Tíminn - 31.10.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 31.10.1982, Blaðsíða 24
SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 24 skák jl ggj^ lá *i á ÞRUMU- LEIKUR ■ Ástæðuna fyrir því að Partizian frá Belgrad vann júgóslavnesku sveitakeppnina í skák - án þess að stilla upp GIigoric-Matulovic og Sahovic, læt ég lesendur um að finna. Sautján ár eru liðin síðan klúbburinn hefur getað státað sig af meistaratitl- inum. En eftirfarandi skák frá keppninni birtist einvörðungu vegna eins einasta leiks. Velimirovic : Marangunic Pirc-vörn. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. e5 (Venjulegra er 5. Rf3.) 5. ... Rf-d7 6. Rf3 c5 7. dxc5 dxe5 8. fxe5 Rc6 (Varlegra var Rxc5 eða Rxe5). 9. e6 fxe6 10. Rg5 Rd4? (Honum sést yfir 13. leik hvíts.) 11. Be3 Rf5 12. Rxe6 Bxc3+ (Mjög hagstætt fyrir hvítan væri 12.... Rxe3 13. Rxg7+ Kf7 14. Df3+ Og eftir 12. ... Da5 13. Bd2 getur svartur gefist upp strax.) STÖÐUMYND 13. Bd2M Bxb2 (Örvænting. Ef'tir 13. ... Bxd2+ 14. Dxd2 er svarta drottningin fönguð og eftir 13. ... Re3 er einfaldast að leika 14. Bxc3 Rxdl 15. Hxdl sem gefur hvítum unnið endatafl, peð yfir, og sterka stöðu.) 14. Rxd8 Kxd8 15. Hbl Bf6 16. Bb5 Kc7 17. Ba5+ b6 18. Dd5 Hb8 19. Bxd7 Bxd7 20. cxb6+ axb6 21. Dc5+ Gefið. Byrjanafræðin þekkir mörg dæmi um hvítan riddara á e6 sem hremmir drottninguna. T.d. 1. e4 c5'2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 0-0 8. Bb3 Ra5? 9. e5 Re8? 10. Bxf7+! Kxf7 11. Re6 og drottningin fellur, eða svartur verður mát. (11. ... Kxe6 12. Dd5+.) Þessi leið var þegar þekkt meðal sérfræðinganna þegar Reshevsky féll í pyttinn gegn Fischer á skákþingi Bandaríkjanna 1959. Líkt dæmi er Holzhausen- Tarrasch frá 1912. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Bc4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Rxd4 0-0 7. Rc3 d6 8. Hel He8 9. h3 Rd7?? 10. Bxf7 + ! LOÐR- UNGUR ■ Blað skákklúbbsins í Tarnby er hreinasta gullnáma, og þar eru veitt mörg högg og þung. Þeir eru harðir í sókninni á þessum slóðum, en vörnin vill sitja á hakanum. Þannig gengur þetta allt árið. Sama gilti um stórmeistarana fyrir einni öld. Því voru allskonar gambitar sérlega vinsælir í þá daga. Per Andreasen - Bo Richter Larsen 1. c4 b6 2. d4 Bb J (Sérfræðingarnir telja e6 nákvæmara.) 3. Rc3 f5 (Nú fer þetta að líkjast Hollendingi, 1. d4 f5 þar sem svartadrottningarbiskupn- um hefur verið valinn staður full fljótt. En varla er það þó orsökin fyrir því sem á eftir fylgir.) 4. Bg5!? h6 5. Bh4 g6 (?) (Betra er 5. ... g5 6. e3 Rf6!). 6. e4 fxe4 7. Dg4 Kf7 8. f3 Rf6 (Öruggara er e3 til að blokkera f-línuna.) 9. Bxf6 exf6 10. fxe4 Bb4 11. Bd3 h5 12. Dg3 Hg8 (Hann er hræddur við e5 og ekki að ástæðulausu. Samt var He8 besta leiðin.) 13. Rh3 c5 14. d5 Bxc3+ 15. bxc3 d6 STÖÐUMYND 16. e5 (!!) (Snoturt. Biskupnum á d3 opnast leið, og e5 reiturinn er „fylltur“. Fengi svartur að leika fjóra leiki í röð, miðað við stöðumyndina, fengi hann stöðuglega unnið tafl með De7, Rd7 Re5 og Bc8. 