Fréttablaðið - 07.01.2009, Blaðsíða 26
60 1.000 6.000prósenta fækkun varð á kaupsamningum í fasteignaviðskiptum á nýliðnu ári miðað við árið 2007, samkvæmt tölum Fasteignamats
ríkisins.
er upphafsgildi nýrrar OMXI6 hluta-
bréfavísitölu Kauphallarinnar sem
gildi tók um áramót. Í gær endaði
hún í 981,46 stigum.
hafa misst vinnuna frá því að
íslenska bankakerfið hrundi í
haust, samkvæmt umfjöllun
Greiningar Glitnis.
SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is
B A N K A H Ó L F I Ð
Þetta er í annað sinn á tiltölu-
lega stuttum tíma sem Íslandi
er líkt við Simbabve. Breska
vikuritið Economist benti á það
um áramótin að þótt hagvöxtur
í Simbabve yrði neikvæður um
fimm prósent á þessu ári væri
það tvöfalt betra en hér á sama
tíma. Erlendir fjölmiðlar, svo
sem norska dagblaðið Aften-
posten, tók málið upp í síðustu
viku. Gylfi Magnússon, dós-
ent við Háskóla Íslands, sagði
í samtali við Fréttablaðið um
helgina, fáu við að líkja þar
sem Ísland hafi úr háum söðli
að detta. Því sé ekki að skipta
um Simbabve, sem hafi glímt
við efnahagskreppu og gríðar-
mikið atvinnuleysi í áraraðir.
Er þá ótalin ógnarstjórn Muga-
bes sem verið hefur við völd í
Afríkuríkinu í tæp þrjátíu ár.
Hátt fall
„Fjármálasvindl Bernie Mad-
offs blikna í samanburði við
þá glæpi og spillingu sem
blómstrað hafa í tíð sjálfstæð-
ismanna,“ segir Íris Erlings-
dóttir, fjölmiðlafræðingur og
nálastungulæknir, á banda-
ríska vefmiðlinum Huffing-
ton Post í gær. Í pistlinum
fer Íris yfir hremmingar í ís-
lensku efnahagslífi og banka-
hrunið í október á síðasta ári
og mikla hlutfallslega aukn-
ingu á atvinnuleysi í kjölfarið.
Þá leggur hún þá Davíð Odds-
son seðlabankastjóra og Geir
H. Haarde forsætisráðherra
að jöfnu við einræðisherrann
Robert Mugabe, forseta Afr-
íkuríkisins Simbabve.
Simbabve
norðursins
Sigurjón Þ. Árnason, fyrr-
verandi bankastjóri Lands-
bankans, hefur tekið að sér
stundakennslu við tækni- og
verkfræðideild Háskólans í
Reykjavík.
Sigurjón hefur kennt áður,
meðal annars við Háskólann
í Reykjavík, en hann hefur
nú tekið að sér að kenna inn-
gangsnámskeið í fjármála-
verkfræði.
Sigurjón
er einmitt
verkfræð-
ingur sjálf-
ur, nam véla-
verkfræði
á sínum
tíma í
Háskól-
anum.
Sigurjón
kennir
A
u
g
lý
si
n
g
a
sí
m
i
– Mest lesið