palace 02.00 Hellraiser. Inferno 04.00 Nochnoy Dozor 06.00 Manchester United. The Movie 07.00 Æfingamót í Svíþjóð Útsending frá leik Íslendinga og Egypta. 12.50 Spænski bikarinn Útsending frá leik Atletico Madrid og Barcelona. 14.30 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik Tottenham og Burnley. 16.10 Æfingamót í Svíþjóð Ísland - ?? Bein útsending frá leik hjá Íslendingum í æf- ingamótinu í Svíþjóð. 17.50 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 18.15 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- um PGA mótaraðarinnar í golfi. 19.10 Ensku bikarmörkin 2009 Sýnt frá öllum leikjum umferðinnar í enska bikarnum og öll helstu tilþrifin skoðuð. 19.40 Enski deildarbikarinn Bein út- sending frá fyrri viðureign Derby og Man. Utd í undanúrslitum enska deildarbikarsins. 21.40 Æfingamót í Svíþjóð Ísland - ?? Útsending frá leik Íslendinga á æfingamót- inu í Svíþjóð. 23.10 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 23.40 Enski deildarbikarinn Útsend- ing frá leik Derby og Man. Utd í enska deild- arbikarnum. 16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Newcastle og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. 18.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.30 Premier League Review Allir leik- ir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoð- aðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 21.20 Leikur vikunnar 23.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Chelsea í ensku úrvals- deildini. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Top Design (1:10) (e) 20.10 Frasier (24:24) Síðasta þáttaröð- in af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 20.10 90210 (1:24) Sjálfstætt framhald af hinni vinsælu unglingaseríu Beverly Hills 90210. 21.00 America’s Next Top Model (13:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Það er komið að úrslitastundinni. Að- eins þrjár stúlkur standa eftir en það er bara ein sem getur sigrað. Þær þurfa að standa sig í auglýsingatöku fyrir CoverGirl og þær tvær sem koma best út úr því taka þátt í ógleymanlegri tískusýningu. 21.50 CSI. Miami (13:21) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Milljarðamæringur er myrtur á heim- ili sínu í Miami og Horatio bregður í brún þegar hann sér ekkjuna. Það er fyrrum kær- asta hans og mamma Kyles. Hún er grun- uð um verknaðinn en hún er líka staðráð- in í að fá forræði yfir Kyle. Elizabeth Berkley leikur ekkjuna. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 House (15:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stóra teikni- myndastundin, Gulla og grænjaxlarnir, Lalli, Ofurhundurinn Krypto og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (225:300) 10.15 Beauty and The Geek (5:13) 11.15 The Celebrity Apprentice (7:13) 12.00 Project Runway (4:15) 12.45 Neighbours 13.10 Sisters (20:28) 14.00 Ghost Whisperer (49:62) 14.45 E.R. (18:25) 15.35 Notes From the Underbelly 16.00 Skrímslaspilið 16.23 BeyBlade 16.48 Ruff‘s Patch 16.58 Gulla og grænjaxlarnir 17.08 Ofurhundurinn Krypto 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 The Simpsons (4:23) Hómer ving- ast við nokkrar frægar Hollywood-stjörnur og lofar að halda því leyndu hvar þær halda til í fríinu sínu. 19.55 Friends 20.20 Gossip Girl (15:18) Þættir sem fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York sem hugsa fyrst og fremst um hver baktalar hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í næsta glæsipartíi. 21.05 Winter Solstice Seinni hluti. 22.35 Weeds (1:15) 23.05 Sex and the City (1:12) 23.30 E.R. (18:25) 00.15 Cold Case (1:23) 01.00 London 02.30 Crossing Jordan (4:17) 03.15 Weeds (1:15) 03.45 Winter Solstice 05.10 The Simpsons (4:23) 05.35 Fréttir og Ísland í dag > Katie Holmes „Ég get ekki neitað því að ég er frek- ar venjuleg og alls ekki með hlutina á tæru. Ég geng á húsgögn, misstíg mig, helli niður mat og segi eitthvað sem ég sé eftir. Ég er bara mann- leg“. Holmes leikur í kvikmyndinni Thank You for Smoking sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 20.00 Thank You for Smok- ing STÖÐ 2 BÍÓ 20.20 Gossip Girl STÖÐ 2 21.00 America‘s Next Top Model SKJÁREINN 21.15 Justice STÖÐ 2 EXTRA 22.25 Óperuhúsið við höfn- ina (Operaen i havn) SJÓNVARPIÐ ▼ ▼ ▼ ▼ Eftir bankahrunið heimtuðu margir að auðmenn- irnir kæmu heim og stæðu fyrir máli sínu. Þeir sem orðið hafa við þeirri kröfu hafa allir uppskorið sömu viðbrögð: Hvað ert þú að vilja upp á dekk? Síðastur til að láta sig falla á sverð almennings- álitsins í beinni útsendingu var Bjarni Ármanns- son. Bjarni hafði greinilega stúderað frammistöðu kollega sinna og tekið eftir að það er ekki líklegt til vinsælda að bera sig borginmannlega, hafna ábyrgð og skella skuldinni á óráðsíðu stjórnvalda. Bjarni ákvað því berja sér á brjóst og þvert á móti játa sekt sína, og auk þess verða við kröfu um að auðmenn skili peningunum. Allt kom fyrir ekki, Bjarni uppsker sömu skammirnar og hinir og er sakaður um að reyna að kaupa sig undan ábyrgð ofan á allt annað. Orrustan um lýðhylli er fyrirfram töpuð og þeim sem mæta er í sjálfvald sett hvort þeir vilja falla í valinn með sjálfbirgingslegt glott á vör eða iðrunarsvip, það kemur út á eitt. Enginn hefur nokkurn áhuga á uppgjöri við þessa menn. Sama hversu hreint þeir gera fyrir sínum dyrum, hversu marga asna nágranna sinna þeir játa að hafa ásælst, verða auðjöfrarnir ekki teknir í sátt í bráð. Skiljanlega. Sjónvarpsviðtölin eru ekki tilefni til sátta heldur nýtast okkur sem sitjum eftir í rústunum sem átylla til að setja ofan í við burgeisana í lesendabréfum eða uppnefna þá á bloggsíðum, gjarnan með hástöfum. Það felst fróun í því að fá útrás fyrir reiði sína og sjálfsagt ekki nema viðeigandi að einmitt þeir sem stýrðu galeið- unni – undir dynjandi bumbuslætti og með okkur við árarnar – að hinum efnahagslega feigðarósi, taki að sér að veita reiði almenn- ings í ákveðinn farveg; beini henni að sér um stundarsakir. Þetta er sú útrás sem ófáir Íslendingar þurfa á að halda núna. Útrásarvík- ingarnir standa þannig kannski enn undir nafni eftir allt saman – á öðrum forsendum þó. VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINN SIGURÐSSON FYLGIST MEÐ VÍKINGUM FALLA Á SVERÐ SITT Útrás undir nýjum formerkjum 20–90% LAGER ÚTSAL A

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.