Tíminn - 31.10.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 31.10.1982, Blaðsíða 21
SUNNUÐAGUR 31. OKTÓBER 1982 21 Menningarsjóður Norðurlanda Hlutverk Menningarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að norrænni samvinnu á sviði menningarmála. 1 þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði vísinda, fræðslumála og almennrar meningarstarfsemi, t.d. myndlistar, kvikmynda, bókmennta og leiklistar (ekki til gestaleikja). Á árinu 1983 mun sjóðurinn úthluta um 9,6 milljónum danskra króna. Styrkir eru einkum veittir til verkefna sem unnin eru í eitt skipti fyrir öll, t.d. ráðstefnuhalds, sýninga, útgáfu og fræðslu- eða rannsóknaverkefna, og skal umsækjandi vera sá aðili sem að framkvæmd stendur. Aðallega eru styrkt ný verkefni en að jafnaði ekki reglubundin starfsemi. Ekki eru styrkir heldur veittir til kynnisferða einstaklinga eða námsdvalar. Umsóknir þurfa að öðru jöfnu að verða fleiri en tvær Norðurlandaþjóðir til að styrkur komi til greina. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins. Sjóðsstjórnin heldur fundi fjórum sinnum á ári, venjulega í mars, júní, september og desember. Ekki er miðað við tiltekinn umsóknarfrest, en gera má ráð fyrir að meðferð umsóknar taki 1 1/2-4 mánuði. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar má fá frá skrifstofu sjóðsins: Nordisk kulturfond Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK -1205 Köbenhavn K (sími (01) 114711), svo og ( menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerS • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN m Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 A/MMM fif/ffl mmmm Við köllum hann TYLLISTÓLINN Hann er framleiddur úr stáli og er með stillanlegu sæti og baki. Þegar hann er ekki í notkun, þá geymirðu hann samanbrotinn. Tilvalinn á verkstæðið, teiknistofuna og hvar sem þú þarft að tylla þér. Sendum í póstkröfu. VELAVERSLUN Ármúli 8, 105 Reykjavík. S: 8-5840 irígagnasýning rdag - sunnudag OdýruBarnaogunglingahúsgögnin komin aftur Hjónarúm yfir 20 gerðir Skrifborð með hillum Verð kr. 2.950.- Hjónarúm úr furu Hjónarúm m/útvarpi, klukku, ljósi og hillum, Þú kemur Reykjavikurvegi 66 Hafnarfirði Simi 54100 LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 Sýndir verða: DATSUN KING CAB og yfirbyggður KING CAB 4WD Stórglæsilegur bíll SUBARU árg. 1983 WARTBURG árg. 1983 TRABANT árg. 1983 Auk þess úrval notaðra bíla á góðu verði og greiðslukjörum INGVAR HELGASON si„., 3356» SÝNIN GARS ALURINN /RAUÐAGERÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.