16. 0-0 De7 17. Rg5+ Ke818. Re6Bc8 var einnig hvítum í hag.) 16. ... dxe5 17. 0-0 Ke7 (?) (Léleg vörn, en gegn De7 hafði hvítur m.a. Rg5+ Ke8 19. Re6 Bc8 20. e5! eins og í leikjaröðinni hér á undan.) 18. Hxf6! Kxf6 19. Dg5+ Kf7 22. Hfl+ Ke8 21. Bxg6+ Kd7 22. Hf7+ Kd6 23. Dh6! Rd7 24. Bf5+ Kc7 25. Hxd7+ Dxd7 26. Bxd7 Ha-d8 (eða 26. ... Kxd7 27. Dh7+. í tímahraki gleymdi svartur að gefast upp. Við sleppum síðustu ieikjunum. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák A ~ RÍ&ÍLL / a 3 s (, 7- ff A /0 // /2 VÍNN. i. KAHL 1>0 FLST £ i rí S m / 0 'k 1 1 iz / 1 1 1 0 8 í?. 'ALúsr ica&lssoa/ 0 m 1 1 'lz 'fz 1 / l 'lz l 0 r/z 3. HANSSON 1 0 m / 0 0 0 'lz 1 l 1 1 bh /3JÖZ.N t.ORST£ÍNSSoN ’/z 0 0 m 'íz / 1 1 iz / 0 / 6(z s. TZorert HAH&AfZSON 0 'L 1 'lz * 0 / 0 0 / / 1 b <o. HZAFN LOFTSSON 0 iz 1 0 / iz 0 'U 'U 1 1 b 7. (xUbNUNbUR HALLboRSS. 'íz 0 / 0 0 'lz m 1 0 'tz 1 l S'/z S. HAUfCUfi ANCrANTÝssoN 0 0 'lz 0 t / 0 w 'lz 'U 1 l SZz 9- ARNbZ &JÖ&NSSON 0 0 0 k 1 'L 1 'lz 'U 0 1 10. HÍLMAFl fCARLSSoN 0 'U 0 o 0 'U 'tz 'U 'U / / Niz n. 3JÓRN SÍ&URJONSSON 0 0 0 / 0 0 0 0 / 0 m / 3 12. 'AfZNi ’A. 'A/ZNASON 1 1 0 0 0 0 0 0 0 <0 0 « 2 B ~ ftÍ&ILL / 2. 3 + s (, 7- 8 4 /0 n /2 VÍNN. l. HAUbÓR &. EÍnARSSoN m 'k / 1 1 1 1 / 1 1 1 t /Oiz JL /2,0'ÖR.CtViN CJÖNSSON 'tz m 0 1 l 1 1 / 1 / 1 1 H/z 3. EfZLÍN&UR 1>0fZSTEÍNSS0N 0 l % 1 / 'iz ’k / l l iz t ZÍz H. stefAN Cr. -Þcrísson 0 0 0 m / / 1 0 1 1 1 / 7 s. 'AUÚST /NCr/MUNbARSoN 0 0 o 0 m 'k / 1 1 iz 1 1 b to. BFöA&i BUÖFZNSSoN 0 0 'lz 0 'lz % 0 / 0 / / / 5 7. AUNNAR F. RrÚNAZSSON 0 0 'lz 0 0 1 0 'lz / / / S 8. C'UbLAUC, 1>OieST£/A/S7>bTT/R 0 0 o / 0 0 1 m 0 / 0 iz 3'/z 9- SÍCrURÐUR rf. JÖNSSGN 0 0 0 0 0 / iz l » 0 1 0 3/z 10. OÖN ÚLF LöÓTSSON 0 0 0 0 'Iz 0 0 0 1 m 'U 1 3 II. '0TTAR £ HAUKSSON 0 0 'lz 0 0 0 0 l 0 'lz m l 3 12. EÍRÍKUR BUÓKNSSON 0 0 0 0 0 0 0 'lz l 0 0 yt r/z MILES-SKAK FRÁ ÓLYMP- ÍUMÓTI ■ Úrslit á Haustmóti T.R. Töflur frá A og B riðli. C-riðill. 1. Jóhann Ágústsson 10 v. 2. Davíð Ólafsson l'h 3. Stefán Þ. Sigurjónsson 7 v. D-riðill 1. Sölvi Jónsson 9Vi 2. Björn S. Björnsson 8 v. 3. Axel Þorkelsson 7 v. E-riðill 1. Óskar Bjarnason 9lá v. 2. -4. Sigurbjörn Ámason, Arnór Arn- órsson, Sigurður Sigurþórsson, Einar T. Óskarsson 7l/i v. Um næstu mánaðamót hefst skákhá- tíðin mikla, Olympíuskákmótið í Lug- ano, Sviss. íslendingar koma þar töluvert við sögu, því forseti FIDE er okkar maður, Friðrik Ólafsson, og kraftaverkamaðurinn Jóhann Þ. Jóns- son hefur tekið að sér ritstjórn Olympíublaðsins. Að íslendingar skuli gegna þessum tveim virðingarstöðum, sýnir rétt einu sinni enn hvers álits íslendingar njóta, þegar skipulagning skákmóta og skákmála er annars vegar. Öll alþjóðlegu mótin sem hér hafa verið haldin hafa borið hróður íslenskrar skákforystu víðs vegar um heim, og Spassky varð að orði þegar hann kom hingað til skákeinvígisins gegn Friðriki Ólafssyni, að ef einhverjir gætu fengið Fischer aftur að skákborðinu, væru það íslendingar. Á Olympíuskákmótið send- um við okkar besta tiltæka lið. Friðrik hefur í öðru að snúast en að tefla, forsetastarfið er krefjandi og kosningar fyrir dyrum. Full ástæða er að ætla íslensku sveitinni gott sæti. Á Möltu, fyrir tveim árum, var hún í eldlínunni allan tímann og tefldi gegn flestöllum efstu sveitunum. Þ.