Tíminn - 31.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.10.1982, Blaðsíða 15
□ MYNDNR. 1. Cftír drukknun 32 x54hver mynd □ MYNDNR.2 Á leiö tíl Garúnar □ MYNDNR.3 Séröu hvitan blett i hnakka minum, Garún, Garún GÓÐ MYND ER VARANLEG EIGN □ MYND NR. 4 Þaö bjargaöi GuÖrúnu aö hún náöi i klukkustrenginn og aö hún haföi ekki fariö i nema aöra ermina é yfírhöfn sinni. Eftir þennan atburö varö Guörún aklrei jöm. Ath. Ekki er hægt aö fá myndir af Djáknanum koyptar áritaöar ööruvisi en kaupa alla myndrööina. Mynd .1 2J3 4 i Án ramma óárituð kr. 150 Án ramma árituð kr. 200 Álrammi ásamt gleri og karton kr. 270. MYNDRÖÐIN: □ (4 myndir) verð: □ Án ramma óárituð kr. 500 □ Án ramma árituð kr. 700 □ 4 álrammar ásamt gleri og kartoni kr. 990. EINIMIG BJÓÐUM VIÐ EFTIR- MYNDIR AF VERKUM EFTIR: ÓMAR STEFÁNSSON PÁL ÍSAKSSON ÓSKAR THORARENSEN SIGURÐ EYÞÓRSSON MYNDNR.13D FJÖLSKYLDAN ■stærö 44x50 cm eftír SigurÖ Eyþórsson. Litprentun. Tölusett og árituð lOOeint. af heildarupplagi. Verð: Álrammi ásamt Án ramma óárituð kr. 200 gieri og karton Án ramma árituð kr. 250 kostar kr. 330 MYNDNR. 14 ANIMA stærö 32x44 cm eftír Ómar Stefánsson. Svarthvit. Tölusett og árituö 50 eint. af heildarupp- lagi. MYND: D14 D15 D16 MYNDNR. 15 NÓTT, KÆRA NÓTT stœrö 32x44 cm eftír Óskar Thorarensen. Litprentun. Tölu- sett og árituð 50 eint. af heildar- upplagi. MYNDNR.16 STEFNUMÓT AF TILVILJUN stærö 32x44 cm eftír Óskar Thorarensen. Litprentun: Tölu- sett og árituö 50 eint. afheildar- upplagi. Verð: Án ramma óárituð kr. 150 Án ramma árítuð kr. 200 Á/rammi ásamt glerí og karton kr. 290 MYNDNR.17 í PLAKAT FRAMTÍÐIN stærð 42x60 cm eftir Pál ísaksson. Litprentað. ÁrituÖ ein t. 100 af heildarupplagi. Verð: Án ramma óárituð kr. 150 Án ramma árituð kr. 180 Álrammi ásamt gleri og karton kostar kr. 330 ARSTIÐIR EFTIR RIKHARÐ VALTINGOJER JOHANNSSON Heildarupplag 50 myndraðir fhver myndröð 4 myndirj, stærð 15 x 10,5 cm, i kartoni 32x30 cm. Allar myndir eru tölusettar o ' áritaðar af höfundi og afgreiddar í kartoni. Verð: □ Mynd i kartoni kr. 350 □ Mynd i kartoni ásamt tróramma m/gleri kr. 500 □ Myndröðin i kartoni kr. 1500 □ Myndröðin i kartoni ásamt tróramma m/gleri kr. 2000 □ Vetur □ Sumar □ Vor □ Haust Árstiðir eru original grafikmyndir og eru unnar i litógrafiu. í litógrafiu, sem einnig er kallað steinþrykk, er myndin teiknuð á sérstakan og mjög nákvæmlega slipaðan kalk- stein, sem likist helst marmara. Teiknað er beint á steininn með feitri krit og/eða tússi og verður teikningin að vera spegilvend. Þegar teikningin er tilbúin, er steinninn undir- búinn fyrir prentun. Þessi undirbúningur er fólginn i sérstakri sýrumeðhöndlun sem tekur u.