Fréttablaðið - 29.01.2009, Qupperneq 56
40 29. janúar 2009 FIMMTUDAGURNÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
16
12
12
L
L
12
L
UNDERWORLD 3 kl. 8 - 10
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 - 10.10
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 6
SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 6
16
12
L
L
UNDERWORLD 3 kl. 5.50 - 8 - 10.10
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30
VILTU VINNA MILLJARÐ LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
SEVEN POUNDS kl. 10.30
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 - 8
AUSTRALIA kl. 4.30 - 8
SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
L
L
L
12
L
L
REFURINN & BARNIÐ / ÍSL. TEXTI kl. 6
SKÓLABEKKURINN / ENSKUR TEXTI kl. 8 - 10.15
UPP KOMAST SVIK / ENSKUR TEXTI kl. 6
REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30 - 8 - 10.30
SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 - 8 - 10.30
SEVEN POUNDS kl. 8 - 10.30
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
16
16
12
10
16
12
UNDERWORLD 3 kl. 6 - 8 - 10
TAKEN kl. 8 - 10
AUSTRALIA kl. 6.30 - 10
INKHEART kl. 5.50
TRANSPORTER 3 kl. 8 - 10.15
QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30
SKÓLABEKKURINN
- S.V., MBL
- L.I.L., TOPP5.-FBL.IS
HEIMSFRUMSÝNING!
Fyrsti kafli
Underworld-myndanna.
Hrikalegri og flottari
enn nokkru sinni fyrr!
REFURINN & BARNIÐ
SÍÐAS
TI SÝN
INGAR
DA UG
!R
UPP KOMAST SVIK
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KRINGLUNNI
ROLE MODELS kl. 5:50 - 8 - 10:10 12
ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 VIP
BEDTIME STORIES kl. 5:50 - 8 L
BEDTIME STORIES kl. 5:50 VIP
ROCKNROLLA kl. 10:20 16
CHANGELING kl. 5:30 - 8:30 16
YES MAN kl. 5:50 - 8 - 10:20 7
THE SPIRIT kl. 10:20 12
BOLTI 3-D m/ísl. tali kl. 5:50(3D) L
TWILIGHT kl. 8 12
ROLE MODELS kl. 6 - 8:10 - 10:20 12
BEDTIME STORIES kl. 6D L
ROCKNROLLA kl. 8:10D - 10:30D 16
YES MAN kl. 8:10 - 10:20 7
BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 6(3D) L
BEDTIME STORIES kl. 8 L
TRANSPORTER 3 kl. 10:10 16
INKHEART kl. 8 10
THE SPIRIT kl. 10:10 7
ROLE MODELS kl. 8 12
BEDTIME STORIES kl. 8 L
DIGTAL-3D
ADAM SANDLER
„FARÐU Á ROLE MODELS EF ÞÚ VILT HLÆJA“
-USA TODAY-
ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12
BEDTIME STORIES kl. 8 L
CHANGELING kl. 10 16
KEFLAVÍK
- bara lúxus
Sími: 553 2075
REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.45, 8 og 10.20 12
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.20 12
CHANGELING kl. 10.20 16
TAKEN kl. 6 16
★★★★★
- S.V., MBL
★★★★★
- L.I.L., Topp5.is/FBL
Stórbrotin og áhrifarík mynd
frá verðlaunaleikstjóranum
Sam Mendes
★★★★
V.J.V – Topp5.is/FBL
★★★1/2
- S.V. MBL
★★★1/2
- S.V. MBL
Í þriðju Underworld-myndinni
Rise of the Lyncans er farið aftur
til fortíðar þar sem sýnd eru sam-
skipti vampíranna og varúlfanna
áður en áralangt stríð á milli
þeirra hófst. Af leikurum fyrri
myndanna snúa aftur m.a. Michael
Sheen og Bill Nighy, í hlutverkum
sínum sem höfðingjar bálkanna
tveggja.
Í fyrri myndunum var fjallað
um illdeilur þessara flokka og það
er enginn tilgangur í að rýna betur
í það, hvað þá að koma þeirri sögu
í heila kvikmynd og þar að auki í
kvikmyndahús. Útlit myndarinnar
á að vera dimmt og drungalegt en
tekst einungis það fyrrnefnda, og
það með glæsibrag því að í sumum
atriðunum er erfitt að sjá hvað er
að gerast.
Samtölin og atburðarásin í
myndinni eru hallærisleg og klúð-
ursleg. Ef leikararnir Nighy og
Sheen væru ekki í myndinni væri
hér á ferðinni beint-á-DVD-mynd.
Þrátt fyrir þátttöku þeirra er það
einungis Sheen sem sleppur með
skrekkinn. Underworld: Rise of
the Lyncans er óþarfa viðbót við
slappa kvikmyndaseríu.
Vignir Jón Vignisson - Topp5.is
Drungalegt og misheppnað
KVIKMYNDIR
Underworld: Rise of the Lync-
ans
Leikstjóri: Patrick Tatopoulos.
Aðalhlutverk: Bill Nighy, Michael
Sheen.
★★
Sumar hugmyndir væru betur geymd-
ar ofan í skúffu.
Á fjórða og síðasta undan-
úrslitakvöldi Söngvakeppn-
innar á laugardaginn verða
öll lögin fjögur sungin á
ensku.
Hægt er að segja að stálin stinn
mætist á síðasta undanúrslita-
kvöldinu í Eurovision því Halla
Vilhjálms, Jógvan og Hara-systur
eru þekktari flytjendur en margir
sem áður hafa komið fram. Fyrri
afrek skipta þó kannski litlu því
bæði Páll Rósinkrans og Erna
Hrönn eru dottin úr keppni.
Ungstirni laugardagsins er
Unnur Birna Björnsdóttir og syng-
ur annað lag Heimis Sindrasonar í
ár, Cobwebs. Þetta er klassísk ball-
aða sem hefði alveg getað verið í
Eurovision 1970. Ari Harðarson
semur textann. Unnur Birna er að
norðan en nemur nú söng og fiðlu-
leik í FÍH. Hún hefur meðal ann-
ars spilað á hljómborð með Eyþóri
Inga og í ýmsum leikritum. Unnur
er dóttir Björns „Bassa“ Þórarins-
sonar, orgelleikara Mána og bróð-
ur Labba í Mánum.
Halla Vilhjálmsdóttir syngur
eigin texta við lag Trausta Bjarna-
sonar, Roses. Þetta er nútímalegt
rokk í millitempói.
Hallgrímur Óskarsson er þegar
kominn áfram með ukulele-lag
Ingós Veðurguðs, en teflir nú fram
Jógvani Hansen og sykursætu ball-
öðunni I think the world of you.
Að lokum er það Got no love
eftir Örlyg Smára og Sigurð Jóns-
son: Rafmagnað popprokklag sem
Elektra með Hara-systur í farar-
broddi flytja. Hljómsveitin er til-
búin til frekari afreka ef laginu
gengur vel.
Sigurlagið verður svo valið
laugardaginn 14. febrúar en upp-
rifjunarþáttur verður sýndur viku
fyrr.
drgunni@frettabladid.is
Síðustu lögin öll á ensku
FLYTJENDUR
SÍÐUSTU
LAGANNA
Elektra (að ofan), og
frá vinstri Jógvan, Halla
Vilhjálms og Unnur
Birna.
MÁLTÍÐ
MÁNAÐARINS
Á KFC
HRÍS
GRJÓ
N EÐ
A
KART
ÖFLU
MÚS
FYLG
IR ME
Ð
699krónur
Aðeins
TRANS-
TAFI