á.m. báðum efstu þjóðunum, Sovétríkjunum og Ung- verjalandi. Til gamans skal röð efstu sveita frá 1980 birt: 1. Sovétríkin 39 v. af 56 mögulegum. 2. Ungverjaland 39. 3. Júgóslavía 35 v. 4. Bandaríkin 34 v. 5. Tékkóslóvakía 33 v. 6. England 32 Vi v. 7. Pólland 32 Ví v. 8. fsrael 32 v. 9. Kanada 32 v. 10. Holland 31 'h v. fsland hafnaði í 23..sæti með 30 vinninga. Ætla má að baráttan um efsta sætið komi rétt einu sinni enn að standa milli Sovétmanna og Ung- verja. Ýmsar þjóðir gætu þó komið á óvart, svo sem Englendingar sem tekið hafa stórsfígum framförum undanfarin ár. Þar eru Miles og Nunn fremstir í flokki, með marga góða sigra undanfarið. Miles hefur t.d. sigrað á 3 öflugum mótum í röð. Sætasti sigurinn hefur trúlega verið 1. sætið á skákþingi Bretlands 1982, en Miles hafði aldrei náð breska meistara- titlinum áður, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Hér birtist ekta Milesskák frá þinginu, þar sem saman fer frumleg byrjunartaflmennska og taktísk úr- vinnsla. Hvítur: A. Miles Svartur: W. Watson Richter-Veresov árásin 1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 (Þessi leikmáti nýtur ekki mikils álits skák- fræðinnar. „Svartur getur jafnað taflið á marga vegu“, segja byrjanadoðrantar. Á meðan heldur Miles hinsvegar áfram að vinna skák eftir skák með þessari byrjun, enda mikill og lítt plægður akur fyrir frumlega skákmenn sem vilja komast fram hjá margþvældum leikkerf- um.) 3. ... Rb-d7 4. Rf3 c6 5. Dd3! (Hvassari og ólíkt vænlegri leið til árangurs, en 5. e3 Da5 6. Bd3 Re4 með tafljöfnun. Hinn gerði leikur hvítls miðar að langri hrókeringu svo fljótt sem auðið verður, og e2-e4 í einu stökki.) 5. ... Da5 6. Bd2 Db6 7. 0-0-0 e5? (Svartur brýtur þá gömlu góðu reglu, að ekki skuli sá er á eftir liggur í taflþróuninni, rífa upp stöðuna. Betra var 7. ... e6 og c5 við tækifæri.) 8. e4! exd4 9. Rxd4 Rc5 10. Dg3 Rcxe4 11. Rxe4 Rxe4 (Svartur með mestallt stórskotalið sitt uppi í borði hefur nælt sér í peð, á kostnað stöðunnar.) 12. De5+ Be7 13. Be3! (Ekki 13. Dxg7? Bf6 og svartur vinnur.) 13. ... f6 14. Dh5+ g6 15. Dh6 Bf8 16. Dh4 c5 17. Rb3 Be6 18. f3 Rg5 19. Del d4? (Ógnanir hvíts voru margvíslegar. Ef t.d. 19. ... 0-0 20. h4 Rf7 21. Bxc5 Bxc5 22. Rxc5 Dxc5 23. Dxe6+. Líklega hefði svartur best leikið 19. ... Kd7). 20. Bxg5 fxg5 21. De5 Hg8 22. Hel Jóhann Örn Sigurjóns - son skrifar abcdefgh Trúlega hefur svartur upphaflega ætlað sér að leika 22. ... Kf7, en séð of seint að þetta strandar á 23. Dxe6+ Dxe6 24. Hxe6 Kxe6 25. Bc4+ og hrókurinn á g8 fellur.) 22. ... Hg7 23. Dxe6+ He7 24. Bc4! Hxe6 25. Hxe6+ Dxe6 26. Bxe6 Ke7 27. Bd5 Gefið. Jóhann Örn Sigurjónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.