þ.b. 1—2 daga. Hver mynd er Ágæti viðskiptavinur. Það hefur oft verið um það rœtt að landsbyggðin sé afskipt, hvað varðar myndlist. Þrátt fyrir það hafa viðbrögð við póstþjónustu G.L. á myndlistarsviðinu sýnt að áhuginn er fyrir hendi. Gallery Lækjartorg (sýningarsalur) er um það bil að hrinda ýmsum nýjungum i framkvæmd á sviði myndlistar og verður kappkostað að bjóða landsbyggðinni upp á*þá þætti sem möguleiki er að sinna i gegn um póstkerfið. Helstu nýjungar: Listaverkaleiga £t Sala: Samhliða sýningarhaldi i sal G. L. verður starfandi Listaverkaleiga ft Sala, er annast útleigu og umboðssölu listaverka og eftirmynda. Fyrirtæki og einstk. geta tekið á leigu i ákvoðinn tima verk gegn gjaldi. Ákvefli leigutaki afl þeim tima liönum afl kaupa verkifl dregst greitt leigugjald frá kaupverflinu. Óska eftir nánari upplýsingum. Myndbandaleiga Handmenntaskóli íslands hefur gert nokkra þætti um islenska myndlistarmenn og sýningar þeirra. Þessir þættir eru fáanlegir á myndböndum og annast G. L. sölu og útleigu. Óska eftir nánari upplýsingum. Útgáfustarfsemi Á næstunni er áætluð útgáfa listaverkakorta (jólakorta) með eftirmyndum af verkum myndlistarmanna með kynningu islenskrar myndlistar að markmiði. Óska eftir nánari upplýsingum. Dagskrá sýningarsalar til áramóta: Sýning Eriku Stumpf stendur til 3. okt. 9. okt. — 24. okt. sýnir Myriam Bat — Yosef (María Jósefsdóttir). 30. okt. sýnir Svava Sigriður Gestsdóttir frá Selfossi. 13. nóv. — 21. nóv. sýnir Ragnar Lár. 27. nóv. — 5. des. sýnir Haukur Halldórsson. 11. des. — 19. des sýnir Páll ísaksson frá Selfossi. ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN - GALLERY LÆKJARTORG. síðan prentuð i þar til gerðri litógrafíupressu. Þetta er tima- frekt og vandasamt verk. Grafikmyndir eru þrykktar i takmörkuðum upplögum, sem listamaðurinn ákveður hverju sinni. Árstiðir eru t.d. prentaðar i 50 eintökum af hverri mynd. í vinstra neðra horni hverrar grafikmyndar eru tölur sem sýna heildarupplag og eintaksnúmer. 10/50 þýðir 10. eintak af 50 myndum. Eftir að upplagið hefur verið prentað er teikningin slípuð af steininum svo hægt er að nota hann fyrir aðra mynd. Um höfund Árstíðamynda: Richard Valtingojer-Jóhannsson er fæddur i Suður-Týról og hefur verið búsettur hór á landi i rúm tuttugu ár. Hann hefur tekið þátt imörgum sýningum erlendis og hórlendis og fengið ýmsar viðurkenningar fyrir verk sin, má þar nefna Myndlistaverðlaun Dagblaðsins 1980. Hann kennir litógrafiu við Myndlista- og handíðaskólann i Reykjavik. EFTIRMYNDIR AF VERKUM JÓHANNS G. JÓHANNSSONAR BALLERÍNUR Stærð i ramma 53x70 cm Litbækimgur — sendist þeim er óska þeim að kostnaðar- lausu. Hringið i sima 15310 eða sendið listann og merkið X i tilheyrandi reit. □ Vinsamlegast sendið Óinnrammaðar myndir færðu sendar i póstkröfu i þar tilgerðum hólkum er eiga að tryggja að þú fáir sendingu þina ilagi. Kaupirðu myndir fyrir samtals kr. 1.000.- eða meir lath. innrömmunarkostnaður ekki reiknaður með) færðu eina óáritaða mynd að eigin vali eftir Hauk Halldórsson eða Ómar Stefáns- son og Óskar Thorarensen. Auðkennið valmynd með hring utan um númer hennar. UTANÁSKRIFTIN ER: GALLERY LÆKJARTORG HAFNARSTRÆTI 22. SÍM115310. BALLERlNUR - STÆRDIRAMMA 53 x 70 CM. VINSAMLEGAST SENDIÐ UNDIRRITUÐUM MYND MERKTA X NAFN HEIMILI .. SÍMI STAÐUR . DJÁKIMIIMIM Á MYRKÁ Allir þekkja söguna af djáknanum á Myrká. Só öll myndröðin keypt bjóðum við hag- stæðara verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.